Fréttablaðið - 12.02.2007, Síða 10

Fréttablaðið - 12.02.2007, Síða 10
Kreditheimild með 0% vöxtum og engum kostnaði í DMK! Stundum geta komið upp þær aðstæður að þörf er á láni til skamms tíma. Þá kemur sér vel að eiga DMK Debetkort með kreditheimild* á 0% vöxtum. Nánari upplýsingar fást í næsta útibúi SPRON, í þjónustuveri í síma 550 1400 eða á spron.is Nýttu þér þessi einstöku kjör. Sæktu um DMK á spron.is Aðrir þættir DMK þjónustunnar eru: • DMK Yfirdráttarheimild • DMK Tiltektarlán • DMK Léttlán • DMK 90% íbúðalán • DMK Ráðgjöf • DMK Reglulegur sparnaður • DMK Tilboð A RG U S / 07 -0 02 1 * skv. útlánareglum SPRON Til 1. mars nk. fá nýir viðskiptavinir í DMK gjafabréf fyrir tvo í Borgarleikhúsinu. 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Á um 400 manna fundi í félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gær var samþykkt ályktun um að fallið verði frá byggingu þriggja virkj- ana í neðri hluta Þjórsár. Í álykt- uninni skora fundarmenn á for- svarsmenn í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi, Ásahreppi og Rangárþingi ytra að beita sér gegn því að Landsvirkj- un byggi virkjanirnar. Fyrirhugað er að byggja virkj- anirnar þrjár, sem eiga að heita Hvammsvirkjun, Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun, í neðri hluta Þjórsár til að nýta fallið í ánni neðan Búrfellsstöðvar. Fram- kvæmdir við virkjanirnar þrjár gætu hafist síðar á þessu ári ef Hafnfirðingar samþykkja stækk- un álversins í Straumsvík. Lands- virkjun hyggst nota orkuna úr virkjunum þremur til að knýja hið stækkaða álver. Finnbogi Jóhannsson, bóndi í Minni-Mástungu og einn af skipu- leggjendum fundarins, segir að virkjanirnar séu stórt umhverfis- slys. Hann segir að í máli manna á fundinum hafi komið fram að íslensk stjórnvöld væru komin langt yfir strikið í virkjanafram- kvæmdum sínum og væru að eyði- leggja landið fyrir komandi kyn- slóðum. „Það á ekki að fara út byggingu virkjana nema það sé þjóðhagslega nauðsynlegt og það er ekki svo um þessar mundir. Við teljum að það sé komið nóg af mengandi virkjunum í landinu,“ segir Finnbogi. Ályktað gegn virkj- unum í Þjórsá Leiðtogi breska Íhaldsflokksins, David Cameron, neitaði í gær að hafna ásökunum um að hann hafi reykt marijúana þegar hann var unglingur og segir að stjórnmálamenn eigi rétt á því að hafa fortíð sína út af fyrir sig. Nokkur dagblöð birtu í gær fréttir um að Cameron hefði reykt marijúana þegar hann var fimmtán ára nemandi við hinn virta Eton-einkaskóla. Þegar upp hafi komist um athæfið hafi hann verið settur í tveggja vikna straff. Þetta kemur fram í ævisögu um Cameron sem var skrifuð í óþökk hans og kemur út í apríl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.