Tíminn - 12.07.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.07.1979, Blaðsíða 4
krossgáta dagsins 4 mmvA Fimmtudagur 12. júll 1979. er,- '•'V' Æ.«9C r" W*V*lM -l L ’ ácL, /X 'ít) i u t 3062. Lárétt 1) Borg. 6) Lik. 7) Bára. 9) Akur. 11) Komast. 12) Sagnending. 13) Sæ. 15) Poka. 16) Svik. 18) Smárit. Lóðrétt 1) Menn. 2) Fljót 3) Þverslá. 4) Samið. 5) Einlæg 8) Verkfæri. 10) Timamæla 14) Kyn 15) 1051. 17) Fisk. Ráðning á gátu No. 3061. Lárétt 1) Mórautt. 6) Oki. 7) Sót. 9) Nái. 11) LI. 12) SS. 13) Iðu. 15) Att. 16) Nes. 18) Trukk- ur. Lóðrétt 1) Mislitt. 2) Rot. 3) Ak. 4) Uin. 5) Tvistur. 8) Óið 10) Ast. 14) Una. 15) Ask. 17) Ek. / 2 U s ■ m <» <o // ■ /i F IS ■ * /7 ■ bridge Debby eins og hiin er I dag. Debby með pabba sinum, „Ég var óþekkust”, sagði hdn, en vonandi verður hún samvinnugóð við pabba sinn, þvl að þau ætla að fara I söng- ferðalag saman bráðlega. Debby, dóttir Pats Boone, slær í Systurnar þegar þær sungu saman I sjónvarpi, sú elsta 16 ára. Hún Debby drekkur mjólk, fer með bænirnarsinar á hverju kvöldi og segist alls ekki geta hugsað sér aö fara út með ungum manni, sem ekki værikristilega sinnaður, — en hún syngur þó ekki eintóma sálma, þvíaðhúnhefur nú algjörlega sleg- ið i' gegn I popp-bransanum. Lagið úr samnefndri kvikmynd, You LightUp My Life, fór upp i 1. sæti á vinsældalistanum viða um heim — en kvikmyndin gekk heldur illa. Þegar Pat Boone söngvari, faðir hennar, heyrði aö Debby dóttir hans væri komin meö lag i efsta sæti listans sagöist hann hafa orðið svo hissa á þessu öllu saman aö hann hafi oröið að fara út aö ganga i 4 ti'ma til þess að jafna sig. Pat Boone-fjölskyldan hefur orð á sér fyrir gott heimilislif og kristi- legt, og foreldrarnir, Shirley, Pat og dæturnar 4 hafa alla tið sungiö mikið saman. Þau komu fram i sjónvarpsþáttum, sem Pat sá um, og þá sungu systurnar Cherry, Lindy, Debby og Laury I kvartett og var Debby þá aðalsöngkonan. Þær kölluöu sig „Boone Girls”. Debby segir, að henni hafi alltaf þótt mjög gaman að syngja með systrum sinum, og ég stend mig oft að þvi, þegar ég er ein aö syngja á sviði núna, að biöa eftir þvl aö þær taki undir, sagði hún i blaðaviðtali. — En maður verður lika að læra að standa á eigin fótum, þótt það sé gott að eiga góöa fjölskyldu að, sagði hún. Og þaö ber ekki á öðru en henni takist það prýöilega. Þó að spil i sveitakeppni strikist út er ekki þar með sagt að það hafi veriö ein- hver einföld handavinna. Norður. S KD 10 8 6 H — T G 10 L A K 10 9 6 5 V/Allir Vestur. S A 9 3 H AK 97 3 2 T D 8 L G 2 Austur. S 7 2 H D G 86 T A 4 L D 8 7 4 3 Suður. S G 54 H 10 5 4 TK976532 L — Vestur opnaði á hjarta á báðum borð- um. A ööru borðinu spilaði norður 4 spaöa doblaöa eftir að hafa áður sagt frá lauflit. Austur vildi þvi vernda laufiö sitt fyrir trompunum I borði og kom út með spaöa. Vestur drap með ás og spilaði meiri spaöa sem noröur drap heima. A meðan hann hugsaði sig um tók hann laufás og henti hjarta, siðan spilaöi hann tigulgosa og austur stakk upp ás áöur en mölurinn kæmist I hann. Fleiri urðu slagir varnar- innar ekki þannig aö norður vann fimm. A hinu boröinu spilaði suður 4 spaða doblaða eftir að norður hafði meö gervi- sögn sagt frá spaða og láglit. Þar kom vestur út með hjartaás sem var besta upphaf hjá vörninni. Suður sá strax að til þess að eiga einhverja möguleika þyrfti eitthvaömeiraenlitíðaðgerast. Hann tók ás og kóng I laufi og henti hjarta heima og spilaði siöan litlu laufi og trompaði með gosa i þeirri von að drottningin birtist. Vesturhenti litlu hjarta I slaginn og gaf enn þegar suður spilaði spaða á kónginn. Nú kom tígulgosi úr blindum og þá allt I einu urðu austri á alvarleg mistök. Hann stakk upp ás og spilaði spaða. Vestur hefði getað bjargað yfirslagnum með þvl aðgefa slaginn eða drepa ogspila tigli, en hanndrapá ás ogspilaði hjarta. Sagnhafi trompaði, tók spaðadrottningu og spilaði tigli á kóng. Hann þurftí að biða nokkrar hrollvekjandi sekúndur meðan vestur var að finna drottninguna. En þegar hún birt- ist voru 11 slagir í húsi og spilið féll.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.