Fréttablaðið - 22.12.2006, Side 112

Fréttablaðið - 22.12.2006, Side 112
eru alveg staðfastir á því að það sem liggur í augum uppi, geti ómögulega verið staðreynd, einfald- lega vegna þess að hún liggur í augum uppi. Umræðan um að á öllum málum séu margar hliðar fer af stað og þarna hljóti að vera eitt- hvað annað í gangi. er út af þessum sumum sem umræða um helstu spillingarmál undanfarinna ára hefur alltaf þæfst og útvatnast á ótrúlega stuttum tíma. Tökum nokkur dæmi. náfrændi forsætisráðherra var skipaður hæstaréttardómari, þótti það vera spilling í fimmtán mínútur og svo tók þófið við. „Hvers á aumingja maðurinn að gjalda?“ „Getur hann aldrei orðið hæsta- réttardómari vegna þess að hann er náfrændi forsætisráðherra?“ „Á hann ekki jafnan rétt og aðrir?“. besti vinur forsætis- ráðherra var skipaður hæstaréttar- dómari var það spilling í eina mín- útu, en þá fór umræðan af stað um að sá væri nú bara svo frábær lögmaður að það væri bara sjálfsagt. Árni Johnsen fékk náðun frá handhafa forsetavalds, sam- flokksmanni sínum. Þetta þótti svo sjálfsagt að umræðan um að glæpa- maður, sem hefði í skjóli opinbers embættis misnotað almannafé til að hagnast ætti hugsanlega að þurfa að bíða lengur en ella með að fá náðun, fór ekki einu sinni af stað. Nei nei, hann tók út sinn dóm og batnandi mönnum er best að lifa og allur sá pakki. sonur fyrrum forsætis- ráðherra og aðstoðarmaður dóms- málaráðherra verður á næstu dögum eða vikum skipaður héraðsdómari, þá verður það ekki mikið tiltökumál, vegna þess að dómsmálaráðherra mun víkja sæti og láta annan um að skipa hann. Það mun ekki verða talið spilling nema í svona þrjátíu sekúnd- ur, þá verður málið dautt. nú þegar trúarleiðtogi er bók- staflega sýndur með buxurnar niðrum sig í sjónvarpinu, þá segja sumir að „það geti nú bara ekki verið“. „Þarna hljóta að vera ein- hverjar myndfalsanir í gangi“. „Hann segir að þetta sé lygi, og sver það við börnin sín og eiginkonu“. er lítil eyja, ekki mikið stærri en Sikiley og hér þurfa allir að búa í sátt og samlyndi. Við kom- umst ekkert annað. Þess vegna er þægilegra að horfa í hina áttina, út á hafið og segja við sjálfan sig að sannleikurinn liggi nú sjaldnast í augum uppi. Hvað liggur í augum uppi? edda.is Ólafur Jóhann áritar Ólafur Jóhann Ólafsson „Ólafur Jóhann skrifar agaðan stíl sem er gífurlega áhrifamikill ... bók sem er skelfilega heillandi.“ Publishers Weekly „Maður getur ekki hætt að lesa ... sögurnar tvinna saman spennu, sorg og tilfinningalífi fólks á meistaralegan máta.“ Óttar M. Norðfjörð, DV „Snjallar og vandaðar smásögur.“ Jón Yngvi Jóhannsson, Kastljós „Sögurnar eru geysilega vel byggðar og nostrið við sögufléttuna eitt og sér nánast tryggir ánægjulegan lestur.“ Ágúst Borgþór Sverrisson, vettvangur.net „Ólafur Jóhann er gjörhugull höfundur með óvenjulegar stílgáfur ... kemur lesanda sínum í opna skjöldu með snjöllum lausnum.“ Páll Baldvin Baldvinsson, Fbl. „Aldingarðurinn er óvenjulega þéttofin bók ... efni sagnanna er þrungið tilfinningum og átökum í mannlegri tilveru ... Þessi bók er með hans [Ólafs Jóhanns] betri verkum.“ Skafti Þ. Halldórsson, Mbl. Ólafur Jóhann áritar bók sína Aldingarðinn í Bónus Kringlunni í dag kl. 18.00. Athugið – aðeins þetta eina sinn fyrir jólin! Tryggið ykkur áritað eintak af Aldingarðinum og komið með fyrri bækur Ólafs Jóhanns til áritunar. Vinsælasta smásagnasafn ársins Ný prentun komin í verslanir 6000 eintök seld
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.