Fréttablaðið - 12.02.2007, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 12.02.2007, Blaðsíða 88
Lyfja Lágmúla Lyfja Smáratorgi Opið 8-24 alladaga - Lifið heil Skoðanakannanir hafa þann augljósa galla að í þeim getur fólk aðeins látið upp afstöðu sína á því augnabliki sem spurningin er borin upp. Tiltölulega einfalt er að svara spurningu eins og: „Hvort langar þig meira í kjöt eða fisk?“ Verra er að gefa rétt svar við spurningunni: „Hvort langar þig meira í kjöt eða fisk 12. maí næstkomandi?“ Aðeins forfallnar kjöt- eða fiskætur geta svarað slíkri spurningu af einhverri nákvæmni – og samt getur margt breyst á þremur mánuðum. jafn staðfastur fiskimaður og Pétur postuli afneitaði leiðtoga sínum ekki einu sinni heldur þrisvar á einni nóttu er ekki fráleitt að ætla að æði margir eigi eftir að skipta æði oft um skoðanir á þeim þremur mánuðum sem eftir eru fram að kjördegi, 12. maí í vor. hef ég þá tilhneig- ingu að taka meira mark á mjöðminni á mér en skoðana- könnunum enda hefur hún reynst vera næm á bæði veður- breytingar og rafmagnaða strauma í þjóðarsálinni. Tilfinn- ing segir mér að ríkisstjórnin sé í nokkrum vanda stödd. Sprung- ið er á varadekkinu og nokkur leiði er kominn upp meðal far- þeganna. Sumum finnst þetta ferðalag orðið nokkuð langt og vilja skipta um rútu af því að þeim finnst óloft eða mengunar- stybba í bílnum. Aðrir eru nokk- uð ánægðir með ferðalagið og altént fegnir því að vera enn þá lifandi þótt þeir séu súrir yfir því að fá ekki að ferðast í nýeinkavæddum Hummer. Sumir vilja halda áfram í sömu rútu og fá annað varadekk. Aðrir vilja nýja rútu og nýjan bílstjóra en erfitt er að sannfæra mann- skapinn um að nýja rútan sé skárri en sú gamla. Auk þess hafa margir efasemdir um nýja bílstjórann, bæði hvað varðar ratvísi og ökuleikni. Enn aðrir tala fyrir því að banna útlend- ingum að sitja í íslenskum rútum og spá því að þeir muni í stað nestis eta íslensku farþegana áður en komið verði á leiðar- enda. þetta endar er ómögulegt að segja. En mjöðmin í mér spáir: Frjálslyndir 5%, Framsókn 10%, Samfylking 26%, Sjálfstæðir 38% og VG 21%. Svo á eftir að koma í ljós hvort meira er að marka skoð- anakannanir vandaðra fjölmiðla eða mjöðmina á mér. Kosningaspá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.