Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 6. júli 1979
Carter hætti við ræðuna:
Fannst inni-
hald hennar
of tvírætt
Washington/ Reuter — Carter,
forseti Bandarlkjanna sagöi i
gær, aö hann mundi fljótlega
flytja ræöu sina um orkuspamaö-
aráætlun þjóöarinnar, en hann af-
lýstiskyndilega flutningiá henni i
sjónvarpi i fyrrakvöld.
Taliö var, aö Carter heföi frest-
aö ræöunni vegna klofiiings innan
rikisstjórnarinnar, en talsmenn
Hvita hússins neituöu þvi. Sögöu
þeir, aö Carter hafi fundist inni-
hald ræöunnar of tvirætt, en hún
var samin fyrir hann af orku-
Erlendar Umsjón:
fréttir Gunnhildur Oskarsdóttir
Nixon hyggst heimsækja
íranskeisara fyrrverandi
Anaheim/Reuter — Richard Nix-
on.fyrrum forseti Bandarikjanna
hyggst nú fara I stutta heimsókn
til Mexikó til aö heilsa upp á
iranskeisara, fyrrverandi.
Nixon sagöi fréttamönnum aö
hann langaöi tU aö tjá keisaran-
um „viröingu okkar og vinsemd
fyrir stjórn irans og vináttu viö
Bandarikin i yfir 30 ár”.
Nixon sagöi ekkert til um hve-
nær hann mundi fara til Mexikó,
en hann sagöist aöeins ætla aö
vera þar i tvo daga.
BOB HOPE SKEMMT-
IR KÍNVERJUM
Peking/Reuter — Kfnverjar
fengu i gærkvöldi, smá nasasjón
af bandariskri fyndni, er grinleik-
arinn frægi, Bob Hope kom fram
á skemmtun f Peking og skemmti
gestum meö bröndurum sinum.
Skemmtunin varhaldin i tilefni
þjóöhátiöar Bandarikjanna, sem
var i gær. 4. júlí. Er þetta fyrsta
skemmtun sinnar tegundar, siöan
Washington og Peking komu
skipulagi á samskipti sin á milli.
Ekki er annaö vitaö en aö
brandarar Hopeshafi falliö í góö-
an jaröveg.
Carter mun flytja ræöu sfna þeg-
ar hann hefur nákvæmari uppá-
stungur fram aö færa.
málaráögjöfum, svo hann ákvaö
aö biöa þangaö til hann heföi ná-
kvæmari uppástungur um orku-
sparnaö fram aö færa.
Allur helsti
iðnaður írans
þjóðnýttur
Teheran/ Reuter — irönsk stjórn-
völdtilkynntu f gær þjóönýtingu á
öllum helsta iönaöi iandsins, sem
enn er i höndum einkaaöila.
Er þetta róttækasta ákvöröun
stjórnarinnar siöan keisaranum
var steypt af stóli i febrúar sl.
Mehdi Mazargan, forsætisráö-
herra landsins, las ákvöröun
stjórnarinnar upp 1 Iranska út-
varpiö.
I siöasta mánuöi voru allir
bankar og tryggingafyrirtæki
landsins þjóönýtt. Meö þjóönýt-
ingu bankanna fengu irönsk yfir-
völd stjórn á öllum minni háttar
iönaöi landsins.
Leyniráð byltingarinnar, sem
eingöngu er skipað islömskum
klerkum, sagöi aö þessi ákvöröun
stjórnarinnar um þjóönýtinguna
væritil aöbjarga landinu og efna-
hagsmálum þess.
Ben Bella látinn laus
Alsi'r/ Reuter — Fyrrum forseti
Aisfr, Ahmed Ben Bella, hefur
veriö látinn laus eftir 14 ára
stofufangelsi. Hann býr nú á-
samt fjölskyldu sinni i sveita-
þorpinuM’Sila. Þar er honum
heimilt að taka á móti gestum
að vild, en sjálfur veröur hann
að halda sig innan 300 km frá
Algeirsborg.
Ben Bella var látinn laus i til-
e&ii af 17 ára sjálfstæöi lands-
ins, en áöur var landið undir
frönskum yfirráöum. Var þaö
núverandi forseti landsins
Benjedids Chadli sem lét láta
Ben Bella lausan.
Ben Bella, sem var fyrsti for-
seti Alsir, er sagöur viö góöa
heilsu. Hann er 62 ára gamall.
Honum var steypt af stóli árið
1965 af Houari Boumedienne,
sem siöar varö forseti landsins.
Siöan þá hefur Ben Bella veriö f
stofufangelsi.
Hann var stofnandi þjóölega
þjóöarflokksins i Alsir, sem
baröist i átta ár gegn yfirráðum
Frakka. Lýst hefurveriöyfir aö
honum sé nú frjálst að hefja
stjórnmálaferil sinn á ný, en bú-
ist er viö aö hann láti nú stjórn-
mál alveg eiga sig.
Ahmed Ben Beila.
Fundur Israels-
manna og Egypta
í Alexandríu
Alexandria/Reuter —- Erindreki
Bandarikjastjórnar á fundinum I
Aiexandriu, Robert Strauss,
stakk upp á þvi við Egypta og
tsraelsmenn i gær, að þeir mynd-
uðu iitla umræðuhópa, sem
myndu reyna að komast að niður-
stöðu um fundarskrá fyrir við-
ræður þeirra um heimastjorn
Palestinu.
En ísraelsmönnum og Egypt-
um hefur ekki enn þá tekist aö
komast aö samkomulagi um dag-
skrá fundarins hvað þá um mál-
efnið sem fjallað verður um, þ.e.
búsetu tsraelsmanna á vestur-
bakka Jórdanár og i Austur-Jeru-
sálem svo og sjálfstjórn
Palestinu.
Er þetta i fjóröa skipti sem rætt
er um sjálfstjórn til handa hinum
meira en milljón Palestínumönn-
um sem búa á vestur bakka Jór-
dan og á Gazasvæðinu.
tsraelsstjórn hefur hvaö eftir
annaö fullyrt aö þeir hafi rétt á
búsetu á vesturbakkanum og aö
Jerúsalem muni halda áfram aö
vera óskgit og höfuöborg tsra-
elsrikis.
Egyptar hafna báöum þessum
fullyröingum og einnig hugmynd
tsraela um mjög takmarkaöa
sjálfstjórn Palestinumanna.
Þeir vilja aö Palestinumenn-
irnir á vesturbakkanum og
Gaza-svæöinu fái pólitiskan rétt,
löggjafarvald og dómsvald, sem
fyrsta skref til aö mynda sjálf-
stætt riki og þeir lita á
Austur-Jerúsalem sem hluta af
vesturbakkanum.
tsraelsmenn teljaaö Jerúsalem
eigi aö vera óskipt og höfuðborg
tsraelsrlkis.
ísland mun leggjast
gegn tillögunni um
hvalveiöibann
— segir fulltrúi Bandarikjanna
sagöi Mr. Frank þegar frétta-
menn spuröu hann um mögu-
leikann á að tillagan hljóti sam-
þykki, ,,það eru sjö þjóðir sem
örugglega leggjast gegn þessari
tillögu og þær þjóöir eru Chile,
Japan, Island, Noregur, Perú,
Suöur-Kórea oog Sovetrflún.”
Mr. Frank kvaðst vona aö
Bandarikin gætu fengiö aö
minnsta kosti tvær af þessum
þjóöum til þess aö leggja tillög-
unni liö. Hann sagöist vita aö
Sovetmenn væru aö endurskoöa
afstööu sina til hvalveiöa og
hann var óviss um hvort einhver
önnur myndi gera slikt hiö
sama.
Washington/Reuter. Tillaga
Bandarikjamanna um 10 ára al-
gjört bann við hvalveiðum mun
eiga erfitt uppdráttar á fundi
Alþjóðahvalveiðiráðsins sem
hefst I byrjun næstu viku, að þvi
er fulltrúi Bandarikjanna Rich-
ard Frank sagði á fundi frétta-
manna i gær. Mr. Frank sagði
að tiilaga Bandarikjanna væri
lögð fram þar sem aö aðgeröir
Alþjóöahvalveiðiráösins bæru
engan . árangur.
Fundinn sækja 17-22 fulltrúar
og þarf tillagan 3/4 hluta at-
kvæöi til þess aö hljóta sam-
þykki. „Það veröur erfitt,”
Ásíralía hættir hvalveiöum og
____I_ þær innan 200 mflnana
Einu hvalveiðistöðinni á landi i
Astraliu, hefur nú verið iokað, og
er stöðin ásamt mannvirkjum nú
til sölu, ásamt öiium tækjabún-
aöi.
Cheynes Beach heitir þessi
stöö, og er viö Frenchmanflóann,
skammt frá Albany á vestur-
strönd Astraliu.
Treg veiöi og stefna Astrala i
friðunarmálum er ástæöan fyrir
þvi að stöðin hættir rekstri.
Astralir eru meðal þeirra þjóöa
er telja hvalastofninn vera i hættu
og er þetta liður i að varðveita
hann, en auk þess eru hvalveiðar
bannaðar innan 200 milna fisk-
veiðilögsögu Ástraliu.
Innflutningur á hvalafurðum i
hverju formi sem nefnist veröur
bannaöur i ársbyrjun 1981.
Margir eru þeirrar skoöunar aö
Astralir eigi að berjast fyrir
algjöru hvalveiðibanni i heimin-
um, en alla vega þykir þetta skref
i þá áttina, og telja menn að þessi
afstaða muni hafa áhrif á aðgerð-
ir alþjóöa hvalveiöiráösins i
framtiðinni.
Þó telja margir að ekki sé unnt
að banna hvalveiðar alveg, þar
sem ýmsar þjóöir séu háöar hval-
veiöiráðsins i framtiöinni.
Þó telja margir að ekki sé unnt
aö banna hvalveiðar alveg, þar
sem ýmsar þjóöir séu háðar hval-
veiðum, hvalkjöti og öðrum af-
urðum, enda aðgeröunum ekki
stefnt sérstaklega gegnþeim,
heldur fjöldadrápi svokallaöra
hvalveiðiþjóða, sem hafa stóra
skipaflota og verksmiöjuskip i
Suðurhöfum.
JG