Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 12
12 UIMtitt&HIVí&KS hljóðvarp Sunnudagur 22. júli 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög Norskir listamenn leika. 9.00 A faraidsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um Utivist og feröa- mdl. „Gullni hringurinn”, ein algengasta leiö erlendra feröamanna á Islandi. 9.20 Morguntónleikar a. Sónata í Es-dilr op. 3 nr. 2 eftir Muzio Clementi. Gino Gorini og Sergio Lorenzi leika fjórhent á pianó. b. Strengjakvartett í F-dtír (K590) eftir Wolfgang Amadeus Mœart. Italski kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Framhaldsleikritiö „Hrafnhetta” eftir Guö- mund Danielsson Fjóröi og sibasti þáttur: A heims- enda. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur: Sögumaöur ... Helgi Skúlason, Hrafnhetta ... Helga Bachmann, Niels Fuhrmann ... Arnar Jóns- son, Gunnhildur ... Margrét Guömundsdóttir, Maddama Piper (Katri'n Hólm) ... Guörún Þ. Stephensen, Kornelius Wulf ... Ævar R. Kvaran, Aörir leikendur: Nína Sveinsdóttir, Þorsteinn Gunnarsson og Guömundur Pálsson. 14.30 Miödegistónleikar a. Walter Grönroos syngur lög eftir Haydn, Schumann, Sibelius og Hugo Wolf. Ralf Gothoni leikur á planó. (Frá tónlistarhátiö i Savonlinna I Finnlandi i fyrra). b. Jevgeni Mogilevski' leikur Pianósónötu nr. 1 i B-dúr eftir SergejProkofjeff. (Frá Moskvuútvarpinu). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Kristskirkja I Landakoti 50 áraSigmar B. Hauksson stjórnar dagskrárþætti. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Entrance — fyrri þáttur. 18.10 Harmonikulög Reynir Jónasson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eru fjölmiölar fjóröi armur rikisvaldsins? Ólafur Ragnar Grimsson alþingis- maöur stjórnar umræöu- þætti. Þátttakendur eru: Bjarni Bragi Jónsson hag- fræöingur, Eiöur Guönason alþingismaöur, Halldór Halldórsson blaöamaöur, Indriöi G. Þorsteinsson rit- höfundur og Jónas Kristjánsson ritstjóri. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siöari Tinna Gunnlaugsdóttir les frásögu Ingunnar Þóröar- dóttur. 20.50 Gestir I átvarpssal Ingvar Jónasson og Hans Pálsson leika saman á viólu ogplanó Sónötu op. 147 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 21.20 tJt um byggöir — fjóröi þáttur Rætt er viö Eövarð Ingólfs- son, Rifi. Umsjónarmaöur: Gunnar Kristjánsson. 21.40 Frönsk tónlist Suisse Romande hljómsveitin leik- ur, Ernest Ansermet stjórn- ar. a. „Masques et Bergamasques” eftir Gabriel Fauré. b. „Litil svita” eftir Claude Debussy. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson les þyöingu sina (15) 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á síökvöldi Sveinn Arnason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 23. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Gunnar Kristjánsson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Thorlacius byrjar aö lesa þýöingu sina á sög- unni „Marcelino” eftir José Maria Sanchez-Silva. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Landbúnaöarmál: Umsjón: Jónas Jónsson. Rætt viö Gunnar Guöbjarts- son um stööu framleiðslu- mála. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Vlösjá. Friörik Páll Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar: Mstislav Rostropovitsj og Filharmoniusveitin I Leningrad leika Selló- konsert í a-mofl op. 129 eftir Robert Schumann, Gennadi Rozhdestvenský stj./Sinfóniuhljómsveitin I Bayern leikur Sinfónlu I G-dúr op. 88 eftir Joseph Haydn, Clemens Kruass stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Korriró” eftir Asa I Bæ Höfundur les (6). 15.00 Miödegistónleikar: fslensk tónlist a. Tilbrigöi op. 8 eftir Jón Leifs um stef eftir Beethoven. Sinfónlu- hljómsveit íslands leikur, Páll P. Pálsson stj. b. „In memoriam Jón Leifs”, sónata nr. 2 fyrir fiölu og pi'anó eftir Hallgrim. Helgason. Howard Leyton Brown og höfundurinn leika. c. Straigjakvartett I fjórum þáttum eftir Leif Þórarinsson. Björn Ólafs- son, Jón Sen, Ingvar Jónas- son og Einar Vigfússon leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Sumarbókin” eftir Tove Jansson Kristinn Jóhannesson lýkur lestri þýöingar sinnar (9). 18.00 Viösjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jóhann Þórir Jónsson rit- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir kynnir. 20.55 Islandsmótiö i knatt- spyrnu — fyrsta deild Hermann Gunnarsson lýsir slðari hálfleik Vals og Fram á Laugardalsvelli. 21.45 Tóniist eftir Grieg Hyll- ingarmars úr „Siguröi Jórsalafara” og Ljóöræn SiiMiiL! Föstudagur 20. júll 1979. svlta op. 54. Hallé hljóm- sveitin leikur, Sir John Barbirolli stjórnar. 22.10 Kynlegir kvistir og and- ans menn: Lukkuriddarar Kristján Guölaugsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar: Frá Monteverdi til Bltlanna Cathy Berberian syngur lög eftir Monteverdi, Berio, Pergolesi, Cage, Stravinski, Weill, McCartney-Lennon og sjálfa sig.Harold Lester leikur meö á sembal og píanó. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 24. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Thorlacius heldur áfram aö lesa þýðingu sina á „Marcelino” eftir Sanchez-Silva (2). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Jónas Haraldsson. Rætt veröur viö Arnmund Back- man og Baröa Friöriksson um dóm Félagsdóms vegna yfirvinnubanns farmanna. 11.15 Morguntónleikar: Grant Johannessen leikur á planó Tilbrigöi, millispil og loka- þátt eftir Paul Dukas um stef eftir Rameau/ Péter Pongrácz, Lajos Tóth og Mihály Eisenbacher leika Trió I C-dúr fyrir tvö óbó og enskt horn op. 87 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Margrét Guö- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miödegissagan: „Korriró” eftir Asa i Bæ Höfundur les (7). 15.00 Miödegistónleikar: Isaac Stern og Filharmonlusveitin I New York leika Fiölukonsert op. 14 eftir Samuel Barber, Leonard Bernstein stj./ Hljómsveitin Fllharmonía I Lundúnum leikur Sinfóniu nr. 5 i Es-dúr op. 82 eftir Jean Sibelius, Herbert von Karajan stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan: „Pési” eftir Stefán Jónsson Knútur R. Magnússon les. 17.55 A faraldsfæti: Endur- tekinn þáttur Birnu G. Bjarnleifsdóttur frá sunnu- dagsmorgni. 18:15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Brotúr sjálfsævisögu dr. Jakobs Jónssonar Höfundur flytur og tileinkar Neskaup- staö á 50 ára afmæli staöar- ins. 20.00 Filharmoniusveitin i Lundúnum leikur, Wflliam Alwyn stj.a. Sinfónla nr. 3 eftir Lennox Berkeley. b. Fjórir gamlir enskir dansar eftir William Alwyn. 20.30 Útvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böll Franz A. Glslason les þýö- ingu slna (6) 21.00 Einsöngur: Siguröur Björnsson syngur lög eftir Þórarin Jónsson, Karl O. Runólfsson og Jón Laxdal. Fritz Weisshappel leikur á pianó. , 21.20 Sumarvakaa. Ævintyrii Almannagjá Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur erindi meö hliösjón af Sturl- ungasögu.b. Kvæöi og stök- ur eftir Jón G. Sigurðsson frá Hofgöröum Baldur Pálmason les. c. Umhverfis landiö Torfi Þorsteinsson bóndi i Haga I Hornafiröi segir feröasögu frá 1964. d. Kórsöngur: Karlakórinn Heimir í Skagafiröi syngur Söngstjóri: Arni Ingimund- arson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög: Jo Privat og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björns- son listfræöingur. „Snúiö á Sherlock Holmes”, saga eft- ir Arthur Conan Doyle. Basii Rathbone leikari les. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Miðvikudagur 25. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrlður Thorlacius heldur áfram að lesa þýöingu sina á „Marcelino” eftir Sanch- ez-Silva (3). 9.30 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Vlösjá 11.15 Frá norræna kirkjutón- listarmótinu i Helsinki s.I. sumar.Jón Stefánsson kynn- ir (2). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Korri- ró” eftir Asa i Bæ.Höfundur les (8). 15.00 Miödegistónleikar: André Previn og William Vacchiano leika með FII- harmoníusveitinni i New York Konsert fyrir pianó, trompet og hljómsveit op. 35 eftir Dmitri Sjostakovitsj; Leonard Bernstein stj./Fil- harmoniusveitin i Moskvu leikur Sinfóniska dansa op. 45 eftir Sergej Rakhmani- nofft Kyrill Kondrasjín stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Um- sjónarmaður: Steinunn Jó- hannesdóttir. Hjartaö er pumpa, sem þarf aö endast ailt lifiö. 17.40 Tónleikar. 18.00 Viösjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Samleikur i útvarpssal: York Winds blásarakvint- ettínn leikur.a. Kvintett (en formede Choros) eftir Heit- or Villa-Lobos. b. Kvintett op. 13 eftir Jacques Hetu. 20.00 Töfrandi tónar. Jón Gröndal kynnir fjóröa og siðasta þáttsinn um tlmabil stóru hljómsveitanna 1936-46. 20.30 Útvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Gislason les þýö- ingu sina (7). 21.00 Einsöngur: Galina Kal- inlna syngur arlur eftir Donizetti og Puccini.Igor Vinner leikur á píanó (Frá útvarpinu i Moskvu). 21.30 „Hanafætur i regnbog- anum” og „Blár pýramldi” Bjarni Bernharður les úr tveim siöustu ljóöabókum si'num. 21.45 tþróttir.Hermann Gunn- arsson segir frá. 22.05 Fálkaveiöar á miðöld- um; — annar þáttur. Um- sjón: Ingi Karl Jóhannes- son. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Svört tóniist. Umsjón: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. júli 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: Sigríður Thorlacius heldur áfram aö lesa þýö- ingusína á „Marcelino” eft- ir Sanchez-Silva (4). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. Rætt er ööru sinni viö Þórleif Jóns- son framkvæmdast jóra Landssambands iönaðar- manna og Hauk Björnsson framkvæmdastjóra Félags islenskra iðnreker.ia. 11.15 Morguntónleikar: Janet Baker og Dietrich Fisch- er-Dieskau syngja lög eftir Purcell viö undirleik Dan- iels Barenboims á píanó/Allan Hacker, Dunc- an Druce, Simon Row- land-Jones og Jennifer m

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.