Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 2
2
Föstudagur 20. Júll 1979.
Vélritun - innskritt
Blaðaprent h.f. óskar eftir starfskrafti við
innskriftarborð.
Góð islensku- og vélritunarkunnátta nauð-
synleg. Vaktavinna.
Upplýsingar i sima 85233.
Blaðaprent h.f.
Siðumúla 14.
Hestamót hestamannafélags-
ins Snæfellings
verður á Kaldármelum laugardaginn 28.
júli.
Skráning fer fram til þriðjudagskvölds i
sima 93-8252.
Stjórnin.
ÞAÐ SEM KOMA SKAL.
I stað þess að múra húsið að
utan, bera á það þéttiefni og
mála það síðan 2-3 sinnum,
getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða
fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla
THOROSEAL á veggina, utan sem innan,
ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í
senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita.
THOROSEAL endist eins lengi og steinninn. sem það er sett á,
þaö flagnar ekki, er áferöarfallegt og ..andar'' án þess aðhleypa
vatni i gegn, sem sagt varanlegt efni.
Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnað.
Leitið nánari upplýsinga.
IS steinprýði
V/STÓRHÖFÐA SIMI 83340
2
0
gmj nj-©-
Ch. Malibu Classic ’7g
Ch.SportVan '79
Oldsmobile Omega 4d '77
Opel Ascona 4dL >77
Lada Topas >79
Ch.Novasedan -76
Ch. Malibu, 2ja d. '78
Ch.Nova >73
Opel Record 2d. '71
Fiat 125 F ’78
Dodge Aspen 4 d. '77
Plymouth Volare '77
Ch.Caprice '75
Datsun diesel 220C 73
Dodge Aspen station '77
VW diesel sendif. 77
Ch.Nova2.d. 74
Toyota Mark II 4d’7S
Opel record 79
FordMavericksjálfsk. 76
Peugeot 504 78
Citroen GS Club 78
Mercury Comet 2ja d. 74
Ch. Blazer Cheyenne 76
Pontiac Ventura II 77
Ch.Nova Conc., 2jad. 77
Ch. Nova sjálfsk. 77
Ch. Caprice Classic 77
Scout II sj.sk. (skuldabr.) 76
VauxhalIViva 76
Ch. Nova Custom 2. d. 78
Opel diesel >74
Oldsmobile Cutlass 74
Opel Record 1900L sjálfsk. 73
Scout II 6 cyl >73
Volvo 244 De luxe 78
Pontiac Parisienne 71
4 Opel Caravan 1900 L 78
6.200
8.800
6.000
4.400
2.600
4.200
6.500
2.400
1.200
2.100
4.800
5.500
4.500
2.300
5.100
4.500
3.200
3.200
3.400
3.600
5.500
3.800
2.900
6.500
6.000
5.500
4.700
6.200
6.000
2.400
6.500
2.300
3.300
2.300
2.700
5.900
3.500 (
6.500 !
Véladeild
ÁRMÚLA 3 - S(MI 389001
Carter samþykkir
afsagnarbeiðni
Washingotn/Reuter —
Carter Bandaríkjafor-
setihefur samþykkt af-
sagnarbeiðni heil-
brigðis- og trygginga-
málaráðherra lands-
ins, Joseph Califano,
eftir þvi sem áreiðan-
legar fregnir herma.
Talið er liklegt að
eftirmaður Califano
verði frú Patricia Ro-
bert Harris, borgar-
málaráðherra i hinni 12
manna rikisstjórn
Carters.
Allir ráöherrar í rikisstjórn
Carters og helstu starfsmenn
Hvitahússinsbuöust til aö segja
af sér fyrr i vikunni, en Califano
er fyrstur til aö hljóta samþykki
forsetans fyrir afsögn sinni.
Allir ráöherrar I stjórn Carters
og helstu starfsmenn Hvita
hússins hafa boöist til aö segja
af sér.
13 fjallgöngumemi lét-
ust í Frönsku Ölpunum
Chamonix, Frakkland/Reuter
— Fjallgöngmnenn voru I gær
varaöir viö, aö hætta sér út I þaö
aö klifra i miklu sólskini, þvl
bráönandi snjór er talinn orsök
slyssins, sem átti ser staö I
Frönsku ölpunum I fyrradag er
13 fjallgönguinenn létu lifiö.
Þrjátiu fjallgöngumenn hafa
nú látiö lifiö á þessu svæöi, þaö
sem af er árinu
Slysiö skeöi seinnipartinn á
miövikudaginn, er breskur
fjaUgöngumaöur hrasaöi og dró
félaga sina meö sér. Tóku þeir
einnig meö sér þrjá áöra hópa
fjallgöngumanna á leiöinni.
Breski fjallgöngumaöurinn og
félagar hans féUu 4000 metra.'
Endumýjim gæslusveita
Sameinuðu þjóðanna
á Sinaiskaga hafnað
Sameinuöu þjóöirnar/Reuter —
Aöalframkvæmdastjóri Sam-
einuöu þjóöanna, Kurt Wald-
heim, sagöi i skýrslu til
öryggisráösins í gær, aöhann
hafnaði öllum tilmælum um aö
endurnýja gæslusveitir Samein-
uöu þjóöanna á Sinaiskaga.
,,A meöan bæöi Egyptaland
og tsrael aöhylltust útfærslu
<
Kurt Waldheim
gæslusveitanna, voru aörar
rikisstjórnir á móti þvl,” sagöi
Waldheim.
Þetta var ábending til Sovét-
rikjanna, sem hafa neitunar-
vald i öryggisráöinu, Araba og
annarra rlkja sem eru á móti
þvi aö gæslusveitir Sameinuöu
þjóöanna hjálpi til viö aö friöar-
samningum Egypta og Israels-
manna, sem undirritaöir voru i
mars s.l. veröi framfylgt.
I strlöinu milli Israelsmanna
og Egypta áriö 1973 var send
4000 manna gæslusveit frá Sam-
einuöu þjóöunum til Sinaískaga,
en I dag rennur ut áætlaöur
verutlmi hennar þar.
Nicaragua
Managua/Reuter — i gærmorg-
un voru skæruliöar Sandinista
komnir til Managua, höfuöborg-
ar Nicaragua og Þjóövaröliö So-
moza haföi gefist upp.
Hundruö manna lir Þjóövarö-
liöinu sáust henda vopnum sln-
um á götur Managua og flýja.
Aöeins átti hin fimm manna
bráöabirgöastjórn Sandinista
eftir aö taka opinberlega viö
völdum f Nicaragua, til aö yfir-
ráö Sandinista yröu algjör I
landinu. Vonvará bráöabirgöa-
stjórninni til Managua seinni-
partinn I gær.
Loks viröist sem friöur sé kominn á I Nicaragua en I gær gáfust
Þjóövaröliöar Somoza upp fyrir Sandinistum.
Francisco Urcuyo.sem valinn
var forseti landsins til bráöa-
birgöa. eftir aö Somoza flúöi
land, sagöi af sér i fyrrinótt og
flúöi til Guatemala ásamt
fylgdarliöi sínu, en Francisco
haföi sagst ætla aö sitja I for-
setastóli, þangaö til 1981, en þá
átti kjörtimabil Somoza fyrr-
verandi forseta landsins aö
renna út.
Eriendar
S7\V\
Umsjón
Oskarsdóttir
Sandinistar ná loks völdum í