Tíminn - 15.08.1979, Qupperneq 7

Tíminn - 15.08.1979, Qupperneq 7
Miövikudagur 15. ágúst 1979 7 Alexander Stefánsson, alþingismaöur: Staðgreiðsla skatta Alexander Stefánsson Þrátt fyrir miklar umræður um skattamál aö undanfornu, hefur ekki boriö mikiö á kröfu um aö staögreiöslukerfi skatta veröi komiö á. A undanförnum árum hafa þö flestir veriö sammála um aö nauösyn beri til aö taka upp staögreiöslukerfi skatta. Þegar skattalögin, sem tóku gildi á þessu ári, voru til meö- ferðar, var þvi yfirlýst aö ákvæöi um staögreiöslukerfi yröi aö veruleika, en þvi miöur var þetta fellt niöur viö endan- lega afgreiöslu skattalaga- breytingarinnar. Ég hefi þá skoðun, aö ekki megi draga lengur aö taka staö- greiöslukerfi skatta til meö- ferðar, kostir staögreiöslukerf- isins eru augljósir, bæöi fyrir gjaldendur og ekki siöur fyrir riki og sveitarfélög. Vandamál- iö er aö koma upp samræmdu álagningarkerfi launþega og sjálfstæöra atvinnurekenda. Svo og einföldu og skilvirku inn- heimtukerfi um landiö. — Þetta hefur staöiö I mönnum viö skoö- un málsins. Sveitarstjórnamenn hafa bent á þann möguleika aö setja upp sérstaklega staögreiöslukerfi útsvara sem áfanga i alls- herjarstaögreiöslukerfi. - Ég held aö þaö sé öllum fyrir bestu aö þetta mál fái afgreiöslu sem allra fyrst, gera má ráö fyrir aö taka þurfi slikar á- kvaröanir til endurskoöunar, miöaö viö reynslu t.d. tveggja ára - ég treysti þvi aö rikis- stjórnin taki þetta mál nú þegar til meöferöar. Guðný Pálsdóttir: Hættum að slúðra og tölum um það sem máli skiptir Mig langar til aö skrifa fáein orö um málefni bænda séö frá sjónarhorni konu sem alið hefur aldur sinn i borg og bæ. Einnig væri vert aö vekja fólk til um- hugsunar um hve mikil vinna liggur á bak við hvern einasta mjólkurlitra sem á borð er bor- inn. Ekki vinnuna I mjólkurbú- inu heldur þá sem bóndinn legg- ur fram. Þau eru furöuleg þessi tvö sjónarmiö sem rikjandi eru þegar hugsaö er til sveitanna. Annars vegar ræðir fólk um dýrar landbúnaöarafuröir, hvaö bændurhafiþaönúgott, bara fri alla daga, mjólka tvisvar á dag og bara litið meira aö gera. Það sé sko mikiö i lagi aö kreppa svolitiö aö þeim. Og svo hitt sjónarmiðiö, hve gott sé fyrir börn og unglinga að komast I sveit á sumrin. Það er álit þorra almennings aö sveitin skapi heilbrigt mannlif og geti stuölaö aö þvi aö gera jafnvel versta óknyttastrák aö góðum og gegn- um þjóöfélagsþegn, á meöan látið er viögangast, þrátt fyrir þetta álit, aö bændum sé i raun og veru gert ókleift að búa vegna skatta og skyldna sem þeir eiga aö taka á sig þegar mismunandi rikisstjórnir og aörir ráöamenn eru bUnir aö klUöra landsmálum. Hvað gera svo bændur? Þaö sama og viö óánægöu smælingj- arnir. Malda i móinn yfir kaffi- bollanum við eldhúsboröiö og varla von að þeir hafi sig i meira. Þeir hafa nóg aö gera heima viö i kring um bUskapinn. Þaö þarf aö huga aö skepnum, heyskap, viðhaldi húsa og véla, uppbyggingu og mörgu fleira. Bændur hafa jú talsmenn sem áöur stunduöu bústörf en eru mest setstir á bossa sina I hæg- indi i höfuðborginni. Þar eru þeir ofurseldir hinum og þess- um annarlegum sjónarmiöum og hafa jafnvel lltiö samband við bændurna i landinu. Fróö- legt væri aö vita hvort þessir framámenn bænda séu haldnir minnimáttarkennd fyrir þeirra hönd. Þvi aö afsaka tilveru bænda? Hvaö skyldi nU veröa um alla óknyttastrákana og hina lika sem hafa svo gott af sveitadvölinni ef bændur leggja upp laupana og flykkjast á möl- ina? Ekki batnar ástandið i þjóðfélaginu viö þaö. Varla veröa foreldrar ánægðir meö að hafa börn sín á vakki i miður þokkalegum félagsskap heilu sumrin i staö þess aö geta sent þau beint i nýmjólkina i sveit- inni. Fræg er orðin hér sagan um unga manninn sem flutti úr kaupstaönum i sveitina til aö hafa þaö gott. Hann svaf fram eftir hvern morgunn og hvernig sem hann reyndi fékk hann bara 7 lftra af mjólk úr ca. 15 kúm. Hann átti til ailrar hamingju góöa nágranna. Hann geymdi sér lika heyskap fram á haust. Þaö þarf víst ekki aö taka fram að hann entist ekki nema ca. ár- ið og þótti gott aö hann hélt þaö þó út. Það fer þó ekki svona fyrir öllum, hamingjunni sé lof, enda yrðu þeir fáir mjólkurlitrarnir sem við fengjum ef slikir bú- skussar bæru uppi sveitirnar. Fari fólk sjálft út i sveit og kynnti sér búskap, kemur I ljós aö á vel reknum biium eru menn vinnandi frá morgni til kvölds. Flestir vita lika hvernig ástand- ið er I heyskapartið. Þá sjá margir bændur sólina koma upp tvisvar áður en þeir hafa tima til aö fá sér hænublund. Sé fólk EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavik, á venjulegum skrif- stofutima. • • • • • Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. vantrúaö getur þaö svo vel kynnt sér málin af eigin raun en trúa ekki alltaf fjálglegum yfir- lýsingum hinna og þessara eöa fyrirsögnum i dagblöðum. Sum- ir lesa ekkert annaö en þær I dagblööum en gala þó hæst. Og þú borgar- ogkaupstaðarbúi, þú yrðir liklega langleitur ef nokkrir tugir þúsundavaerutekn- ir af kaupinu þinu mánaöarlega til þess aö greiöa meö sitthvaö sem þú teldir þig ekki bera ábyrgð á en landsfeöur teldu annað. Þaö er sannarlega kominn timi til aö fólkiö i landinu fari aö hugsa I staö þessað látá sifellt mata sig. Látum i okkur heyra um öll mál þvi allt sem skeöur I þessu landi kemur okkur viö. Hættum aö slúöra um náungann en tölum heldur viö hann um hluti sem máli skipta. Mannjöfnuður Reynir Hugason, verkfræðing- ur: ,,Auka beri fjölbreytni fram- leiðslunnar um leiö, svo og veröur að stefna að þvi aö gera framleiðsluna hagkvæmari, en það er best gert með tiltölulega örri fækkun bænda og stuöningi við stórbú og verksmiðjufram- leiöslu búvara ekki sist svina- og kjúklingakjöts”. Jónas Kristjánsson, ritstjóri: „Landbúnaöurinn á engan þátt I endurreisn þjóöarinnar. Hann er og hefur alltaf veriö baggi á landi og þjóð. Hann var og er rányrkja, sem menn hafa stundaö, af þvi aö þeir áttu ekki annarra kosta völ. Hann er versti atvinnuvegur, sem unnt er að stunda á mörkum freð- mýrabeltisins”. Hver þessara þremenninga má ætla aö sé vlösýnastur, raunsæj' astur, mestur vitsmunamaöur? GisiiMagnússon Haraldur ólafsson, lektor: „Nútiminn er framhald for- tiöarinnar eins og barniö er framhald á öllu lifi sem þróast hefur á jöröunni um milljónir ára. Ef tengslin við landiö rofna, bæöi þau tengsl, sem aö menningararfinum lúta, og þau sem atvinnulifiðbyggistá, þá er ekki lengur hægt aö búa I þessu landi. Fiskur i sjó og lamb i hagaer grundvöllur mannlifs á þessu landi, undirstaöa alls annars”. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík Eg undirritaður vil styrkja Tímann með því að greiða i aukaáskrift [ | heila Q] hálfa á lllánuðl Nafn_________________ Heimilisf. Sími

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.