Tíminn - 12.07.1979, Síða 3

Tíminn - 12.07.1979, Síða 3
Fimmtudagur 12. júll 1979. SsJHIiÍl'i!11 250 millj. kr. I bráðabirgðalögum: Raflína miUi Dalvíkur og Ól- afsfjarðar Kás — Samkvæmt bráðabirgðalögum rikis- stjórnarinnar verður 620 millj. kr. lánsfjár varið til raflinulagna á vegum Rafmagnsveitu rikisins. Fjáröfluninnitil raflinulagna verBur ráðstafaö þannig, að 250 millj. kr. fara til lagningar linu Dalvik-Ólafsf jöröur og tengingu orkuveitusvæðis Skeiöfoss- virkjunar við aðalorkuveitu- svæði landsmanna. Flýting framkvæmda við linu Lagarfoss-Vopnafjörður krefst 240 millj. kr. lánsfjár. Þá er áformaðað verja 90millj. kr. til hönnunar og mælinga fyrir linu frá Hryggstekk I Skriðdal um Djúpavog til Hafnar i Horna- firði. Er talið mjög aðkallandi að hraða linulögn til Hafnar og ljúka samtengingu viö lands- kerfið. Loks er áætlað að verja 40 millj. kr. til lagningar linu Laxárvatn-Reykir m.a. vegna dælustöðvar hitaveitu Blöndóss. 1 allar þessar framkvæmdir er ráðist til þess að draga sem mest úr oliunotkun sem hlýst af keyrslu disilvéla til raforku- framleiðslu og viö húshitun. Kolmunninn illa á sig kominn Kás — Kolmunni gengur i sumar mun austar i Noregshafi en venjulegt er. Er þetta talið koma til af óhag- stæðu ástandi sjávar, þ.e. óvenjukulda i Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur: Á svæðinu við Jan Mayen geta gerst mjög sorglegir hlutir með hömlulausri veiði AM — „Siðustu tölf eða þrettán árin hefur loðna tvis- var sinnum verið I veiðanlegu ástandi á svæðinu við Jan Mayen”, sagði Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðingur, þegar við spurðum hann um veiðihorfur á þessu svæði i sumar. „Þetta var árin 1967 og i fyrra. Hvað árin þarna á milli varðar, þá eru yfirgnæf- andi likur á að tvö eða þrjú ár af þessu timabili hafi engin loðna veriö þarna en um hin árin vitum við ekki vegna þess að þarna var ekki um neinar skipaferðir eða rannsóknir að ræða þá, sem sagt gætu af eða sjónum. Telja fiski- fræðingar að kol- munninn muni ganga norður að mestu leyti i vestustu kvisl Noregsstraums og með henni inn á Jan Mayen svæðið. Kolmunninn er einnig verr á sig kom- inn en að venju á þessum árstima og má e.t.v. rekja það tii minna framboðs á fæðu i vor en á sama árstima áður. Fyrrnefndar upplýsingar komu fram á sameiginlegum fundi islenskra og sovéskra haf- og fiskifræöinga sem ný- lega var haldinn i Reykjavlk. Á fundinum var fjallað um ástand sjávar, þörunga- gróðurs, átu og kolmunna. Astand sjávar fyrir norðan og austan land 1 vor er taliö mjög óhagstætt, jafnvel samanborið við sum „isárin” svonefndu hér við land 1965-1971. Helst likist ástandið nú I vor þvi sem var vorið 1967 og einnig 1970 og 1971 Austur-lslandsstraumurinn teygir sig i vor og sumar langt austur i haf og suður um, m.a. gætir hans meir I nánd við Færeyjar en dæmi eru til um I mælingum siðari tima og hlý- sjórinn i Noregshafi — Noregsstraumur — er einnig mun kaldari i vor en oftast áður. Ljóst virðist að náið samband er á milli hins óvenjulega veöurfars bæði I loftá og legi i vetur og vor. Sovétmenn telja að breytingar til hins betra séu vart á næsta leiti, þ.e.a.s. ekki i sumar og jafnvel ekki næsta vetur. Þessi mynd var tekin ofan á vöruskemmu Eimskipafélagsins, i gær en þar er geymslustæði fyrir ný- uppskipaða bila. (Tfmamynd: Róbert). Mikið af nýjum bílum til landsins • ekkert lát á sölu hjá Sambandinu GP — Mjög miklar bflasendingar hafa komið til landsins nú eftir farmannaverkfallið, og eins og kom fram i Timanum i gær er héðanný farið leiguskip frá Eim- skip sem flutti landsmönnum um 700 ný ökutæki en skömmu áður hafði Hofsjökull, sem einnig er leiguskip hjá Eimskip, komið með um 300 nýja bfla hingað til lands. Þá tók skipadeild Sam- bandsins sér leiguskip sem kom hingaö með fjölmarga bila sem áttu að afhendast i mars, april og mai en verða ekki, vegna far- mannaverkfallstafa, afhentir fyrr en nú I júli og ágúst. örn Guömundsson, skrifstofu- stjóri hjá Bilgreinasambandinu, sagði i samtali við Timann, að i flestum tilfellum væru þessir bil- ar, sem voru aö koma tU landsins þegar seldir. Sagöiörn, að þessir bilar hefðu verið búnir aö biða til- búnir til afgreiðslu nokkuö lengi erlendis en ekki veriö fluttir vegna farmannaverkfallsins titt- nefnda og kaupendurnir beðiö óþreyjufullir hér heima. Sagði örn, að þess vegna hefðu Eim- skipafélagið og fleiri skipafélög brugðið á það ráð aö senda bila heim i snarhasti þegar deilan leystist. Hins vegar sagði örn, að bilasala væri frekar dræm þessa daga, hún væri að visu ágæt i ákveðnum tegundum og þá helst hinum sparneytnari, en i heildina væri hún dræm og ekki nándar nærri eins mikil og i fyrra. Bjarni Ólafsson, deildarstjóri hjá bifreiðadeild Sambandsins, tók ekki svo djúpt I árinni sem örn. Sagði Bjarni það vera út- breiddan misskilning, að sala á jeppum og hinum svokölluðu „drekum” væri stöðvuð. Bjarni sagði að hún væri hægari en áður og eins væri, að þeir bflar sem þeir væru með væri búið aö smækka mikið og draga úr eyðslu, þannig að þeir væru orðn- ir mjög sambærilegir við evrópska bila. Bjarni sagði að mjög góð sala væri á þeim amerisku bilum sem þeir væru með og ekkert minni sala en áður. á. Niðurstaöan er þvi sú að loðnan gangi þarna norður eftir stundum en stundum ekki. Um veiðar I sumar er þvi ekki gott að segja ef þetta svæði verður opið og svo svæðið við A-Grænland, fyrir norðan 67 gráðu eins og nú er, er ekki vafi á að við heppileg- ar aðstæður er hægt að höggva geysilegt skarð i þennan stofn á mjög skömmum tima. Loðn- an er skammlifur fiskur verður aðeins þriggja eöa fjögurra ára og ef höggvið “ yröi nógu stórt skarð I stofninn gætu gerst þarna mjög sorglegir hlutir. Menn töldu ástæðuna fyrir þvi aö hún gekk á svæðið 1978 þá, að þá voru mikil hlýindi i sjón- um, en þviverrstangast það á við áriö 1967, þegar hún áður var þarna á ferð að þá var ár mjög kalt. íslenski loðnustofninn er ekki stærri en svo að ís- Góð veiði i Þverá Mikil veiði var i fyrradag I Þverá en þá fengust 36 laxar á land fyrir hádegi. Stefán Hjalte- sted matsveinn 1 veiðihúsinu við Þverá tjáöi blaðinu að mikil kátina rikti i veiðihúsinu yfir þessum mokafla og menn væru hressir. 1 Þverá eru nú komnir um það bil 790 laxar á land og stærsti laxinn af þeim er 21 pund. Hann fékkst á veiðistaö sem kallaður er Gafl. 1 fyrra voru 21.7 komnir um 900 laxar á land þannig aö vera kann að sú tala verði komin upp þann 21. n.k. Andakilsá Þær eru margar laxveiðiárn- ar i Borgarfirði og ein þeirra Andakilsá. Benedikt Jónmunds- son á Akranesi en hann hefur meö ána að gera sagði I samtali við Timann i gær að nú væru um 40 laxar komnir á land en áin var opnuð 25. júni s.l. Veiðin hefur verið heldur dræm framan af en stærsti laxinn sem veiöst hefur til þessa er 15 punda hængur sem fékkst á maök. 1 fyrra fengust úr Andakilsá alls 237 laxar og var meðalþyngd þeirra 6.8 pund. Tvær stangir eru leigðar i ánni á svæði sem nær frá brúnni við þjóöveginn og upp að Andakils- árvirkjun. Fyrir neðan brúna eru bændurnir sjálfir meö bæöi stanga- og netaveiði. Vatnasvæði Breiðdals- ár Samkvæmt upplýsingum Sigurðar Lárussonar á Gilsá I Breiðdal voru 8. júli komnir 20 laxar á land og er þaö sama tala og á sama tima I fyrra. Veiði i Breiðdalsá og á vatnasvæði hennar hefur vaxiö m jög undan- farin ár en 1967 hófst skipulögö ræktun og er nú árangur hennar farinn að koma glögglega i ljós. Sigurður sagði aö I vor heföu menn verið frekar svartsýnir á mikla veiði i sumar vegna kulda en svo virtist sem sú svartsýni hafi verið óþörf. Til marks um góðan árangur ræktunar þá veiddust 412 laxar á Breiödalsá I fyrra 248 áriö 1977 og ekki nema 76 stykki árið 1976. Sigurður sagði aö þessi 20 lax- ar sem á land væru komnir i voru væru á bilinu frá 8-13 pund en fimm stangir eru nú leigðar I ánni og á þremur svæðum. Sigurður gat þess að áin væri mjög köld og reyndar heföi hún aldrei verið svo köld á þessum tima árs frá þvi að mælingar hófust. Framhald á bls. 15

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.