Tíminn - 12.07.1979, Qupperneq 15

Tíminn - 12.07.1979, Qupperneq 15
Fimmtudagur 12. júll 1979. 15 flokksstarfið Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tímann Svæöisnefnd Húsavlkur og Tjörneshrepps hefur opnaö skrifstofu til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins I Garöar. Simi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavlkur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónína Hallgrimsdóttir, Þormóöur Jónsáon, Olfur Indriöason. Kópavogsbúar — Eflum Tímann Svæöisnefnd Kópavogs hefur opnaö skrifstofu I húsnæöi Fram- sóknarfélaganna I Kópavogi, Hamraborg 5, 3. hæö, veröur opin vikuna 9.-12. júli frá kl. 21.30-22.00. Svæðisnefnd Kópavogs. Sumarferð Kjördæmissamband Framsóknarmanna I Vestfjaröakjördæmi efnir til sumarferðar á Strandir dagana 13.-15. júll. Nánari I götuauglýsingum og hjá ferðanefnd: Sigurgeir Magnús- son.Patreksfiröi slmi 1113, Sveinn Arason, Patreksfiröi, slmi 1336, Theodor Bjarnason, Bildudal, slmi 2214. Feröanefnd. Norðurland eystra Eflum Tímann Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Noröurlandi eystrahefur opnað skrifstofu I Hafnarstræti 90 Akureyri. Þar veitum við rnóttöku fjárframlögum, og gefum upplýsingar um fyrirkomulag söfnunarinnar. Skrifstofan er opin virka daga frá kl. 13.30-18. Simi: 21180. Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla — Mólefni Tímans Snæfellsnes og Hnappadalssýsla — Malefni Tlmans Fundur um málefni Timans og framtlð hans, þar sem þeir Jó- hann H. Jónsson, framkv. stj. og Jón Sigurðsson mæta,veröur haldinn fimmtudaginn 12. júli n.k. kl. 21.00 I kaffistofu Hraö- frystihússins Grundarfiröi. Glens og gaman á Spáni Utanríkisnefnd S.U.F. stendur til boöa aö senda nokkra fulltrúa til Spánar I sumarbúöir Evrópusambands frjáls- lyndrar og róttækrar æsku (EFLRY). Sumarbúöirnar veröa starfræktar frá 2.—12. ágúst n.k. Þátttakendur greiða feröakostnaö sjálfir og mjög lágt þátttökugjald. Fæöi og húsnæöi fritt. Ungum framsóknar- mönnum, sem hafa áhuga á aö nýta sér þetta kostaboö, er bent á að hafa samband við framkvæmdastjóra S.U.F. skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauöarárstig 18, slmi 24480. Til greina kemur að fleiri en einn úr sama byggöarlagi geti farið saman I súmarbúöirnar. Utanrikisnefnd S.U.F. S.U.F. gengst fyrir ferö til Noregs I samvinnu viö Sam- vinnuferöir—Landsýn. Brottför 24. júll, komiö heim 1. ágúst. Aöeins örfá sæti laus, enda er þetta ódýrasta utan- landsferöin I ár. Upplýsingar I slma 24480. S.U.F. Sumarferð Þórsmörk — Sumarferö Framsóknarfélögin I Kópavogi efna til hinnar árlegu sumar- feröar sinnar helgina 13.-15. júll n.k. Núna er feröinni heitiö I Þórsmörk og er brottför áætluð föstudaginn 13. júli n.k. kl. 19.00 frá Hamraborg 5. Þátttaka tilkynnist I slmum 43420 Einar, 41228 Jóhanna, 41854 Svanhvlt, 41801 Skúli. Vinsamlegast skráiö ykkur fyrir miövikudagskvöld. Athugiö breyttan brottfarartima. Alúöarþakkirfyrir auösýnda samúö, vmarþel og hjálp viö andlát og útför bróöur mins, Þorgrims Stefánssonar, Smáragrund 9, Sauöárkróki. Aöalbjörg Stefánsdóttir. Faðir okkar Þorleifur Sigurðsson, frá Nesi, er lést 8. júll I sjúkrahúsi Akraness verður jarösunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 14. júli kl. 13.30. Börn og tengdabörn. Til sölu heybindivél, International 430, árgerð 1976. Upplýsingar i sima 93-1641, Akranesi. Skrifstofustarf Starf skrifstofumanns hjá Sakadómi Reykjavikur, er laust til umsóknar. Um- sóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. ágúst n.k. til sakadóms, Borgartúni 7, Reykjavik. O Jan Mayen lendingar sjálfir eru fullkom'- lega færir um aö nýta hann einir og ofnýta ef svo ber undir. Þaö er þvi mjög ugg- vænlegt aö enginn yfirráöa- réttur er til staöar á miklum hluta þess svæðis sem loönan fer um né ákveðið samkomu- lag um heildarafla og af langri reynslu er þaö vitaö aö gangi veiðarnar mjög vel i sumar verður þaö hægara sagt en gert að segja hingaö og ekki lengra”. (Þetta viötal viö Hjáíínar Vilhjálmsson átti aö birtast meö viötali viö hann um ástand loönustofna sem birtist i blaðinu I gær en fórst fyrir vegna mistaka I umbroti blaösins.) o Orkugjafar framkvæmd, aö svo stöddu. Sagöi Tómas Arnason, fjár- málaráðherra, aö hann væri I hópi þeirra sem teldi skynsam- legt aö fara varlega i öllum framkvæmdum þar nyrðra, meöan óróleiki væri enn á svæö- inu. Á siöari stigum málsins i rlkisstjórninni kom sú tillaga frá fjármálaráöherra og iðnað- arráðherra, aö verja þeim rúm- lega 300 millj. kr., sem fara áttu til borunar einnar holu viö Kröflu til styrktar dreifikerfa i þéttbýli. Sú tillaga náöi ekki fram aö ganga þar sem Alþýöu- flokksmenn gátu ekki fellt sig viö aö gangast inn á hana. O Hvalveiði veiöibann gengur I gildi og á þeim tima er einnig hægt aö kæra úrskurö ráösins og fá slika kæru afgreidda. Eins og fram hefur komiö af ‘ fréttum hafa náttúruverndar- menn haft sig mjög i frammi i tengslum viö þennan afdrifa- rika fund hvalveiöiráösins. Sögöu talsmenn þeirra I gær aö bann viö hvalveiöum frá móöur- skipum væri betra en ekkert en þeir óttuöust þó aö ásókn frá stöövum i landi mundi aukast og þrýst yrði á hvalveiöiráöiö um að stækka kvóta stööva sem verka hval i landi. Hvalveiöiráðstefnan i London mun nú i dag og á morgun snúa sér aö þvi aö ákveöa kvóta hval- veiöiþjóðanna og jafnframt á eftir aö greiöa atkvæöi um til- lögu um fullkomna friöun hvala á Indlandshafi. Samkvæmt spám visinda- manna mun bann viö hvalveiö- um frá móöurskipum þýöa þaö aö 7000 fleiri hvalir munu lifa en ella. r i I I til sölu. — Hagstætt verð. | Sendi i kröfu; ef óskaö er. I | Uppiýsingar aö öldugötu 33 j ^ simi 1-94-07. j | bekkir Akveðin er eins dags ferö á vegum Fulltrúaráös Framsóknar- fél. i Reykjavik aö Hitarvatni á Mýrum sunnudaginn 15. júli n.k. Lagt veröur af staö kl. 8.00 frá Rauöarárstig 18. Miöasala er þar daglega frá kl. 9-17, á laugardag 14. júll frá kl. 10-12 og 13-16, verö miöanna er kr. 5.500.-. Feröinni veröur mikiö hagaö eftir veöri. Akveöiö aö stoppa I Borgarnesi og komiö viö I Bifröst. Haraldur Ólafsson, lektor spjallar um sögu og staöhætti Hitardalsins. Meöal farastjóra eru kunnugir menn eins og Héöinn Finnbogason, Kristján Benediktsson, Jón Gíslason og Alexander Stefánsson. Feröafólk nesti sig sjálft. FULLTROARAÐIÐ

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.