Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 6. júll 1979 fj’ í Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. Wagoneer Land-Rover, Ford Cortina, Sunbeam, Fíat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá 19.800.- Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, . Bendixar, Segulrofar, Miöstöðvamótorar ofl. I margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S. 24700. Borgartúni 19. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyririiggjandi flestar stœrðir Hjólbarða, sólaða og ttýja Tðkum allar veujulegar atartlr hjólbarða Ul sðlunar Umtelguu — JafnvaflisUUlng HEITSÓLUN KALDSÓLUN Mjög gott verð GUMMÍ VINNU F/jótoggóð SIOfAN þjónusta Hí Opið alla daga PÓSTSENDUM UM LAND ALLT SKiphott 35 105 REYKJAVÍK slmi 31055 Alternatorar hljóðvarp Föstudagur 6. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.2S Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagb.l. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna. Heiödis Noröfjörö heldur áfram aö lesa „Halla og Kalla, Palla og Möggu Lenu” eftir Magneu frá Kleifum (13) 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. Kyung-Wha Chung og Konunglega filharmoníu- sveitin i LundUnum leika Fiölukonsert nr. 1 i g-moD eftir Max Bruch, Rudolf Kempe stj. / Sinfóniuhljóm- sveitin i Prag leikur Sin- fóniu nr. 3 i Es-dúr eftir Antonin Dvorak, Václav Smetácek stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miödegissagan. „Kapp- hlaupiö” eftir Kare Holt. Siguröur Gunnarsson les þýöingu sina (23) 15.00 Miödegistónleikar. Francois Daneels, Ctovis Lienard, Ellie Apper, Jean Cunche og Belgiska rikis- hljómsveitin leika Diverti- mento fyrir saxófónkvartett oghljómsveiteftir Jean Ab- sil, Daniel Sternefeld stj. Benny Goodman og strengjasveit Columbiu-sin- fóniuhljómsveitarinnar leika Klarinettukonsert eftir Aaron Copland, höf- undurinn stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu vlku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn Sigriö- ur Eyþórsdóttir sér um tim- ann. Hallveig Thorlacius segir frá dvöl sinni I Grúsiu og les tvær þarlendar þjóö- sögur. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Leikiö á tvö pianó. Gísli Magnússon og Halldór Haraldsson leika tónlist eftir Stravinski. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Agúst Úlfsson stjórna þætti fyrir unglinga. 20.40 Af hverju eru ekki járn- brautir á tslandi? Ýmsar vangaveltur um sam- göngur. Umsjón ólafur Geirsson. 21.10 Einsöngur.Aksel Schiötz syngur lög eftir Weyse,Her- mann D. Koppel leikur á planó. 21.40 Plokkaöá bassa.Guörún Guölaugsdóttir ræöir viö Árna Egilsson kontrabassa- leikara. 22.05 Kvöldsagan. „Grand Babylon hóteliö” eftir Arnold Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu slna (7) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar og lög á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ■ ' Heilsugæsla - Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 6. til 12. júli er i Háa- leitisapóteki, einnig er Vestur- bæjar Apótek opiö til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garðabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kviðd til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Ónæmisaögeröir fyrir' fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavikur ^á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Ath.: Feröir á Kjöl hefjast þann 13. júli. Sumarleyfisferöir: 13. júlf: Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerk- ur, 5 dagar. Gist I húsum. 13. júli: Dvöl i Hornvik, Geng- iö þaöan stuttar og langar dagsferöir. Fararstjóri: GIsli Hjartarson. 9 dagar. Gist i tjöldum. 13. júli: Dvöl I Aöalvik. 9 dag- ar. Gist i tjöldum. 14. júii: Ferö til Kverkfjalla. Dvaliö þar nokkrar nætur I sæluhúsi og farnar þaöan gönguferöir um nágrenniö. Fararstjóri: Siguröur Krist- insson. Ath.: Sæluhús F.l. viö Hrafn- tinnusker og á Emstrum veröa lokuö i júii og ágúst. Þeir sem hafa i hyggju aö gista þar veröa aö fá lykla aö þeim á skrifstofu félagsins. Feröafélag tslands. 17. júli: Sprengisandur — Von- arskarö — Kjölur (6 dagar). gist I húsum. 20. júli: Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórsmerkur (9 dagar). Gist i húsum. Kynnist landinu. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Feröafélag íslands >*-' ---------------------- Kirkjan - ■ Hólar I Hjaltadal: Messa veröur næstkomandi sunnudag 8/7. kl. 2. e.h. Séra f .. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi .51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. SimabDanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Þórsteinn Ragnarsson predik- ar, prófastur séra Gunnar Gislason og sóknarprestur séra Sighvatur B. Emilsson þjóna fyrir altari. Allir vel- komnir. Kirkjuhvolsprestakall: Guðs- þjónusta I Hábæjarkirkju i Þykkvabæ laugardagskvöld kl. 21.30. Auður Eir Vilhjálms- dóttir. ■’ - < ’ Arnað heilla . v ■ 40 ára er i dag 6/7 Bjarni Jónasson, Hátúni lOa. hér i borg. Viö hér á blaðinu óskum afmælisbarninu til hamingju meö dagjnn. Tilkynningar Húsmæöraorlof Kópavogi: Fariö veröur I húsmæöraor- lofiö 9. til 15. júli. Dvaliö veröur I Héraösskólanum á Laugarvatni. Skrifstofan veröur opin i félagsheimilinu Kópavogs dagana 28. og 29. júni milli kl. 16 og 19 báöa dag- ana. Konur sem ætla aö not- færa sér hvildar vikuna mæti á skrifstofuna á þessum tlma og greiöi gjaldiö. Orlofsnefnd. r% - - — ' ’ Minningarkort ---------------------tl' Menningar- og minnlngar-' sjóöur kvenna Minningaspjöld fást I Bókabúöj .Braga Laugavegi 26, LyfjabúS^ Breiöholts Arnarbakka 4-6, • Bókaversluninni Snerru,; Þverholti Mosféllssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hall- veigarstööum viöTúngötu alla . fimmtudaga kl. 15-17, simi 1 '-lg-56,_ Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: AUa daga frá kl. J5-16 Og 19-19.30. -----------—■— < Ferðalög - Sunnud. 8/7 kl. 13 Strompahellar — Þrihnúkar, fritt f. börn m/fullorönum. Fariö frá B.S.l. benzinsölu. Sprengisandur — Laugafell og Þórsmörk.um næstu helgi. Sumarley fisferöir: Horn- strandir, Lónsöræfi, Hoffels- dalur og Hálendishringur. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. ^ Otivist. Laugardagur 7. júll kl. 13.00 Ferö I Bláfjallahella. Hafið góö ljós meöferöis. GENGIÐ Gengiö á hádegi þann Almennur Feröamanna- þann 3.7.1979 gjaldeyrir igjaldeyrir -Kaup Sala %Kjuip JSala-, 1 Bandarikjadollar 345.10 345.90 379.61 380.49 ■ 1 Sterlingspund 757.10 758.90 832.81 834.79 — 1 Kanadadollar 295.10 295.80 324.61 325.38 100 Danskar krónur 6481.35 6496.35 7129.49 7145.99 100 Norskar krónur > 6804.70 6820.50 7485.17 7502.55 100 Sænskar krónur 8090.45 8109.25 8899.50 8920.18 -reo Finnskmörk 8880.90 8901.50 9768.99 9791.65 100 Franskir frankar 8059.30 8078.00 8865.23 8885.80 100 Belg. frankar 1167.45 1170.15 1284.20 1287.17 100 Svissn. frankar 20784.75 20832.95 22863.23 22916.25 100 Gyllini 16989.95 17029.35 18688.95 18732.29 100 V-þýsk mörk 18701.05 18744.45 20571.16 20618.90 100 Lirur 41.52 41.62 45.67 45.78 , 100 Austurr. Sch. 2545.95 2551.85 2800.55 2807.04 100 Escudos 704.30 705.90 774.73 776.49 100 Pesetar 521.45 522.65 573.60 574.92 100 Xen 157.71 158.07 173.48 173.88

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.