Tíminn - 02.08.1979, Qupperneq 17

Tíminn - 02.08.1979, Qupperneq 17
Fimmtudagur 2. ágúst 1979. 17 Halldór Kristjáinsson: Köpuryrði úr Þj óðskj alasaf ni Helgarpósturinn svokallaöi birti 20. júli vibtal viö dr. Aðal- geir Kristjánsson skjalavörö. Þar kemur tali þeirra aö blaöa- maöur spyr um notagildi safns- ins fyrir fræöimenn sem kanna þyrftu frumgögn. Þá á skjala- vöröur aö hafa svaraö: — Þarna spyröu dálitiö ftiröu- legrar spurningar. — Er hún furöuleg? spyr blaöamaöur og fær þetta svar: — „Ja, þaö viröist eins og safniösé voöa litiö notaö. Þaöer aöallega eöa bara fyrir ætt- fræöinga. Sami ættfræöingurinn flettir sömu bókinni áratugum saman þangaö til annaöhvort hann dettur dauöur niöur eöa bókin fer i tætlur. Þaö er bara spurning um endingu. Hvort endist lengur, pappirinn i bók- inni eöa lifiö i ættfræöingnum. Og hann viröist litlu nær eftir en áöur”. Hvernig á að nota þetta mikið? NU hef ég nokkrum sinnum litiö inn i þjóöskjalasafniö siöustu missirin. I lestrarsal þess eru tvö borö og þrjU sæti viöhvortþeirra á hverja hliö, 12 sæti alls. Afgreiöslumaður situr i einu þessara sæta og leggur venjulega undir sig sætið viö hliöina og boröiö hjá þvi. Viö þriöja sætiö er vél sem mikró- filmur eru lesnar i. Fastir viðskiptamenn sitja lengstum i tveimur þeirra sæta sem eftir eru. Hygg ég aö þeir hafi eink- um unniö fyrir erföafræðistofti- un en þar viröist vera um þau visindi ein aö ræöa sem dr. Aöalgeir metur ekki mikils, ef rétt er eftirhonum haft. En eftir eru þá 7 stólar fyrir almenning og hinn áttundi viö filmurnar. Verndar ættfræðin æskuþokkann? Mér sýnist aö margan daginn sé fullskipaö viö borðin. Undar- legt þykir mér ef meirihluti þess fólks sem ég sé þarna hefur flett sömu bókinni áratugum saman. ósköp eru ættfræðingarnir ung- legir og halda vel æskublóman- um ef svo er. Satt er það aö ég hef aldrei séö fylusvip á þessu fólki. Hræddur er ég um aö skjala- vöröureigi erfitt meö aö vita til fulls í hvaöa skyni menn fá gögnin léö. Til hvers fær maöur gamla skiptabók, dómabók eöa gögn um dánarbU? Er þaö gert fyrir ættfræöina? Auövitaö eru skiptabækur öruggar ættfræöi- heimildir. En þær segja lika margt um eignarhald á jöröum, efnahag og lifskjör og atvinnu- sögu. Er maöurinn meö skipta- bókina aö leita sér fræöslu um bUnaðarsögu, Utgeröarsögu, ættfræöi eöa eitthvaö annaö? Glöggir mega þeir vera sem greina þaö á manni. Leitið - og þér munuð finna Tökum svo litiö dæmi. Safn- gestur fær aö líta I bréfabók amtsins. Hann veit aö eftir henni á aö vera hægt aö biöja um skýrslur um þilskipaeign i sýslum, skýrslur sýslumanna um árferöi, skýrslur prófasta um hór og legorösbrot o.s.frv. Þá sér hann kannski allt i einu aö sjónleikjafélag hefur boriö sig upp undan þvi aö sýslu- maöur sæki sýningar þess án þess aö greiöa aögangseyri eöa kaupmaöur og stórUtgeröar- maöur hefur viljaö láta heimta sektarféfyrir sérhvertblótsyröi sem mönnum kynni aö hrökkva af vörum. Þaö er hér sem annars staöar. Sá finnur sem leitar, en stundum finnur hann allt annað en hann var aö leita aö. En e.t.v. hefur hann fundið þarna einu heimild sem til er um aö leikfélag hafi starfaö. Safn er þjón- ustustofnun við fleiri en fræði- menn Auövitaö fer því alls fjarri aö hægt sé aö kalla okkur öll sem safniö sækjum fræöimenn, þó aö viö gripum I gamlar heimildir. Hitt fullyrði ég, aö betur tökum viö eftir og betur njótum viö þess sem visindamenn vinna vegna þessaö viö erum aö nasa af þessu. Þviheld ég aö þaö hafi menntagildi aö hafa opiö safn fyrir okkur, enda þótt viö séum ekki fræöimenn. Þess vegna þykja mér stólarnir i þjóö- skjalasafninu of fáir. Þess vegna finnst mér fráleitt aö þaö skuli veralokaöalla laugardaga aö sumri. Þaö mætti heldur vera lokaö á mánudögum. Afgreiðslumaður er ekki bara vörður Afgreiöslufólk hefur löngum þótt misjafnlega lipurt og skemmtilegt, svo i söfnum sem annars staöar, bókasöfnum Haildór Kristjánsson. lika. Viö ætlumst til þess aö af- greiöslumaöur sé fyrst og fremst afgreiöslumaöur meöan hann er I þvi starfi. Þjóöskjala- safniö hefur ágætu afgreiöslu- fólki á aö skipa i og meö þó aö einhver mismunur kunni á aö vera. Ekki ætla ég aö kvarta undan dr. Aöalgeiri enda er hann eflaust svo lifsreyndur maöur aö hann veit til hvers söfn eru og þar meö til hvers af- greiðslumenn eru. Hann veit þaö áreiöanlega aö ef einhver er latur að snUast fyrir safngesti ætti sá að kjósa sér aöra at- vinnu en afgreiðslu. En illa fer safnveröi aö kásta köpuryröum aö þeim sem nota þjóöskjalasafniö hvortsem þaö er vegna ættfræöi, annarrar mannfræöi eöa annarra visinda. Slikur munnsöfnuöur er allt annaö en meömæli til trUnaöar- starfa og ábyrgöar I starfi. ^Hún sagði að það væri i lagimeð þig en Snati værí alltaf að klifra i húsgögnun um og naga hluti og allv flóm og.... lur í fleiduröu að þetta þýði að hún vilji siður fá hann?

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.