Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.07.1979, Blaðsíða 20
 Sýrð eik er |f| sígild eign sHyí \ tlÚSGiÖGill ,w TRtSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 fMfam Föstudagur 6. júlí 1979 — 150.tbl. — 63.árg. Gagnkvæmt tryggingafélag GISTING morgunverdur Oánægja með stórmarkaðslóð Hagkaups í Mlóddinni tJr M jóddinni i Breiðholti. (Timamynd: Róbert) Vik I Mýrdal: Selirnír höfðu verið skotnir GP —Eins og skýrt var frá i Tim- anum i gær hefur Hagkaup fengiö lóö undir stórmarkaö í Mjóddinni i Breiöholti. Þessi ráöstöfun borg- aryfirvalda hefur oröiö töluvert ágreiningsefni og m.a. hafa Kaupm annasamtök tslands margsent bæöi þessari borgar- stjórn og þeirri siöustu bréf þess efnis aö lóö undir stórmarkaö yröi ekki úthiutaö i Mjóddinni. Magnús Finnsson fram- kvæmdastjóri Kaupmannasam- takanna sagöi i samtali viö Tim- ann I gær, aö þessar óskir Kaup- mannasamtakanna (sem að visu hafa ekki veriö uppfylltar) hefðu verið rökstuddar meö þvi, að nú þegar væri nóg af nýreistum verslunum I Breiöholtinu sem vel gætu annaöeftirspurninniþar. Þá Atvinnulausum hefur fækkað um 492 á einum mánuði ALLS voru 372 atvinnulausir hér- lendis á skrá hinn 30. júni sl. en þeir voru 864 i lok maimánaðar. Var hér um aö ræöa 6803 atvinnu- leysisdaga i staö 7970 i mai. Mest varö fækkun atvinnu- lausra aö vonum i Reykjavik, en nú eru þar skráöir 186 atvinnu- lausir i staö 544. 38 eru nú skráöir atvinnulausir á Siglufirði og 38 á Akureyri, en 16 manns á Sauðár- króki og jafnmargir i Hafnarfirði og á Húsavik. Aöeins 9 manns eru nú atvinnulausir i kauptúnum meö 1000 Ibúa, en þau eru 8 tals- ins. 1 öörum kauptúnum eru alls 29 skráöir atvinnulausir. Félagsdómur: Úrskurður eftír helgi Kás — í gær fór fram málflutn- ingur fyrir Félagsdómi um frá- visunarkröfu FFSl, i málum Vinnuveitendasambands Islands og Vinnumálasambands sam- vinnufélaganna vegna meints ólöglegs yfirvinnubanns félaga i FFSl. Ekki er búist viö úrskuröi Félagsdóms um frávlsunarkröf- una fyrr en eftir heigina. Fróöir menn segja, aö Benddikt Gröndal hafi oröiö illilega á i messunni þegar hann ákvaö aö hleypa dátunum út af vellinum til reynslu i fjóra mánuði. Eöli- legra heföi veriö aö hafa reynslutimann niu mánuöi, svo hægt sé aö sjá afleiðingarnar „svart á hvitu”. væri rétt viö þennan fyrirhugaða stórmarkaö værutveir aörir stór- markaöir þ.e. stórmarkaður KRON og Kaupgaröur. Magnús Finnsson sagöi, aö þetta væru bara eðlileg viöbrögö, þeim væri á engan hátt illa viö Hagkaup heldur væri þaö staö- setningin sem þeir væru að gagn- rýna. Magnús Ölafsson fram- kvæmdastjóri Hagkaups haföi það um málið aö segja, aö þeim hjá Hagkaup heföi einfaldlega lit- ist velá lóöina, sóttumogfengið. Sagöi Magnús aö þeir væru aö vonum ánægöir yfir þvi. Hins vegar sagöi Mapnús Ólafsson aö hann skildi ekki í þvl hvers vegna Kaupmannasamtökin (Hagkaup erekkiaðili) he©u ekki mótmælt strax 1 upphafi, þ.e. þegar teiknað skipulag lá fyrir en þá var þar gert ráð fyrir stórmarkaöi. Kás — Borgarstjórn sam- þykkti á fundi sinum i gærkveldi aö fresta afgreiðslu á ráöningu forstööumanns barnaheimilis- ins Laufásborgar. Var tiliaga um þaö samþykkt meö 14 sam- hljóöa atkvæöum. Agreiningur hefur rikt um ráöningu forstöðumanns Lauf- ásborgar bæði i stjórnarnefnd dagvistunar og Félagsmála- ráöi. Umsækjendur um stööuna voru tveir, þær Elin Torfadóttir og Dröfn Ólafsdóttir. GP — „Viö höfum ávallt haft niðurstöður funda visindanefndar aö leiöarljósi i atkvæöagreiðsl- um,‘‘sagöi Þóröur Asgeirsson i samtali viöTimann igær. Þóröur sem er skrifstofustjóri I sjávar- útvegsráöuneytinu á sæti sem fulltrúi islands I Alþjóöahval- veiöiráöinu. Fundur Alþjóöahvalveiöiráös- ins hefst 9. júli n.k. en fundi vis- indanefndar er nýlokiö, og niöur- stööur þess fundar ekki veriö birtar enn. Visindanefndinni eru sendar þær tillögur sem koma fram fyrir hvern fund og tekur hún þær tilumsagnar t.d. eins og I þessu tilfelli tillögu Bandarikja- manna algjört bann viö hval- veiöum og tillögu Seychelleseyja um takmarkaö bann við hvalveið- um. Þóröur gat þess aö sér kæmi mjög á óvart ef visindanefndin myndi nú I niöurstööum slnum aöhyllast algjört bann á hvalveiö- um. Sagöi Þóröur aö visinda- nefndin heföi ávallt lagst gegn al- gjöru banni á hvalveiöum enda Um framkvæmdir og hvenær þær muni hefjast sagöi Magnús aö þaö væri illmögulegt aö gefa neitt út um þaö, þar sem þeir væru rétt i þessu aö fá lóðina og málið þvi I lausu lofti ennþá. Var borgarlögmanni falið að kanna lögfræðilega hlið máls- ins, en vafi þykir leika á um ým- is atriði málsins. Vildu sumir borgarfulltrúar meina aö máliö væri oröið póli- tiskt, þvi að annar umsækjand- inn heföi þá óheppilegu, eða heppilegu aðstöðu, eftir atvik- um, að vera gift Guðmundi J. Guðmundssyni, formanni Verkamannasambands Islands, með meiru. væru engin rök sem styddu það. Sagði Þórður að slikt bann hefði GP—Fyrir nokkrum dögum birti Timinn frétt um vægast sagt dul- arfullan seladauöa 11 sela sem fundust í fjörunni viö Vik i Mýr- dal. Eftir aö Timinn hafði haft samband við sérfræðinga, var látið getum aö þvi liggja, aö um einhvers konar veiki eöa fár gæti veriö aö ræöa. Dýralæknirinn á Skógum undir Eyjafjöllum, Þor- steinn Lfndal, fór samkvæmt beiðni Hafrannsóknarstofriunar og tilraunastofnunarinnar aö Keldum, austur og athugaöi sel- ina. Kom þá i ljós aö selirnir höföu verið skotnir. Selirnir voru búnir að liggja þarna i um hálfan mán- verið á dagskrá hjá Alþjóöahval- veiðiráðinu á fundi þess I fyrra en þá heföi þaö veriö dregiö til baka og þá hafi visindanefndin fjallaö um þaö og mæltgegn þvi. Þóröur uð og voru aðeins fjórir eftir en þeir lágu ofarlega I fjörunni. Vargfugl haföi komist I selina en þó sagöi Þorsteinn i samtali viö Timann i gær, aö kenna heföi mátt skotgöt á hausum selanna. Viröist vera sem einhverjir hafi gert sér aö leik aö skjóta selina, sem voru allir fullorönir, á sjó úti og þá siöan rekiö á land. Mjög sterkur straumur var daginn áö- ur en Þorsteinn fór og athugaöi selina og viröist liklegt aö hann hafi tekið hina sjö meö sér út. Þorsteinn sagði, aö hann heföi látiö sýslumanninn i Vik vita um þetta tilgangslausa dráp og væri máliö nú t hans höndum. i sagði aö vísindanefndin heföi vilj- aö aö hver einstakur stofn yröi rannsakaður i einu en ekki allar veiöar bannaöar og siöan reynt aö finna út hvaö mætti veiöa oghvaö ekki. Þóröur kvaö þaö ekki rétt. sem komiö heföi fram, aö kyn- þroskaaldur hvala heföi lækkað eins og hann hefur gert t.d. i Suðurhöfum. Sagði Þóröur, aö hér heföi hann alltaf verið sá sami frá þvi aö mælingar hófust, öll hlutföll varðandi aldur og stærðheföu haldiö sér og veiöarn- ar á allan hátt veriö mjög „stabiliseraðar”. Þóröur kvaöst engu geta spáö um hvernig atkvæöi okkar myndi fara. T.d. væru mjög margir val- kostírl tíllögu Seychelles-eyja, og sagöi hann aö afstaöa til hennar yröi ekki tekin fyrir fyrr en niöur- stööur visindanefndarinnar lægju fyrir. Timinn reyndi árangurslaust aö ná i Jón Jónsson forstööumann Hafrannsóknarstofnunar og full- trúa tslands I visindanefndinni en fundur nefndarinnar er haldinn i Cambridge á Englandi. Forstöðumaður Laufásborgar: Ráðningu frestað Höfum ávallt haft níðurstöður vfsíndanefndar að leiðarlj ósi — segir Þórður Ásgeirsson um afstöðu íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.