Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.06.1979, Blaðsíða 15
Fösludagur 22. júnl 1979 T5 Viðar í leikbann Viðar Ilalldórsson, lands- liðsbakvöröur úr FH, hefur veriö dæmdur I eins leik keppnisbann af Aganefnd K.S.Í. — hann mun þvi ekki leika með FH gegn Austra á laugardaginn. Allt bendir til að KR-ingarn- ir Sigurður Indriðason og Guð- jón Hilmarsson leiki ekki meö KR gegn Þrótti á miðviku- daginn kemur, þar sem báðir leikmennirnir hafa fengið yfir 10 refsistig. Dómur verður kveðinn upp yfir þeim á þriöjudaginn og mun Siguröur að öllum líkindum. fá tveggja leikja bann, en Guðjón eins leiks bann. Sigurður mun þvi einnig missa af leik gegn Keflavik 20. júni. — SOS manna — Ég er mjög ánægöur með markið h já Guöbirni Tryggva- syni — það kom á réttu augnabliki, sagði Hilbert, þjaifari Skagamanna, eftir leikinn I gærkvöldi og það var greinilegt aö hann var i sjö- unda himni yfir hinum góöa sigri. — Við áttum að vera búnir að skora okkar þriðja mark, áður en Valsmenn komust á blað. Valsmenn komu inn i leikinn, þegar við gáfum eftir smástund, enda getur ekkert lið J heiminum leikið á fullu i allar 90. min. leiksins, sagði Hilbert. Hilbert var mjög ánægður með áhorfendurna, sem komu frá Akranesi, til að hvetja strákana. Þeir eiga stóran þátt i þessum sigri — þetta er svo sannarlega fyrsti heima- leikurinn, sem éghef orðið var við á Islandi — já, áhorfend- urnir voru hreint stórkostleg- ir. — Er þetta besti leikur Skagamanna undir þinni stjorn? — Nei, við lékum betur úti I Indónesfu — þá var meiri létt- leiki ogleikni yfir leik liðsins. (OOOOOOOOJ Víkingar gegn Valsmönnum... — og Bikarmeistarar Akraness mæta Austra eða Þrótti Nes., í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar Guðbjörn var hetja Skagamanna sem sýndu frábæran leik, þegar þeir unnu Valsmenn 3:2 að viðstöddum 3700 áhorfendum á Laugardals- vellinum í gærkvöldi 4x50 m skriösund á 2:00.65 min. og varð nr. 10 af 25 sveitum og karlasveitin synti4x50 m fjórsund á 2:00.2 min. og varö nr. 10 af 21 sveit. Bjarni Björnsson var fimmti i 400 m skriðsundi I undanúrslitun- um — hann synti frekar létt og tryggði sér I úrslitasundiö á frá- bærum lokaspretti — hlaut timann 4:22.28. min. Brynjólfur Björnsson synti sömu vegalengd á 4:26.62 min. og varö tiundi af 30 keppendum og Hafliði Halldórs- son úr Ægi synti á 4:38.49 min. Annars var árangur Islending- anna i undanúrslitum I gær þessi: Bjarni Björnsson 100 m baksund kvenna: Þóranna Héðinsd.Ægi......1:16.25 200 m flugs. karla IngiÞ. Jónsson. Akran. ...2:22.34 Brynjólfur Björnss. Arm .2:28.21. 200 m bringus. kvenna Sonja Hreiðarsdóttir. Ægi. .2:24.7 100 m bringus. karla Ari G. Haraldsson, KR ... .1:15.04 Ingólfur Gissurars. Akran 1:15.87 800 m skriðs . kvenna OlöfSigurðard. Self....10:13.15. - SOS BIKARMEISTARAR Akraness fá léttan mótherja I 16-liða úrslitum bikarkeppninnar I knattspyrnu — þeir drógust gegn Austra eða Þrótti Nes., sem eiga eftir að leika um það hvort liöiö leikur gegn Skagamönnum á Akranesi. Dregið var I bikarkeppninni I gærkvöldi og var það Breiöablik, sem kom fyrst upp úr „hattin- um”, en Blikarnir mæta Fylki. Einn stórleikur veröur 116- liða úrslitunum — Austurbæjarliöin Vikingur og Valur drógust sam- an, en annars var drátturinn þannig: GUÐBJÖRN Tryggvason var hetja Skagamanna i gærkvöldi á Laugardalsvellinum, þar sem þeir unnu sætan sigur 3:2 yfir is- landsmeisturum Vals I fjörugum og skemmtilegum leik. Þessi ljós- hærði strákur skoraöi sigurmark Skagamanna með frábærum skalla — rétt fyrir leikslok, eða þegar 5 mln. voru komnar fram yfir venjulegan leiktlma. Siguröur Lárusson braust þá upp kantinn og sendi knöttinn fyrir mark Valsmanna, þar sem Guðbjörn stökk hærra en Sigurö- ur Haraldsson, markvörður Vals og einn varnarmaður Valsmanna og skallaði hann glæsilega I netiö — rétt fyrir neðan þverslá. Sigur Skagamanna var svo sannarlega sanngjarn, þvl aö þeir höfðu yfir- spilaö Valsmenn og áttu aö vera búnir að skora mörg mörk, áður en Valur komst á blaö. Hilbert, þjálfari Skagamanna, var svo sannarlega hinn snjalli „pókerspilari” við græna boröið — hann lét Skagamenn leika leik- aðferð, sem ruglaöi Valsmenn I rlminu — og Skagamenn tóku öll tök á miðjunni og réðu gangi leiksins. Hilbert lét Sigurð Hall- dórsson, sem lék sinn fyrsta leik, leika „sveeper” — eða aftasta mann varnar Skagamanna. Þá komu fimm miövallarspilarar og færði Hilbert Sigurð Lárusson fram á völlinn, en hann hefur hingaö til leikið I öftustu vörninni. Við hliöina á honum á miöjunni voru hinir léttleikandi Sveinbjörn Hákonarson, Kristján Olgeirsson, Jón Alfreðsson og Arni Sveinsson, sem fóru fram I sóknina þegar við átti, til að hjálpa Sigþór ómars- syni. Samvinna þessara fljótu og leiknu leikmanna var oft með óllkindum — þeir hreinlega tættu Valsvörnina I sig og voru Vals- menn langtlmunum saman I kennslustund. Valsmenn léku að vlsu án hinna sterku leikmanna Harðar Hilm- arssonar og Guðmundar Þor- björnssonar og munaöi um minna, en Matthias Hallgrlmsson lék ekki með Skagamönnum. Það voru Valsmenn sem fengu fyrsta tækifæri leiksins — eftir aðeins 2 mln. Þá stóð Magni Pét- ursson fyrir opnu marki, en hon- um brást heldur betur bogalistin — skaut innanfótarskoti, sem Framhald á bls 19 SIGÞÓR ÓMARSSON... sést hér glbna við þá Dýra Guömunds- son og Grlm Sæmundsen I gær- kvöldi. (Timamynd Tryggvi) gærkvöldi. Varð þriðji f 400 m skriðsundi Bjarni Björnsson úr Ægi komst á verðlaunapali á skoska meist- aramótinu I gærkvöldi, þegar hann varð þriðji I úrsiitasundi 400 m skriðsund. Bjarni synti vega- lengdina á 4:18.58 mln. Sonja Hreiðarsdóttir úr Ægi varð sjötta 1200 m bringusundi — synti á 2:54.97 mln. Þá varð Brynjólfur Björnsson úr Ármanni ellefti I 400 m skriösundinu — 4:25.27 mln. og Ingi Þ. Jónsson frá Akranesi varð tólfti i 200 m flugsundi — 2:20.89 min. — Ég er mjög ánægður með krakkana, þau Bjarni og Sonja munu örugglega setja ný Islands- met í 8-þjóðakeppninni I Belgiu, sagði Guðmundur Haröarsson, þjálfari landsliðsins, i stuttu spjalli við Tlmann I gærkvöldi. Tvö landssveitarmet voru sett I boðsundum I gærmorgun, en þá votu áyntar frekar óvenjulegar vegalengdir. Kvennasveitin synti Breiðablik-Fylkir KA-Fram Akranes-Austri eða Þróttur frá Neskaupstað. Haukar-Þróttur R. Vikingur-Valur KR-Siglufjörður Þór, Akureyri-Vestm.ey. Keflavlk-Isafjörður Leikirnir eiga að leikast mið- vikudaginn 4. jlll. —sos Tíminn kynnir Val ISLANDSMEISTARAR Vals verða kynntir I 8 slöna blaö- auka I sunnudagsblaði Tim- ans. Viö viljum benda áhuga- mönnum um knattspyrnu á, að sunnudagsblaö Tlmans verður komið i söluturna á Reykjavlkursvæðinu á laug- ardagskvöldið. Hilbert ánægður — með leik sinna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.