Tíminn - 12.07.1979, Side 2
2
Fimmtudagur 12. júlf 1979.
SKYLABFELL
TIL JARÐ
ARÍ GÆR
Washington/ Perth/ Reuter
— Brak bandarísku geim-
stöðvarinnar Skylab féll í
hafið skammt undan
vesturströnd Astralíu kl.
16.30 í gær, að íslenskum
tíma.
Bandariskum visindamönnum
tókst aö hægja aöeins á ferö
geimstöövarinnar til aö foröa þvl
aö brak hennar lenti á byggö.
Stærsti hluti S’kylabs féll i haf,
en a.m.k. 1000 brot úr henni
dreiföust yfir eyöimörk, u.þ.b. 500
milur frá borginni Perth I
Astralíu, en I eyöimörkinni búa
frumbyggjar.
Nótt var i Astraliu er brotin úr
Skylab féllu til jaröar og sáust
þau þvi mjög vel i alls kyns litum.
Skyiab-geimstööin, þegar hún var
og hét.
Likti fólk þeim viö loftsteinaregn
eöa eldflaugasýningu. Siöan
heyröust miklar drunur, er brot-
in féllu niöur.
Ekkierenp vitaö um nein slys
eöa tjón af völdum geimstöövar-
innar.
Klukkustund áöur en Skylab
féll til jaröar var nýfæddur
drengur i Noröur-Indlandi skirö-
ur i höfuöiö á geimstööinni.
Baskar ánægðir með árang-
ur af sprengjunum
Bilbao, Spáni/Reuter — Skæru-
liðar Baska lýstu yfir i gær, aö
sprengjuherferö þeirra á
spænska feröamannastaði heföi
boriö góöan árangur.
Var litiö á yfirlýsinguna sem
visbendingu um aö nú væru þeir
hættir sprengingum sinum.
Skæruliöar aöskilnaöar-
sinnaöra Baska ETA hófu
sprengjuherferö sina fyrir
tveimur vikum og sögöu, aö þeir
mundu halda áfram þangaö til
lögreglumenn sem starfa sem
fangaveröir i Soria fangelsinu á
Noröur-Spáni færu þaöan. í
fangelsinu eru meira en 100 að-
skilnaöarsinnar i haldi.
Stjórn landsins tilkynnti s.l.
mánudag aö lögreglumennirnir,
sem ETA sakar um aö misþyrma
föngunum, væru farnir frá fang-
elsinu.
í siöustu yfirlýsingu sinni til út- .
varpsins i Bilbao neita ETA að
skæruliöar þeirra séu aö gera
áætlun um nýja sprengjuherferð
á neöanjaröarjárnbrautakerfi
Madrid. En sögusagnir hafa
veriö uppi um þá áætlun.
ETA ásakaöi stjórn landsins
fyrir að vera aö bera út slikar
sögur og i dag kom yfirlýsing frá
yfirvöldum i Madrid um aö engar
hótanir hafi komiö i sambandi við
Metro-kerfiö.
Viðræður Sadats og Be-
gins báru ekki árangur
Aukin nýting sólarorku:
Alexandria/Reuter — Ekki báru
viðræður Anwars Sadat forseta
Egyptalands og forsætisráöherra
israels, Menachems Begin mik-
inn árangur, en þeir hafa ræöst
viö I Alexandriu i þrjá daga.
Sadat játaði i gær, að honum
hefði ekki tekist aö sannfæra
Begin um aö Gyöingar ættu ekki
rétt á búsetu á áður byggöum
svæöum Araba.
En svo viröist sem þeim hafi
eitthvaö miöaö áfram i erfiöasta
málinu af öllu, þ.e.a.s. sjálfstjórn
Palestinumanna á vesturbakka
Jórdanár og á Gaza-svæðinu.
Mikill hluti viöræöa þeirra fór i
aö ræöa fyrirhugaö skipulag á
samskiptum milli Israels og
Egyptalands sem áhersla er lögö
á i friðarsamningunum. T.d.
munu þeir hafa samþykkt aö
beita sér fyrir aö járnbrauta-
Begin og Sadat i ökuferö
þjónustu yrði komiö á milli Kairó
og Tel Aviv.
Þrátt fyrir aö höföingjarnir
tveir hafi ekki náö samkomulagi
virtist ágætis samband vera á
milli þeirra, og mun Sadat hafa
þegiö boö Begins um aö heim-
sækja Israel i lok ágústmánaöar.
5% af orkuþörf heimsins unn-
in úr sólarorku um aldamót
Stærsta sólarorkustöö I Sam-
bandslýöveldinu Þýskalandi sést
hér á myndinni. t baksýn er þing-
húsiö I V-Berlin en orkustööin
knýr m.a. gosbrunn viö þinghús-
ið.
Orkumálaráðherra Efnahags-
bandalagsins, Guido Brunnar,
sagöi 600 vísindamönnum frá 26
löndum heims, á ráöstefnu EFTA
um nýtingu sólarorku, aö vonir
stæöu til aö um aldamót mundi unnin úr sólarorku. Mundi þaö
5% af orkuþörf heimsins vera spara 100 milljónir af oliu á ári.
Erlendar EE: í> Umsjón:
fréttir raSS VSSSi Gunnhildur Oskarsdóttir
Magnús Jónsson:
Verðtrygging er ekk-
ert meinlaust mál
• nú verður að borga krónu með krónu i
stað kannski tieyrings áður
ús á, að nú væri veriö aö gera
ráöstafanir til aö breyta lausa-
skuldum bænda i föst lán. Þetta
heföi tvisvar veriö gert áöur, en
þá heföi endurgreiöslan veriö
samkvæmt gömlu venjunum.
Nú væri þessu aftur á móti
breytti 100% verötryggö lán, aö
visu vaxtalaus, en þaö væri
smáatriöi miöað viö hitt. Taldi
Magnús að mikil þörf heföi ver-
iöá, aö benda bændum á hvers
konar lán þeir væru aö taka. Að
breyta lausaskuldum i föst lán
heföi áöur hljómaö ósköp
fallega, en þaö geröi þaö ekki
endilega lengur.
Hins vegar sagöi Magnús aö
þaö gleddi nú bankamenn aö
geta loksins meö góöri sam-
visku sagt fólki aö spara og eiga
peninga.
Hei — „Nei viö i Búnaöarbank-
anum höfum ekki þá reynslu,
að mikiösé um aö vaxtaaukalán
fari i vanskil hjá fólki. A.m.k.
tel ég ekki aö það hafi aukist
hlutfallslega. En þar sem lánin
eru aö meginhluta að veröa
vaxtaaukalán, getur þaö villt
mönnum svolitið sýn”. Þetta
var svar Magnúsar Jónssonar,
bankastjóra, er Timinn bar
undir hann fréttir um að mikið
væri oröiö um aö vaxtaaukalán
— sem nú hafa að mestu tekið
við af vixillánum — lentu i van-
skilum hjá fólki.
Magnús sagöist aö sjálfsögöu
ekki vilja vera að hæla þeim
Búnaðarbankamönnum sér-
staklega, en þeir legöu mikla
áherslu á að staöiö væri I skil-
um, og þaö heföi tekist mjög
vel. Viöskiptavinirnir væru
yfirleitt góðir, enda væri öðrum
ekki lánað. Auövitaö gæti eitt-
hvaö óvænt komiö upp á hjá
fólki, en þá hefði mikiö að segja
aö fólk heföi samband viö bank-
ann áöur en vixill félli.
Fólk fariðað hugsa betur
um afleiðingarnar
Með þá breytingu i huga aö nú
eru vextir hærri og borgaðir eft-
ir á i staö forvaxta af vixlum,
var Magnús spuröur hvort fólk
áttaöi sig alltaf á þeirri
greiöslubyröi sem þaö tæki á
sig meö lánunum. Hann sagði,
aö ef þeir yröu þess varir aö
fólk væri að sækja um vaxta-
aukalán, sem ekki væri hægt
meö góöu móti aö sjá hvernig
þaö ætlaði sér aö standa undir,
teldu bankastjórar sér skylt aö
vekja athygli fólks á þvi, hvað
þaö væri aö taka á sig. Sann-
leikurinn væri lika sá, sem bet-
ur fer, aö fólk væri fariö aö
hugsa meira um þaö en áöur
hvaöa afleiðingar lántaka
heföi.
Lánin nú aivörulán
Þá var Magnús spuröur hvort
fólk heföi þá áttaö sig á þvi
hvaö verötrygging þýddi I raun.
Hann sagöist ákaflega hræddur
um, aö þaö taki fólk tima aö
átta sig á þvi, aö full verðtrygg-
ing er ekkert meinlaust mál.
Henni fylgdi sú breyting, aö lán
veröa nú alvörulán, og miklu
varöaöi aö fólk geröi sér sem
allra best grein fyrir þvi hvaö
þaö væri aö taka á sig aö
greiöa. Margur væri oröinn
vanur þvi aö þurfa ekki að
borga nema kannski tfeyring
fyrir lánaöa krónu. Nú yröi hins
vegar aö borga hverja krónu
meö krónu. Þetta væri þvi ger-
breytt viðhorf.
Lausaskuldir í föst lán
hljómaði áður fallega, en
ekki lengur
I þessu sambandi drap Magn-
Þjóðarframleiðslan
811 milljarðar:
Fjár-
festing
24.3%
Kás — Samkvæmt nýjustu
áætlunum er gert ráð fyrir aö
þjóðarframleiðsia tslendinga
veröi um 811 milljarðar króna á
þessu ári. Þr átt fyrir aö rikis-
stjórnin hafi gefið út bráöa-
birgöalög um auknar lántökur
til viöbótarframkvæmda i
orkumálum er áætlaö aö fjár-
festing I landinu veröi fyrir inn-
an 25% af þjóöarframleiöslu,
eöa 24.3%. Er þaö i samræmi
viö stefnu rikisstjórnarinnar,
sem gerir ráö fyrir aö fjárfest-
ing veröi innan viö 25% af þjóö-
arframleiöslunni.
Ef þjóðarframleiðslan veröur
811 milljaröar króna þýöir það
aukningu hennar á þessu ári,
miöaö við siöasta ár um 2%.
Hins vegar er hætt við þvi aö
kaupmáttur þjóöarframleiösl-
unnar, þ.e. þjóöartekjurnar aö
raungildi, muni þrátt fyrir
þessa auknu þjóöarframleiöslu,
dragast saman um 1—2% vegna
viöskiptakjararýrnunarinnar
af völdum oliuverðhækkananna,
að sögn Jóns Sigurössonar, for-
stjóra Þjóöhagsstofnunar.
ASI mótmælir og
varar við niður*
fellingu
niðurgreiðslna
Fundur miöstjórnar Alþýöu-
sambands tslands, sem haldinn
var I dag, samþykkti einróma
eftirfarandi ályktun:
Undanfarna mánuði hefur
veröbólgan enn magnast. Þegar
er ljóst, að veröbólga á þessu
ári fer langt fram úr áætlun
stjórnvalda. Miöaö viö hiö
skerta visitölukerfi, mun kaup-
máttur þvi augljóslega rýrna.
Rikisstjórnin hefur nú dregiö
úr niöurgreiöslum á landbúnaö-
arafurðum og hækkuöu þær þvi
um 7-9% um slöustu mánaöa-
mót, — og fyrirhugað mun aö
draga enn frekar úr niöur-
greiöslum.
Þessi minnkun niðurgreiöslna
kemur haröast niöur á tekju-
lægstu hópum þjóðfélagsins,
einkum barnafólki, og mun
draga úr neyslu landbúnaðar-
vara. Miðstjórn Alþýðusam-
bands íslands mótmælir þvi
þessari ákvörðun rikisstjórnar-
innar og varar alvarlega viö þvi
aö haldið sé áfram á þessari
braut.