Fréttablaðið - 12.02.2007, Side 29

Fréttablaðið - 12.02.2007, Side 29
fasteignir fréttablaðiðMÁNUDAGUR 12. FEBRÚAR 2007 7 Glæsilegt fjölbýlishús í 101 H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Ítarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is Söludeild okkar er að Höfðabakka 9, sími 530 4200 • Glæsileg hönnun • Frábær staðsetning • Fullfrágengin lóð • Viðhaldslítið • Vandaðar innréttingar • Allur frágangur sérlega vandaður Lindargata 27 er glæsilega hannað viðhaldslítið átta hæða lyftuhús í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er teiknað af arkitektastofunni Hornsteinum. Í húsinu eru 21 íbúð og er þeim öllum skilað full- búnum með parketi á gólfum og flísalögðum baðherbergis- og þvottahúsgólfum. Hverri íbúð fylgir sérgeymsla í kjallara. Innréttingar eru spónlagðar og geta kaupendur valið um þrjár viðartegundir. Í eldhúsi verður keramikhelluborð með 4 hellum, blástursofn og gufugleypir. Heimilistækin eru frá AEG með burstaðri stáláferð. Hverri íbúð fylgir eitt stæði á lóð en sumar íbúðir eru auk þess með bílskúr. Snjóbræðsla er við aðalanddyri, aðkomurampa og í bílastæðum. Göngustígar og hluti bílastæða er hellulagður. Íbúðirnar eru 2ja–3ja herbergja, 80–135 fm. Lindargata Reykjavík Í göngufæri eru helstu stofnanir landsins, gallerí, Þjóðleikhúsið, Óperan, nýja tónlistar- og ráðstefnuhöllin og fjöldi kaffi- og veitingahúsa. Íslenskir aðalverktakar hf. Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 530 4200

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.