Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.01.2007, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 13.01.2007, Qupperneq 17
[Hlutabréf] Viðskipti með stofnfé Sparisjóðs- ins í Keflavík hófust á skipulögð- um stofnfjármarkaði sparisjóðs- ins í gær. „Með tilboðsmarkaði og skýrum reglum um framkvæmd viðskipta með stofnfjárhluti, hæfi til kaupa og upplýsingagjöf til stofnfjáreigenda vill stjórn SpKef leitast við að gera viðskipti með stofnfé gagnsæ og tryggari fyrir stofnfjáreigendur,“ segir í tilkynn- ingu á heimasíðu sparisjóðsins. Þetta er annar markaður sinn- ar tegundar á Íslandi, en SPRON hefur starfrækt eigin stofnfjár- markað frá haustinu 2004. Mikil viðskipti hafa verið með stofnfé í SpKef á gráa markaðn- um að undanförnu og hefur gengi stofnfjárbréfanna hækkað um þriðjung á skömmum tíma. Þenn- an mikla áhuga má meðal annars rekja til skráningar Existu í Kaup- höll Íslands á haustdögum. SpKef, sem átti þá þriggja prósenta hlut í Existu, bókfærði 3.840 milljónir króna í hagnað við skráninguna. Til samanburðar var eigið fé sparisjóðsins 4.662 milljónir króna um mitt síðasta ár. Stofnfé SpKef á tilboðsmarkaði Úrval ljósa á frábæru verði! -30% -50% -30% -30% -50% -30% -50% ÚTSALA Allt að 70afsláttur% -70% -30% Opið virka daga frá kl. 9-18 og laugardaga frá kl.11-16 Næturljós, 3 í pk. Glitnir gekk í gær frá samningi um skuldabréfaútgáfu fyrir 1,25 millj- arða Bandaríkjadali eða um 89 milljarða króna til fimm ára. Kjörin eru 47 punktum yfir millibankavöxtum eða 10 punktum yfir tryggingaálagi skuldabréfa bankans og þykir endurspegla betri stöðu frá síðasta ári, að því er fram kemur í tilkynningu frá Glitni. Skuldabréfaútgáfan, sem er svo- kölluð alheimsútgáfa, var seld til fagfjárfesta í Bandaríkjunum, Evr- ópu og í Asíu. Mikil umframeftir- spurn var eftir skuldabréfunum og óskuðu fjárfestar eftir að kaupa fyrir sem svarar 240 milljörðum íslenskra króna. Skuldabréfaút- gáfa hjá Glitni Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,26 prósent á milli mánaða, sam- kvæmt útreikningum Hagstofunn- ar. Þetta jafngildir því að verð- bólgan hafi lækkað úr 7,0 prósentum í 6,9 prósent síðast- liðna 12 mánuði. Þetta er nokkuð meiri hækkun en greiningardeildir bankanna reiknuðu með en þær horfðu fram á verðbólgutölur allt niður í 6,6 prósent á ársgrundvelli. Í útreikningum Hagstofunnar segir að vetrarútsölur séu í fullum gangi og hafi verð á fötum og skóm lækkað um 12,1 prósent milli mánaða, sem þó er minna en grein- ingardeild Landsbankans horfði til. Á móti hækkuðu gjöld tengd húsnæði um 13,3 prósent á milli mánaða auk þess sem verð á mat- vöru og bílum hækkaði sömuleið- is, Þar af hækkaði kjötvöruverð um 3,0 prósent. Greiningardeild- irnar höfðu gert ráð fyrir hækkun matvöruverðs en greiningardeild Landsbankans bendir að hækkun á verði kjötvara komi ekki á óvart þar sem jólahátíðin sé nýafstaðin. Deildirnar áréttuðu fyrri verð- bólguspár sínar í gær og voru sammála um að verðbólga lækki skarpt eftir að aðgerðir ríkis- stjórnarinnar til lækkunar mat- vælaverðs komi inn í verðbólguút- reikningana í vor. Muni verðbólga fara niður í allt að 4 prósent eftir tvo mánuði og geti farið undir verðbólgumarkmið Seðlabankans um mitt ár. Verðbólga umfram væntingar Greiningardeildir segja verðbólgumarkmiðum Seðlabankans náð á vordögum. Actavis kemst nærri því að vera hið fullkomna fyrirtæki. Svo segir í nýrri greiningu fjárfestingar- bankans Merrill Lynch, sem kom út í gær. Í greiningunni kemur fram að Actavis sé tíu prósentum undir meðalverði sambærilegra félaga í Evrópu og Bandaríkjun- um. Bankinn metur gengi félags- ins á 67 krónur á hlut sem er í sam- ræmi við núverandi gengi Actavis á markaði. Þó kemur fram að gangi bjartsýnisspár eftir eigi félagið allt að tuttugu prósenta verðhækkun inni á bréfum sínum. Áður hafa Credit Suisse og ABN Amro gefið út greiningar á félaginu. Halldór Kristmannsson, framkvæmdastjóri innri og ytri samskipta hjá Actavis, segir sterkt að geta vísað í greiningar erlendra banka. „Við erum þeirrar skoðun- ar að erlendar greiningar á íslensk félög í kauphöllinni skipti bæði fjárfesta hér heima og erlendis miklu máli.“ Actavis nálægt fullkomnun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.