Tíminn - 15.08.1979, Síða 12

Tíminn - 15.08.1979, Síða 12
12 Miövikudagur 15. ágúst 1979 hljóðvarp MIÐVIKUDAGUR 15. ágúst 7.00 Vefturfregnir, Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá, Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Margrét Guömundsdóttir les „Sumar á heimsenda” eftir Noniku Dickens (3). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Viösjá.Helgi H. Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Frá orgelvikunni i Lahti I Finnlandi i fyrra. Daniel Chorzempa frá Minneapolis leikur verk eftir Mozart, Schumann og Liszt. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Ve&ur- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Aöeins móöir” eftir Anne De Moor. Jóhanna G. Möller les þýb- ingu sina (7). 15.00 Mi&degistónleikar.' 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Páll Pálsson kynnir. 17.20 Litli barnatiminn: Um- sjónarmaöur: Valdis Ósk- arsdóttir. Spjallaö viö As- disi Guörúnu Sigmundsdótt- ur (6 ára) um lifiö og tilver- una. 17.40 Tónleikar. 18.00 Vi&sjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Frá ungverska útvarp- inu. 20.30 Útvarpssagan: „Trúö- urinn” eftir Heinrich Böll. Franz A. Gislason les þýö- ingu sina (16). 21.00 „Barat”, — bókmennta- leg dagskrá um indverska menningu og heimspeki. Umsjónarmenn: Gunnar Dal og Harpa Jósefsdóttir Amin. Meö þeim koma fram Magnús Á. Arnason og Hjörtur Pálsson. 21.45 Iþróttir. Hermann Gunnarsson segir frá. 22.05 A& austan. Birgir Stefánsson kennari á Fá- skrúösfiröi segir frá. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.50 Djassþáttui' - i umsjá Jóns MUla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 15. ágúst 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Barbapapa. Endursýnd- ur þáttur frá siöastliönum sunnudegi. 20.35 Barni& hans Péturs. Sænskur myndaflokkur i fjórum þáttum, byggöur á sögu eftir Gun Jacobsson. Annar þáttur. Efni fyrsta þáttar: Marianna, sem orö- in.er 17 ára, hefur eignast barn meö Pétri, 16 ára. For- eldrar Mariönnu flytjast til höfuöborgarinnar i atvinnu- leit. HUn fer meö þeim og lætur Pétur sjá um barniö. Þýöandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.20 Carl Ludvig Engeis og Helsinki. Mikiö orö fer af finnskri byggingalist um heim allan, og einn af frum- kvöölum hennar var Carl Ludvig Engels. Hann skipulagöi miöborg Helsinki og teiknaöi ótrúlegan fjölda merkra hUsa i borginni. 1 fyrra voru liöin 200 ár frá fæöingu hans. Þýöandi Kristin Mantyia. (Nordvisi- on — Finnska sjónvarpiö) 21.40 Glens og annab gamaa Danskur skemmtiþáttur, þarsem InaLöndalog Theis Jensen syngja gömul, vin- sæl lög. Þáttur þessi er framlag Dana til samkeppni evrópskra sjónvarpsstööva um skemmtiþætti, en hún er haldin árlega i Montreux I Sviss. (Nordvision — Danska sjónvarpiö) 22.10 Loksns friöur I Viet- nam? NU er hlé á flóttamannastraumnum frá Vietnam, en þess mun langt aö biöa, aö land og þjóö jafni sig eftir undanfarnar styrj- aldir. Þessi sænska frétta- mynd var gerö i vor skömmu eftir innrás Kin- verja. Þýöandi og þulur Sonja Diego. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.40 Dagskrárlok ORÐSENDING TIL BÆNDA í Borgarfirði, Dölum og á Snæfells- nesi frá Byggingastofnun landbúnaðarins Maður frá Byggingastofnuninni verður til viðtals i Borgarnesi mánudaginn 27. ágúst, i Stykkishólmi þriðjudaginn 28. ágúst og i Búðardal miðvikudaginn 29. ágúst. Byggingaíulltrúi og viðkomandi ráðu- nautar verða einnig til staðar. Byggingastofnun landbúnaðarins Starf viktarmanns við hafnarvogina i Grindavik er laust til umsóknar nú þegar. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist formanni hafnarnefndar, Sverri Jóhannssyni, Rán- argötu 8, Grindavik fyrir 31. ág. n.k. Hafnarnefndin. -------------------—\ Heilsugæsla - : Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 10. til 16. ágúst er i Lyfjabúö Iöunnar, einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjör&ur simi 51100. Slysavar&stofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjör&ur — Gar&abær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öli kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- ur. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferöis ónæmiskortín. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. •' "" ' Minningarkort gönguferðir, berjaland, veiöi. Fararstj. Jónanna Sigmars- dóttir. Upplýsingar og farseöl- ar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606 titivist Föstudagur 17. águst kl. 20.00 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar — Eld- gjá 3. Hveravellir — Þjófadalir — Kerlingarfjöll 4. Mýrdalur — Hjörleifshöföi — Hafursey, ieiðsögumaöur Einar Einarsson á Skammdalshóli. Sumarley fisferöir: 21. ág. Landmannalaugar — Breiðbakur — Hrafntinnusker og viðar 6 dagar. 30. á. Norður fyrir Hofsjökul 4 dagar. Arnarfellsferðinni er frestað til 24. ágúst. Þórsmerkurferð er á miðviku- dagsmorgun kl. 08. Tilvalið a& dvelja i Mörkinni hálfa eöa heila viku. Ferðumst um landið. Kynnumst landinu. Fer&afélag Isiands 1-------—-------- Blöð og tímarit S__________________________4 Meðal efnis 2. tbl. Iceland Review ’79 má nefna grein um gamla silfurmuni á Islandi eftir O. Viliumsen Krog, grein um islenskt sjónvarp eftír Markús Orn Antonsson. Þór- hallur Magnússon þræðir nokkra fegurstu staði I mynd- um og texta á vesturströnd Is- lands. Þá er grein um jarö- t llllll— Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Ha fnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi ,51100, sjúkrabifreiö simi 51100, Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi: 27311 svarar alia virka daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. I Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubiianir: Kvörtunum verður veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. hitaboranir og jarövarma, eft- ir E.S. Jenkins. Fréttir eru af innlendum vettvangi og er þá margt ótalið af efni blaðsins. Eiöfaxi,7. tbl. 79 fagnar nýj- um áfanga, a& þessu sinni, en blaöiö er nú prentaö I 4000 ein- tökum og áskrifendur eru orðnir 3000. Aö vanda flytur blaöiö margvislegar hesta- fréttir, einkum frá Fjóröungs- mótinu á Vindheimamelum og af tslandsmóti i hestaiþróttum að Skógarhólum 14. og 15. júli. Grein er um járningar eftir Sigurö O. Ragnarsson. Blaöið er 28 slöur, prentað á vandaöan pappir og skreytt fjölda mynda. GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Kaup Sala Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Minningarkort til styrktar kirkjubyggingui Arbæjarsókn ; fást f bókabúö Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 sími 8-33-55, iHla&bæ 14 simi 8-15-73 jog í Glæsibæ 7 simi 8-57-4Í. - Ferðalög - Sumarferð Kvenfélags Hreyfils verður farin sunnu- daginn 26. ágúst, þátttaka til- kynnist fyrir 22. ágúst. Upplýsingar i sima 38554 Ása og 34322 Ellen. Útivistarferöir Föstud. 17.8. kl. 20 1. Þórsmörk, —2. Úti buskann írlandsferð 25/8.-1/9. þar sem Irarnir sýna þaðsem þeir hafa bezt að bjóöa. Dyrfjöll-Stórurð 21-29. ág. 1 Bandarikjadollar 366.80 1 Sterlingspund 826.40 - 1 Kanadadoiiar 312.95 100 Danskar krónur 6995.70 100 Norskar krónur 7340.70 100 Sænskar krónur 8719.80 100 Finnsk mðrk 9619.70 100 Franskir frankar 8648.90 100 Beig. frankar 1258.30 100 Svissn. frankar 22316.90 100 Gyllini 18332.70 100 V-þýsk mörk 20143.90 100 Lirur 44.96 100 Austurr. Sch. 2757.90 100 Escudos 749.30 100 Pesetar 55.25 100 Yen 169 54 367.60 403.48 404.36 828.20 900.04 911.02 313.65 344.25 345.02' 7010.90 7695.27 7711.99 7356.70 8074.77 8092.37 8738.90 9591.78 9612.79 9640.70 10581.67 10604.77 8667.80 9513.79 9534.58 1261.10 1384.13 1387.21 22365.50 24548.59 24602.05 18372.70 20165.97 20209.97 20187.80 22158.29 22206.58 45.06 49.47 49.57 2763.90 3033.69 3040.29 751.00 824.23 826.10 556.75 610.78 612.43 160.91 186.49 177.00 /

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.