Tíminn - 12.08.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 12. ágúst 1979.
5
! jJ'lH «n«
Að láta þroskaheft eða blind börn liggja á dýnum á
gólfinu er áreiðanlega mjúkt og gott, — en þau sofna!
Þau þroskast ekki með þeim hætti! — ef við þjálfum
þau eingöngu deyja barnssálirnar! — Trúið á börnin,
virðið þau, komið upp kerfi og skapið þroskandi um-
hverfi fyrir börnin.
Þessar eru skoðanir Lilli Nielsen frá Danmörku,
sem fengist hefur við umönnun þroskaheftra smá-
barna, og hefur gjörbylt mörgu af því, sem tíðkast
hefur lengi í umönnun og þjálfun þroskaheftra, fjöl-
fatlaðra barna.
Gjörbylting i umönnun þroska-
heftra og einkum blindra barna
og misskiljum, en meö æfingunni
tekst okkur þetta æ oftar. Viö
veröum aö þora aö gera vitleysur
ef viö eigum aö læra eitthvaö.
ofan i fati, stappa fótunum o.fl.
Sýni barniö verulegan áhuga á
einhverju er hægt aö skapa fjöl-
breytni i því til aö þaö veröi stöö-
öllum þeim ónýttu höndum, sem
þroskaheftir sitja meö i skauti sér
athafnalausir.
Þýtt og endursagt S J
í tæpan hálftima reyndi Lillf Nielsen að vekja áhuga Lenu á ein-
hverjum hlutanna, sem hún geymdi i vaskafati. Lena vildi ekki!
Hún sneri upp á sig, ýtti hlutunum frá sér og hratt Lilli frá sér.
En Lilli þráaöist viö og kom meö nýja og nýja hluti. Kúlur sem
hún rúliaöi eftir handlegg barnsins, piastflaska, sem hún rispaöi
meö nöglinni, timaglas, sem Lena fékk aö heyra i, mjúkir
burstar, harðir burstar. Ekkert dugöi. Nokkrum sinnum tók
Lena fatið og henti öilu saman I gólfiö.... En loksins þegar Liili
lagöi glerkúlu i lófa Lenu, setti hún hana upp i sig, beit i hana og
smakkaði og lét hana renna eftir tönnunum. Siðan skoöaöi hún
fleiri kúlur úr gleri og tré, pingpongkúlur en Lillf talaöi viö hana I
sifellu, sagöi frá og hvatti hana. Þaö er börnum mikiivægt aö
vita aö þeim hafi tekist eitthvaö, segir LilII. „Ekkert virkar eins
iamandi á þroskann og vonbrigöin yfir mistökum þau eru miklu
verri en þroskahömlun”.
Lilli
„Þjálfun er orö, sem ekki ætti
að vera til”, segir Lilli. Þaö er
áriöandi að skapa barninu um-
hverfi, sem gerir þvi kleift að
þroskast — i félagsskap fullorð-
inna, en einnig eitt saman.
Lilli Nielsen var upphaflega
fóstra, en fór að vinna með blind-
um börnum, og aðgerðir sinar
> hefur hún fyrst og fremst hugsað
meö tilliti til þeirra, en þó er fariö
að beita þeim við blind og þroska-
heft börn og fjölfötluð börn, sem
sum hver eru sjáandi.
— Það sem vakti áhuga minn
var að ég tók eftir að blind,
. þroskaheft börn voru stimpluð
' alvarlega sköðuð. Það var ékki
sanngjarnt. Það hlaut að vera
eitthvað sem olli þvi aðþau hefðu
aldrei haft tækifæri til að þroska
þá hæfileika, sem þau hafa þrátt
fyrir fötlun sina. Ég leitaði skýr-
^ inga i bókum en fann engar.
Horfum á eðlileg börn
— Þá fór ég að athuga þróun
„eðlilegs” barns. Ég tók vel eftir
öllum þeim smáu skrefum, sem
eðlilegt barn tekur á þroska-
brautinni, og þegar ég vann með
1 blindumogþroskaheftum börnum
reyndi ég að komast að þvi hve
langt þau hefðu náð á þroska-
brautinni. Jafnvel þótt barn sé 5-6
ára gamalt er það e.t.v. á sama
þroskastigi og eðlilegt hálfs árs
gamalt barn. Þegar ég taldi mig
I hafa fundið þroskastigið fór ég að
leika leiki, sem eölileg börn leika
á tilsvarandi aldri — fingurleiki,
fótleiki, setja hluti i munninn
o.sv.frv.
— Við verðum að fara i gegnum
öll þessi örsmáu þroskastig —
það gengur ekki að sleppa nokkru
► þeirra úr — og það á viö einnig
um þroskaheft og blind börn. Þú
verður að missa hluti ótal sinnum
áður en þú lærir að gripa og halda
föstu, þú dettur mörgum sinnum
áður en þú lærir aö taka á móti og
sitja eða standa upprétt(ur)....
. _ Þaö ætti að vera regla, að
allir sem vinna með þroskaheft-
um/blindum börnum vinni einn
dag i mánuði með eðlilegum
börnum, svo aö öruggt sé að þeir
þekki eðlilegan þroskaferil
barns!
Fötlunin margfaldast
Það tekur sinn tima fyrir heil-
brigð börn að fara i gegnum öll
þroskastigin. Fyrir þroskaheft
börn tekur þetta enn lengri tima
eigi þau auk þess við aðra fötlun
að striða, t.d. blindu, séu spastisk
i eða heyrnarskert margfaldast
hindranirnar á hinni eðlilegu
þroskabraut. Hér er hægt að beita
aðferðum Lilliar Nielsen aö þvi,
sem hún kallar „aðgerðir, sem
bæta eiga upp fötlun”, eða „aukin
örvun”.
. Blint barn sér ekki og upp-
götvar hluti i kringum sig sem
vekja forvitni þess og það siðan
reynir að ná i. Blint barn upp-
götvar aöeins það sem þaö rekst á
fyrir tilviljun. Blint barn skilur
ekki hvaðan hljóð úr hringlu
1 kemur ef það fær ekki jafnframt
I að þreifa á hringlunni. Ef heil-
brigt barn hefur tiu hluti i kring-
um sig verður blint barn aö hafa
a.m.k. fimmtiu hluti til þess að
svo takist til að það rekist á fimm
þeirra. Þess vegna ber Lilli með
sér marga poka og vaskaföt af
l hlutum þegar hún vinnur.
Áhugi barnsins ræður
— Ég uppgötvaði einnig þegar
ég lék við og vann með börnunum
að þáð var ekki ég sem átti að
ákveða hvaða hlutir væru
i skemmtilegir og vektu áhuga.
Það áttu börnin sjálf að gera.
Starf mitt var að sjá um að hlut-
irnir væru þarna, að gefa þeim
kost á að kynnast þeim og e.t.v.
finna eitthvað sem vekti áhuga
þeirra. Þaö er ekki góð hugmynd
að reyna að þjálfa upp alls konar
athafnir, sem börnin hafa ekki
þroska til að framkvæma eða vilja
til að framkvæma. Þau kynnu að
geta lært þessa eða hina athöfn-
ina, en þau framkvæma hana
aldrei að eigin frumkvæði.
Lilli hefur ekki áhuga á þvi sem
börnin geta ekki — það er það
sem þau geta, sem vekur áhuga
hennar. Það er áriðandi fyrir
fötluð börn að reynt sé að auka þá
reynslu, sem þau verða fyrir
gegnum þau skilningarvit sem
eru virk, heyrn, tilfinningu,
bragðskyn o.sv.frv. Lilli gerir
þetta á margvislegan hátt.
1 stað þess að láta börnin liggja
á mjúkum dýnum lætur hún þau
liggja á tréplötu, sem hvilir á
fimm cm breiðum lista, þannig að
bergmálar undir. Ef rispað er
með nagla i tréplötuna berst
hljóðið og margfaldast og þau
finna lika titring i likamanum....
Hver hreyfing barnsins heyrist
lika á tréplötunni svo ekki sé
talað um allan gauraganginn,
sem verður þegar heilli plastskál
með hlutum er hent á plötuna.
Það er mikilvægt að blind börn
kasti hlutum. A þann hátt geta
þau stöðugt stækkað athafnasvið
sitt — uppgötvað umhverfi sitt.
Onnur aðferð til að auka örvun
getur verið að gefa hlutunum
bragð — hella vanillusykri eða
sýkkulaðidufti á glerkúlur. Þá
verða þær kannski meira spenn-
andi en áður og það að bragðið er
ólikt er heldur til bóta.
Athafnir að eigin frum-
kvæði skipta máli
Aðalatriðið er að auka reynslu
barnanna, gefa þeim tækifæri til
að þroskast áfram, að skapa
heppilegt umhverfi, sem bætir
eins og kostur er upp fötlun
þeirra. Þetta felur ekki I sér að
stöðugt þurfi að sinna barninu.
Þvert á móti. Eigið frumkvæði
gleymist oft. Börnin verða að fá
aö kynnast þvi að þau sjálf finni
'upp á einhverju — ekki að þaö sé
alltaf einhver annar, sem geri
eitthvað með þeim. Að hljóð sé
árangur einhvers sem þau sjálf
hafa gert, að finna spennandi
hluti með þvi að þreifa meö hönd-
unum i kringum sig....
Meðan Lilli leikur við börnin
talar hún stöðugt, segir hvað hún
ætli að gera, hvaða hluti hún sé
með, segir uppörvunarorð,
syngur, fer með barnavisur
o.sv.frv.
— Jafnvel heilbrigð börn skilja
margt áður en þau sjálf geta farið
að tala. Við verðum að trúa þvi að
barnið skilji, og stöðugt halda
áfram að tala við það. Jafnvel
þótt þau skilji ekki orðin þá heyra
þau á tóninum hvað við eigum
við. Blind börn eru einkum næm
fyrir tónfalli og þau eru alveg háð
röddum okkar til að vita hvernig
við bregðumst við. Þau sjá ekki
hvort við erum uppörvandi eða
reiö á svip.
— Við verðum að læra að skilja
það sem þau „segja” með hljóð-
um, svipbrigðum o.sv.frv. Oskur
eru ekki alltaf til að sýna mótþróa
eða hryggð — kannski kunna þau
ekki önnur hljóð. Hvert barn er
einstaklingur sem hefur sina
eiginleika, vana og hegðunar-
mynstur. Við verðum að læra
hvað þau merkja og túlka þau og
reynslu þeirra. i byrjun fer margt
fram hjá okkur og við mistúlkum
ónýttar hendur þroska-
heftra
Margt af þvi sem Lilli heldur
fram eru sjálfsagðir hlutir. Að við
verðum að skriða áður en við get-
um gengið og að ekki megi sleppa
úr nokkru þroskastigi þótt likam-
legur þroski sé 14 eða 15 ára
barns. Og aö blind eða þroskaheft
börn verði að fá uppbót fyrir fötl-
un sina til þess að þau eigi þess
kost að ganga i gegnum öll
þroskastig.
— Vissulega hljómar þetta sem
sjálfsagt, telur Lilli, en jafnframt
verður maður alla tiö að vinna á
mismunandi hátt með ólfkum
börnum. Laga „aðferöirnar”
barninu og reyna að finna up
nýju þegar gömul „ráð” di
ekki. Barni, sem vill ekki n
hendurnar, má kannski hjá
með þvi að fá það til að n
fæturna, vaða, sparka i kú
Ugi iyrir nyrri reynsiu. bmátt og
smátt fer barnið e.t.v. aönota
hendurnar lika — stórkostlegur
áfangi I baráttunni til aö fækka