Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.07.1979, Blaðsíða 11
Föstudagur 20. júli 1979. n Eins og undanfarin ár býöur Norræna búsiö upp d sumar- sýningu i kjallara hússins, svona sólbyrgi handa hrakn- ingsfólki, eða afdrep i sumar- regninu sunnanlands. Einhverra hluta vegna er myndlistin á Islandi þó fyrst og fremst vetraríþrótt, svona i þaö heila tekiö, en vegna erlendra ferðamanna er nauösynlegt aö hafa uppi viö myndir, a.m.k. fyrir þá sem vilja kynnast mál- verkum landanna. Listasafn Islands er meö eft- irprentanir eftir hollenskan meistara, Kjarvalsstaöir meö Septem-hópinn, gardinudeildina Langbrók og svo munu mynd- höggvarar landsins draga þang- aö þunga hluti um miöjan þenn- an mánuö. Má þvi segja aö eitt og annaö sé upp á teningnum. Þaö er auövelt aö taka undir meö Erik Sönderhólm forstjóra Norræna hússins, þegar hann segir I aöfararorðum um sýn- inguna i húsi hans á þessa leið: „I Reykjavik, þar sem list- sýningamarkaöurinn viröist oftar en ekki vera ofmettaöur, er ekki nema eölilegt aö spyrja sem svo, hvort ekki skuli hafa sýningarsalina lokaöa aö sumr- inu.Svomargtannaöséhægt aö gera á björtum góðviörisdegi aö sumarlagi en aö skoöa sýning- ar. Það megi alltaf gera aö vetr- inum, þegar þörf er á einhverju til aö lýsa upp og létta af gráma hversdagslifsins. Þetta er sjálfsagt aö ýmsu leyti rétt. Samt má færa hald- góö rök fyrir þvl, aö sjmingar- sölunum skuli ekki lokaö. Fyrir Sól inni Norræna húsiö er þaö þungt á metunum, aö til íslands koma fjölmargir erlendir feröamenn aö sumrinu, og þaö er engan veginn gefiö, aö þeir séu ofþjak- aöir af sýningum. En umfram allt vega þau rök þungt, aö marga þessa gesti fýsir eflaust aö sjá, hvernig islenskum list- málurum fer úr hendi aö ráöa viö litina i þvi landi, þar sem lit- brigöin eru fjölbreyttari og magnaöri en viöa annars staö- ar. Ekki nægir aö beina þessum gestum á listasöfnin, þar sem þeir geta skoöaö myndir margra málara, en gefst s jaldn- ast kostur á aö sjá mörg verk sama listamanns. Norræna húsiö hefur þvi i nokkurárhaft sumarsýningar, þar sem veriö hafa myndir eftir 2—3 islenska listamenn, sem boðiö hefur veriö aö sýna fjöl- breytt úrval verka sinna. Þessi sýning er hin f jóröa I rööinni — hin fyrsta var haldin 1976. Fariö hefur veriö aö á sama hátt og gert var sl. sumar — annars vegar eru sýndar myndir eftir látinn málara af eldri kynslóö- Gunnlaugur (1904—1972) Scheving Hafsteinn Austmann. inni, Gunnlaug Scheving, hins vegar myndir tveggja yngri listamanna, þeirra Hafsteins Austmanns og Hrólfs Sigurös- sonar. Viövonum aö gestir okk- ar gefi sér gott tóm til aö skoöa myndirnar og nái aö njóta þeirrar velliöunar, sem sam- vistirnar viö þær veita.” MYNDLIST Þaö er einkar vel heppnuö sýning, sem þarna er á feröinni. Þarna eru sýndar vatnslita- myndir og kritarmyndir, og ennfremur nokkrar litlar oliur eftir Gunnlaug Scheving, en myndirnar eru I eigu dr. Gunn- laugs Þóröarsonar ogf jölskyldu hans: myndir sem ekki hafa veriö á glámbekk, og ber aö þakka þaö veglyndi erfelsti þvi aö taka ofan myndir I húsum sinum til aö leyfa almenningi lfka aö sjá þær. Elstu myndir Schevings eru frá þvi um 1930, en yngsta myndin var gerö áriö 1970. Gunnlaugur Scheving er þekktastur fyrir stórar myndir, formatiö stadckaöi vist meö ár- unum, og þá fór fyrir honum eins og fyrir svo mörgum er mikla fleka mála, aö þeir kjósa smámuni inn á milli. Ef til vill hefur listamaöurinn litiö á sum- ar þessara mynda sem frum- drög stærri verka, og sumar hafa oröiö þaö: En hvaö um þaö, þetta eru hreinir dýrgripir sem núna eru sýndir i' Norræna húsinu. Ekki aöeins sem gott sýni af hæfileikum Gunnlaugs Schevings, heldursem sjálfstæö list. Samferöa Gunnlaugi eru þeir Hafsteinn Austmann og Hrólfur Hrólfur Sigurösson. Sigurðsson. Hafsteinn Aust- mann er leikinn vel I sinni iþrótt, aölátaefniö vinna sjálft i staö þess aö vinna á þvi. Nýj- ungagjarn telst Hafsteinn Aust- mann ekki vera, en maöur meö sllka tæknikunnáttu ætti og þyrfti aö finna nýtt framhald af sinni list. Aö vísu má segja sem svo, aö sumarsýning sé ekki tilrauna- smiöja I sjálfu sér, fremur dálit- il skýrsla um lifsverkiö sjálft sé æskilegra. En myndir Hafsteins vekja ávallt nokkra gleöi. Hrólfur Sigurösson kemur dá- litiö á óvart þarna. Hann er meö margar litlar myndir, frjálst spil, og breyting hefur oröiö i oliumálverki hans. Litlu mynd- irnar eru unnar meö oliukrit og hefurhannágættvaldá þviefni, en mjög fáir vinna oliukrit án þess aö viövaningsbragur fylgi myndunum. Hrólfur sýnir þarna nýja skemmtilega hliö á sér sem listamaöur, þó vera kunni aö ég sé list hans ekki nægjanlega kunnur til þess aö fullyrða um þaö hvaö eru nýj- ungar og hvaö ekki. Allavega þá er þaö vel þess viröi fyrir aöra en niöurrignda túrista aöleggja leiö sina i Nor- ræna húsiö, en geta vil ég þess aö sýningin stendur yfir til 19. ágúst og lokaö er þar klukkan sjö á kvöldin. Jónas Guömundsson. Kjós, Guöriöur í Þingnesi, gift Hjálmi Jónssyni bónda og hreppstjóra þar, Helga hús- freyja I Siöumúla og á Úlfsstöð- um, fýrst gift Jóni Þorvaldssyni frá Stóra-Kroppi, siöar Arna Jónssyni frá Kjarvararstööum, þau fluttust til Ameriku, Sig- riöur gift Eggert Jónssyni frá Leirá, þau bjuggu á ýmsum bæjum I Borgarfirði og Dölum, en fluttust siöan til Vestur- heims, Siguröur bóndi á Indriöastööum og viðar, kvænt- ur Ingveldi Jónsdóttur frá Þver- felli, Jónbóndi á Indriðastöðum og viöar, siöast I Askoti i Mela- sveit, kvæntur Kristinu Jónas- dóttur frá Steinsholti, Vigdis gift Hannesi Magnússyni frá Vilmundarstööum, bónda og hreppstjóra i Deildartungu, Guörún.gift Birni Þorsteinssyni frá Húsafelli, bónda og hrepps- stjóra i Bæ i Bæjarsveit. 6. Astriöur Jónsdóttir var siöari kona Böövars Sigurösson- ar smiös og bónda á Skáney og viöar. Þeirra börn, sem afkom- endur eru frá komnir voru Helga gift Oddi Bjarnarsyni bónda á Brennistöðum I Flóka- dal og Gisli bóndi á Grímars- stööum og viöar, kvæntur Kristinu Sighvatsdóttur. Hún var dótturdóttir Valgeröar Jónsdóttur Þorvaldssonar. 7. Guörún Jónsdóttir giftist Guðmundi Arnasyni bónda á Augastööum I Hálsasveit. Þau eiga dcki afkomendur. 8. Þorvaldur Jónsson bóndi á Stóra-Kroppi var kvæntur Guö- rúnu Finnsdóttur frá Miövogi viö Akranes. Börn þeirra voru Stefán bóndi á Stóra-Kroppi og viöar, kvæntur Hróönýju Þóröardóttur frá Stafholtsey, Jón bóndi i Siöumúla, kvæntur Helgu Jónsdóttur frá Deildar- tungu, Guöriöur, gift Þóröi Jónssyni frá Gullberastöðum, bónda á Kistufelli I Lundar- reykjadal, Kristln, gift Eggert Jónssyni, bónda i Tjarnarkoti i Innri-Njarövik, Bjarni, bóndi I Brennu I Lundarreykjadal og viöar, kvæntur Guörúnu Guö- mundsdóttur frá Brennu og Helga húsfreyja á Litla-Kroppi. Helga, sem varfimmta i röðinni af börnum Þorvalds, var þrigift. Fyrsti maöur hennar var Þórö- ur Oddsson frá Indriöastööum, annar var Guömundur Jonsson frá Geirshliðarkoti og þriöji maöur hennar var Jón Jónsson frá Akranesi. 9. Anna Jónsdóttir giftist Jóni Einarssyni frá Kalmanstungu, siöast bónda á Hóli i Lundar- reykjadal. Sonur þeirra var Hjálmur Jónsson bóndi og hreppsstjóri I Þingnesi, kvæntur Guöriöi Jónsdóttur frá Deildar- tungu. 10. Siguröur Jónsson bóndi og hreppsstjóri 1 Kvium i Þverár- hliö, kvæntist Guöriöi Torfa- dóttur frá Hreöavatni. Börn þeirra: Siguröur.bóndi á Karls- brekku I Þverárhliö og viðar, kvæntur Ástriöi Eliasdóttur frá Háreksstööum, Jón bóndi I Króki i Noröurárdal og vföar, kvæntur Mettu Bergsdóttur, ættaöri úr Dalasýslú, Jón.bóndi i Hjarðarholti i Stafholtstungum og viöar, kvæntur Guörúnu Björnsdóttur frá Hjaröarholti, Magnús siðast bóndi á Brekku i Noröurárdal, kvæntur Þóru Jónsdóttur frá Brekku og Sig- þrúöur gift Pétri Brandssyni bónda á Höföa i Þverárhliö. 11. Magnús Jónsson bóndi i Skógum i Flókadal, kvæntur Elisabetu Björnsdóttur prests á Húsafelli Snorrasonar. Dóttir þeirra var Anna, gift Jóni Páls- syni I Hákoti á Akranesi. Afkomendur Jóns Þorvalds- sonar og Helgu Hákonardóttur eru nú dreiföir um landiö, en aö vonum eru flestir búsettir i Reykjavik og nágrenni. Margir eru I Vesturheimi. Ættin stendur þó enn fóstum fótum i uppsveitum Borgarfjaröar. Mér telst svo til viö lauslega at- hugun, aö afkomendur Jóns og Helgueigi nú heima á a.m.k. 26 bæjum i Reykholtsdal, 9 bæjum i Andakilshreppi, 8 bæjum i Hálsasveit, 4 bæjum I Hvitár- slöu og 5 bæjum i Lundar- reykjadal. Af þessu fólki eru niðjar Jóns Jónssonar flestir, en þar næst koma afkomendur Astriöar á Skáney og Þorvalds á Stóra-Kroppi. Bókin Deildártunguætt er aögengilegt ættfræöirit. Efst á hverri blaösiöu i niöjatalinu er nafn þess barns Jón og Helgu, sem frá er rakiö. Tölustafur framan viö hvert nafn merkir, hversu marga ættliöi viökom- andi er kominn frá Jóni og Helgu. Er meö þvi' fljótlegt aö sjá, hve mikill skyldleiki er á milli manna. Ævisaga Jóns Þor- valdssonar er fróöleg og veitir góöar upplýsingar um ættar-og sifjatengsl viö aörar ættir i Borgarfiröi á dögum hans. For- Ari Gislason. rétt. Þorbjörg systir hennar er gift Jörgen Höjgaard. Guöný er ógift. Mjög viöa er vitnaö til heimildarrita og er þaö mikill kostur, sem dcki hefur veriö mjög algenguri ættfræöibókum. Þá er nokkuö gertaf þviaögera grein fyrir ættum fólks, sem gifst hefur inn I Deildartungu- ætt, en nokkuö viröist þar af handahófi unniö. Viö bregöur fyrir mannlýsingum. Slikt er auövitaö til fróöleiks, en jafnan er vandfariö meö lýsingar á Hjalti Pálsson feörataliö eöa áataliö er og for- vitnilegt, en þó fremur fyrir ætt- fræöinga en almenning. Slik töl þykja ómissandi i ættartölubók- um. Viö fljótlegan yfirlestur veröur ekki annaö séö, en bókin sé nokkuð traust heimildarrit, en það er aö sjálfsögöu afar mikiö atriöi. Um þetta veröur auövitaö ekkertfullyrt nema viö nákvæma athugun og saman- burö viö heimildir, en ég hef ekki rekiö mig á margar villur, þar sem ég þekki til. Er viöast hvar aöeins um að ræöa prent- villur, sem mér sýnast þó fáar, eöa augljósar misritanir. Nafn langömmu minnar er t.d. mis- ritað I formála. Þar stendur Helga I staö Anna. Annars staö- ar er nafniö rétt. Alvarlegri villa er, aö Guöný, dóttir Helga J. Halldórssonar cand. mag. er sögð gift Jörgen Höjgaard Jörgensen lektor. Þetta er ekki fólki, enda dómar manna mis- jafnir. Þá hlýtur ávallt aö vera álitamál, hverjir skuli hljóta þann heiöur aö fá einhverja per- sónulega umsögn um sig, og erf- itt aö gera svo öllum Hki þar sem annars staöar. Mjög er misjafnt, hversu rækilega ævi- ferill einstakra manna er rak- inn. Niðjatal Jóns og Helgu spann- ar yfir rúmar tvær aldir. Margt manna er á lifi, sem komiö er út af þeim I fjóröa liö, en sums staöar er ættin gengin þaö mikiö fram, aö komnir eru 8 ættliöir. Ég hygg, aö ekki sé hægt lengur að tala uni sérstök ættarein- kenni, sem auökenni Deildar- tungufólk frá ööru fólki. Þar er aö finna fólk af öllum stéttum þjóöfélagsins, fátækt og röct, illa gefiöog stórgáfaöogalltþar á milli. Þaö er eins og þver- skuröur af allri þjóöinni. Þar er aö finna margt af þjóökunnu fólki, sem skaraö hefur fram úr á ýmsum sviðum. Nöfn skulu þó engin nefnd. Hjalti Pálsson er f jóröi maöur frá Jóni og Helgu. Móöir hans var Guörún Þuriöur Hannes- dóttir frá Deildartungu, en móöir hennar var Vigdis Jóns- dóttir Jónssonar Þorvaldsson- ar. Hjalti segir frá þvi I for- mála, aö hann hafi sem ungling- ur safnaö saman nokkrum upp- lýsingum um Deildartunguætt. Þetta hafi svo oröiö til þess, aö hann ákvaö aö taka saman niöjatal Jóns Þorvaldssonar. Hann hafi siöar fengiö Ara Gislason til aö vinna meö sér aö verkinu. Arier Borgfiröingur aö ætt og einhver afkastamesti ættfræöingur núlifandi. Hefur þaö örugglega veriö ómetanlegt fyrir Hjalta aö fá hann til liös viö sig. Hialti hefur mér vitan- lega ekki 'samiö önnur ættfræöi- rit en Deildartunguætt, en hann á ættir aö rekja I fööurætt til einhverra merkustu ættfræö- inga Islenskra. Faöir hans, Páll Zóphaniasson alþingismaöur, var dóttursonur Jóns Péturs- sonar háyfirdómara og dóttur- dóttursonur Boga Benedikts- sonar á Stabarfelli. Þeir Bogi og Jón eru ásamt Hannesi Þor- steinssyni þjóöskjalaveröi, aðalhöfundar hins mikla ætt- fræöirits, Sýslumannaæva. Má afþessu getasértil um, hvaðan honum er kominn ættfræöiáhug- inn, sem niöjar Jóns og Helgu I Deildartungu njóta nú góös af. Þaðer mikiö þrekvirki af manni i erilsömu og erfiöu fram- kvæmdastjórastarfi, aö hafa komið þvi i framkvæmd aö gefa bókina Deildartunguætt út. Ég hygg, aö fáir geti imyndað sér, hversu mikil vinna og timi hefur fariö til þess. Þetta starf verbur honum seint fullþakkaö. En þaö mega veröa honum nokkur laun erfiðis hans, hversu margar ánægjustundir þessi bók hefur veitt og á eftir aö veita, ekki aö- eins Deildartungufólki og venslafólki þess, heldur öllum þeim, sem hafa gaman af ætt- fræöi og öörum þjóðlegum fróö- leik. H afnarf irði i júli 1979

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.