Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 3
Föstudagur 20. júlí 1979. 3 Gríski skipamíðlarinn í mál við Sunnu? 4 framkvæmdastjóri Fritidsbuss væntan- legur til landsins GP — Mál Sunnu og portúgalska skemmtiferöaskipsins Funchal virðist ætla aö draga þö nokkurn dilk á eftir sér. Samkvæmt heim- ildum sem blaöiö hefur aflaö sér mun griski skipamiölarinn sem hefur haft milligöngu meö skipiö, hafa hug á aö lögsækja Sunnu og mun þaö mál fara fram í London innan tlöar. Þá mun fram- kvæmdastjöri sænsku feröaskrif- stofunnar Fritidsbuss vera á leiö hingað meö Funchal til þess aö skýra málinn enn frekar. I greinargerð frá Sunnu sem birtist I heild í Morgunblaöinu og aö hluta i Timanum i fyrradag eru Samvinnuferöir bornar þungum sökum og látið aö þvi liggja að starfsaögeröir þeirrar feröaskrifstofuséu á margan hátt vafasamar og „þoli illa dagsins ljós” eins og segir i greinargerö- inni. Timinn haföi sambandi viö Eystein Helgason framkvæmda- stjóra Samvinnuferöa og spuröi hann hvaö Sunna væri aö meina meö þessum ásökunum. „Ég veit lendis) hafa nú hafiö sölu meö þaö ekki” sagöi Eysteinn „og fyrir utan þaö, þá tel ég þær ekki svara veröar. Meöan menn geta ekki komiö meö rök fyrir sina máli höfum viö ekkert viö þá aö segja.” Eysteinn sagöi aö þaö sem hann teldi. aö illa þyldi dagsins ljós i þessu máli væri fyrst og fremst framkoma Sunnu i garö þeirra farþega sem heföu pantaö og keypt far meö Funchal. Samvinnuferöir (sem eru umboösmenn Fritidsbuss hér- Steypustöðvarnar opna nú upp á von og óvon: jw- um á krafta- verk” Kás— Steypustöðvarnar í Reykjavík hafa opnað á nýjan leik. Hafa þær tryggt sér efni i steypuna a.m.k. næstu tvær vik- urnar. Hvað svo tekur við veit enginn. I fyrrakvöld tókust samningar á milli steypustöðv anna og forsvarsmanna malar- námsins i Njarövikum um sölu á sandi. Brúar þaö mesta biliö um stund. Hins vegar fylgir sá hængur á sölunni, aö á virkum dögum er einungis unnið viö framleiöslu á efni til olíumalar I malarnámunum I Njarövikum þannig að sandur fyrir steypustöövarnar i Reykjavik verður aöeins framleiddur um helgar með viöeigandi álagi. Afkastageta steypustöövanna veröur væntanlega ekki nema um 80% af þvi sem hún venju- lega er, eöa um 400 rúmmetra, I staö 520 rúmmetra aö jafnaði, og allt að 650 rúmmetrum i mestu toppunum. Skip frá Björgun h.f. hefur undanfarna tvo daga leitað að nýjum námum i Faxaflóa, en ekki haft árangur sem efiði. „Maöur trúir bara á krafta- verk”, sagöi Viglundur Þorsteinsson, hjá BM Vallá. „Annars skilst mér aö þetta eigi allt aöfara aö lagast. Þaö á að fara aö þjóönýta okkur. Þá veröur sjálfsagt til nægur sandur”, sagöi Vlglundur. t gær var tekiö til viö aö steypa af fullum krafti en óvist hversu lengi sælan stendur. (Tlmamynd: Róbert) Iðnaðarráðuneyti gefur leyfi fyrir framkvæmdum: Annar áíangi bitaveitu í Borgarnesi Kás — Iönaðarráðuneytiö hefur veitt Hitaveitu Akraness og Borgarfjaröar heimild til þess aö hefja framkvæmdir við annan áfanga dreifikerfis i Borgarnesi. Þessi heimild er veitt á þeim grundvelli aö Hitaveita Borgarfjaröar, sem er aöili ásamt Bæjarsjóöi Akraness aöHitaveitu Akraness og Borgarfjaröar, hefur þegar gert samning um hitaafnot frá hverasvæðinu aö Bæ I Borgar- firöi. Þessi áfangi tengist þvi ekki afgreiöslu Deildartungu- hversmálsins, en riksistjórnin mun innan skamms taka form- lega ákvöröun um eignarnám hversins. Einnig hefurráðuneytiö gefiö heimild til að hefja fram- kvæmdir aö lögin i Borgar- fjaröarbrú og byrjunarfram- • Frh. á bls. 19 Funchal á mun lægra veröi en fyrirhugað verö var á feröinni meöan hún var á vegum Sunnu. T.d. kostar ódýrasta ferðin 488 þúsund og innifaliö i þvi er 13 daga sigling og flug til og frá Gautaborg en þar hefst ferðin. Um þaö hverju þetta sætti sagöi Eysteinn — „ætli viö notum ekki einhverja aöra reikninsaögerö en Sunna”. Hins vegar átti fyrirhuguö ferö Sunnu aö hefjast hér I Reykjavlk en ferö Samvinnuferöa hefst eins og áöur sagöi 1 Gautaborg og sagöi Eysteinn aö þar kunni eitthvaö af þessum mikla muni aö liggja. Mjólkurfræðingar: Höí ðu 1 rún n 3% úr kraJ fsii AU Kás — Kveðinn hefur verið upp dómur i kjara- dómi mjólkurfræðinga og Vinnuveitenda. Sapikvæmt honum skal álag vegna framhaids- náms mjólkurfræðinga erlendis hækka úr 10% í 15% frá 1. júli 1979 að telja. Láta mun nærri, að þetta sé jafngildi rúmlega 3% kauphækk- unar. Dóminn kváöu upp Bjarni Kr. Bjarnason, Sigriöur Vilhjálms- dóttir, og dr. Grimur Þór Valdi- marsson, öll tilnefnd af yfir- borgardómaranum i Reykjavik. Fulltrúar deiluaöila I dómnum greiddu ekki atkvæöi. I samkomulagi sem náöist milli mjólkurfræöinga og vinnuveit- enda 7. júni sl. var samþykkt 3% grunnkaupshækkun og að ákvörö- un skólaálags færi fyrir kjara- dóm. Mjólkurfræðingar eru aöil- ar að ASl sem nýlega hefur samið um 3% grunnkaupshækkun handa öllum sinum meölimum. Mjólkurfræöingar höföu þvi rúm 3% I raun upp úr verkfalli slnu sem stóö frá 14. mal til 7. júni sl. Fulltrúar beggja deiluaðila i kjaradómnum létu skrá sérstak- ar bókanir. Mjólkurfræöingarnir mótmæla harölega I bókun sinni, aö kjaradómur hafi heimild til að leggja til grundvallar dómnum, skeröingarreglur álaga, sem ASl hefur samiö um I rammasamn- ingi sinum. „Hvorttveggja er, aö reiknireglur þessar hafa sannan- lega veriö sniögengnar af ein- stökum stéttarfélögum og at- vinnurekendum, og ramma- samningur ASÍ áskilur samþykki hvers félags um sig.” Fulltrúar vinnuveitenda segja I bókun sinni: „A þessu ári hefur veriö samið viö ASÍ er Mjólkur- fræðingafélag Islands er aöili að, um 3% grunnkaupshækkun. Um aðrar launahækkanir, utan verð- bóta, verður þvl ekki aö ræöa al- mennt á vinnumarkaönum til áramóta. Krafa mjólkurfræöinga gengur þvert á þá launamála- stefnu, sem heildarsamtök laun- þega og vinnuveitenda hafa kom- ið sér saman um meö sam- komulagi frá 25. júni sl.” Kirkjan safn- ar fyrir flóttadrengi frá Nicaragua KEJ — Hjálparstofnun kirkjunn- ar er um þessar mundir aö hefja söfnun á islandi til aö hjálpa 99 drengjum sem flúiö hafa frá Nicaragua til Honduras um þaö sem þeir þurfa sér til lifsviöur- væris. Dveljast drengirnir hjá kaþólskum presti en þeir eru á aldrinum sex til átján ára. Raforku- skortur norðanlands næstu vetur Kás — „Bæjarstjórn Akureyrar telur fyrirsjáanlegt aö raforku- skortur veröi noröan- og austan- lands næstu tvo vetur eöa þar til rekstur Hrauneyjafossvirkjunar hefst, ef unnt á aö vera aö mæta nauösynlegri raforkuþörf á svæö- inu. BæjarstjórnAkureyrar bendir á að mikilvægt er aö nú þegar veröi hafist handa um aögeröir til auk- innar raforkuöflunar og álítur aö rikisstjórnin eigi aö hafa um þab forgöngu,” segir i ályktun sem bæjarráö Akureyrar hefur lagt til aö bæjarstjórn Akureyrar sam- þykki og sendi ríkisstjórninni. Elliðaárnar fullar af laxi Að kvöldi 17. júli voru komnir 468 laxar á land úr Elliðaánum en á sama tima i fyrra 567 laxar á land að þvi er Friðrik Stefáns- son hjá SVFR tjáöi okkur. Friö- rik sagði, að nú væru um 2100 laxar komnir i teljarann og 11. þessa mánaöar voru komnir um 1000 laxar i teljarann þannig aö laxinn virðist vera aö ganga á fullu upp i ána. Þá sagði Friðrik að mjög vel heföi veiðst undanfarna daga úr ánni og yfirleitt ekki minna en 20 fiskar á dag. Þessi 100 laxa munur á veiði i ár og i fyrra kom fyrst i vor en þá var veiöi dræm i ánum. Sagði Friðrik, aö hann vonaðist til þess aö þessi munur myndi vinnast upp þegar llöa tæki á sumarið. Norðurá Veiði úr Norðurá er nú aö náigast þúsundiö og þá áætlað á öllum svæðum. Friðrik sagði, að frekar litið væri farið aö veiðast á svæðinu fyrir ofan Glanna en sérstök skilyröi þarf til þess aö laxinn komist upp ána, þ.e. bæði þarf áin aö vera fremur vatnslitil og eins mun hitastig árinnar skipta mjög miklu máli. Áin hefur veriö mjög köld undanfariö og hefur það hamláð þvl aö laxinn fari upp fossinn. Álftá á Mýrum Agætlega hefur veiðst I Alftá á Mýrum undanfarið en þar eru tvær stangir leigöar. 13.-júlí sl. voru komnir 40 laxar á land þar en á sama timaí fyrra voru komnir 12 laxar á land þannig að þessi á virðist vera algjör undantekning hvað þetta snert- ir. í fyrra veiddust i allt 386 lax- ar úr ánni. Laugardalsá í Isaf jarðard júpi Samkvæmt upplýsíngum Einars Ólafssonar á Súganda- firði eru nú um 150 laxar komn- ir á land úr ánni. Einar sagöi, aö föstudaginn sl. heföu 140 laxar veriö komnir á land og þar af heföu 90 laxar komiö siöustu nlu daga. Einar sagöi, að mikið væri af lax i ánni en hún var opnuð 15. júni sl. Framan af var veiöi dræm m.a. vegna kulda eins og viöa annars staöar. Ein- ar sagði, aö mest væri veitt á maök og smáar flugur, og eins hefði, og þá einkum fyrst i vor, verið veitt á rækju. Nú hafa undanfarin ái* veriö sleppt um 2000 seiöum árlega en annars ræktar áin sig vel sjálf, sagöi Einar. I fyrra veiddust 703 laxar úr ánni og þar af um 280 á flugu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.