Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 6. jlill 1979 í spegli timans bridge koss? Þessi hvítabjörn heitir BRUNO og sýnir listir sinar i sirkus I Florida. Alls eru 10 Isbirnir I hópn- um sem hafa veriö tamd- ir frá þvl þeir voru litlir hvolpar, og kunna nú orð- iö margar kúnstir til aö skemmta áhorfendum. Stúlkan, sem vill fá koss hjá Bruno, heitir Ursula Bottcher og stjórnar hún þessum stóru dýrum, þegar þau koma fram. Dýrafræöingar segja aö þetta sé ein hættulegasta sýning sem hugsast get- ur, þvi aö þótt birnirnir hafi veriö lengi tamdir, þá þarf ekki nema eitt- hvaö smáatriöi gangi úr- skeiöis og þeim renni I skap til þess aö stórslys geti af hlotist, þvi aö eitt högg meö þeirra þungu hrömmum getur veriö banvænt. Birnirnir eru um hálft tonn aö þyngd hver þeirra, en Ursula segir aö þeir séu bllöir og góöir sem kettlingar. Þeim er margt til lista lagt Jasspíanóleikarinn frægi Dorothy Donegan, sem þeir í Bandaríkjunum kalla „Dýrið" (The animal) er 57 ára (og 79 kíló) og þarna er hún að spila á skemmtistað í París. Sá sem ber tromm- urnar hef ur listamannsnaf nið Moustache eins og yf irskeggið ber með sér. Yf irskeggur karlinn er mjög f rækinn trommuleikari, en þar með er ekki allt sagt, því að hann tekur þátt í bílarallýum og leikur líka í kvikmyndum. Næsta mynd sem hann leikur í á að heita „Sundkóngurinn" og er stjórn- andi hennar Jean-Louis Trintignant. Þrátt fyrir þetta annríki hjá Moustache trommuleikara, þá er hann 128 kíló, og hann segist vara fólk við að fara með sér í lyftugarminn á hótelinu þar sem hann býr, því að hún gef st vanalega upp á miðri leið með mig, sagði hann og brosti, — en það sást bara ekki fyrir yf irskegginu. Stundum vita varnarmennirnir meira um spilin heldur en sagnhafi. Þetta á sér- staklega viö eftir aö sóknaraöilinn hefur gefiö afmarkaöar sagnir. Noröur S ADG7 H D3 T J94 L KJ106 S/Allir Austur S 1065 H K82 T K863 L AD2 Suöur 1 grand 2 tlglar Noröur 2 lauf 3 grönd NSspilaPrecisionþarsem grandopnun er 13-15 punktar. Vestur spilar út hjarta- gosa, drottning, kóngur og sagnhafi lætur lltiö. Hann gefur einnig næsta hjarta en tekur þaö þriöja meö ásnum og hendir tigli Iboröi. Þarnæstspilar hann út laufa- níunni og hleypir henni. Hvaöa möguleika á vörnin frá sjónarhól austurs? Ef austur nennir aö telja punktana sér hann aösuöur á öll háspil sem útieru. Þaö þýöir þvl litiö aö ætla sér aö hnekkja samningnum meö kröftum. Eina ráöiö felst í þvl aö reyna aö leiöa suöur afvega. Ef austur drepur laufiö á drottningu þá á sagnhafi ekki annars úrkosta en aö svlna tlgli siöar I spilinu. Eina ráöiö er aö setja suöur upp viö vegg meö því aö drepa laufiöá ás ogspila tigli. Þar sem sagnhafi reiknar sér þrjá slagi á lauf er næsta óllk- legt aö hann fari aö hætta tigulsvlning- unninem a s vo óheppilega v il ji til aö suöur hafi spilaö viö austur áöur og vestur sé um leiö þekktur Yarboroughhafi. Vestur S 843 H G10965 T 52 L 754 Suöur S K92 H A74 T AD107 L 983 3057 Lárétt I) Töfrar 6) Þrlr eins 7) Reykja 9) Yrki II) Leit 12) Drykkur 13) Gangur 15) Am- bátt 16) Hraöi 18) Afganginn. Lóörétt 1) Vindur 2) Fugl 3) Lézt 4) Blóm 5) Land 8) Dreifi 10) Boröa 14) Framkoma 15) 1002 17) Stafrófsröö. Ráöning á gátu No. 3056 Lárétt 1) Danmörk 6) All 7) Arö 9) Sjö 11) UtJ 12) 0113) GGG 15) Eld 16) Alt 18) Roskinn Lóörétt 1) Draugur 2)Náö3)ML4) 01s5)Kvöldin 8) Rúg 19o Eti 14) Gas 15) Eti 17) LK — Viö vonumst til aö geta byggt ofan á einhvern tlma seinna. — t slöasta sinn, viö fáum okkur ekki hund. Ég kæri mig ekki um hár út um aila ibúöina.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.