Tíminn - 22.08.1979, Page 9

Tíminn - 22.08.1979, Page 9
Miðvikudagur 22. ágúst 1979 9 Haukur Harðarson frá Svartárkoti: Lunduiiabréf 13. agUSt 1979 Frá sjónarmiði „Greenpeace ” I kvöld sýndi breska sjón- varpiö 50 min. mynd af aögerö- um „Greenpeace”-manna á ts- landsmiöum i júnl sl. Af eölileg- um ástæöum fylgdist ég meö þessari mynd, m.a. þar sem ég haföi ekki alls fyrir löngu séö aöra mynd 1 BBC 2 um svipaö efni. Þar var aö visu lýst viöur- eign sömu aöila viö sjóræn- ingjaskip, sem stundar ólögleg- ar hvalveiöar i Suöur-Atlants- hafi. Aframhald þeirra aögeröa var svo árekstur milli skips náttúruverndarmanna og sjó- ræningjaskipsins, sem lauk meö þvi aö hvalfangarinn varð aö leita til hafnar til meiriháttar viðgeröar. — En vikjum aö viöureign Rainbow Warrior viö Islend- inga. í upphafi var sýndur hval- skuröur I Hvalfiröi en aö þvi loknu var haldið á miöin I upp- hafi hvalvertlðar. Þar sem skip náttúruverndar- manna var ekki jafn hraöskreitt og hvalveiöibátarnir notuðu Greanpeace-menn hraöskreiöa gúmmibáta við aö hindra hval- veiöimennina. Var vissulega ógnvekjandi aö lita til hvalbát- anna frá gúmmibátunum, sem geystust að þeim meö byssu i stafni. Þrátt fyrir aögeröir náttúru- verndarmanna skutu hval- mennirnir samt hval og var fjörbrotum hans lýst vel. Jafn- framt var undirstrikuð sú hætta, sem bátsverjar voru f viö friöunaraögeröir sinar, sem m.a. leiddu af sér skemmdir á radiói og fleiru. Siöan var haldiö til Hvalfjarö- ar, þar sem hvalskurðinum og vinnslu var lýst. Kom þar fram, aö vinna viö hvalveiöarnar er timabundin við sumariö og mestmegnis stunduö af skóla- nemendum og kennurum, til aö afla sér aukatekna, Jafnframt vorusýndar myndir af japönsk- um starfsmönnum kaupenda og þvi lýstyfir, aöbæöi íslendingar og Japanir væru auöugar þjóöir, sem ekkiþyrftuá hvalveiöunum aöhalda til að komast af. Fram kom aö meöalverömæti hvers hvals væri um 12.000 sterlings- pund og árleg veiði Islendinga um 450 hvalir. Hér er sam- kvæmt þvi um 5,3 millj. sterl- ingspunda verðmæti aö ræöasem er álitleg upphæð, þegar gengi pundsins er farið að nálgast 1000 kr. Jafnframt var gefiö i skyn, aö gróöinn af veiöunum rynni i vasa aöila, sem tengdir væru stjórn landsins. Þessi hluti myndarinnar mun hafa tekiö minna en 20 min. Næsti hluti myndarinnar fjallaöi um viöureign þeirra „Greanpeace”-manna viö yfir- völd landsins og landhelgis- gæslu og tók sá hluti lengri tima en fýrsti hlutinn. Var rætt við lögfræöing náttúruverndar- manna og birt fjarskipti milli Rainbow Warrior og varðskip- anna. Var varnarleysi þeirra náttúruverndarmanna rækilega undirstrikað i viöureign viö ofurefli islenskra dómsvalda og byssubáta. Siðasti hluti myndarinnar, u.þ.b. 5 min. fjallaði svo um ráðstefnu Alþjóölega Hvalveiöi- ráösins iEnglandisl. sumarþar sem þjóölagasöngvari tróöm.a. upp með söng um verndun hvalastofnsins. Myndinni lauk svo með þvi, aö tilkynnt var, aö Rainbow Warrior heföi aftur siglt á Islandsmiö þar sem ís- lendingar heföu ekki látiö segj- ast viö aðgeröirnar sl. sumar og einungis staöiö aö hvalveiöi- banni frá verksmiðjuskipum. Ekki veröur þvi neitaö, aö þessi mynd var óheppileg land- kynning fyrir ísland. Þeir, sem að gerð hennar stóöu kunnu lika aö nota sér áróðursgildi atburð- anna út I æsar, sem best lýsti sér Imyndatökunum úr gúmmi- bátunum á miðunum og þvi mikla rúmi, sem viöureignin viö Islensk stjórnvöld tók. Þarna var greinilegt, aö sá sem var minni máttar var i varnarstööu gagnvarthinum stóra og sterka. Ekki get ég neitaö þvi, aö margt i þessari myndatöku minnti mig á myndatökur Is- lenska sjónvarpsins (ekki þess breska) I siöasta þorskastriöi. Þá var þaö lika, sem ég nauðug- ur viljugur varö aö viðurkenna fyrir sjálfum mér, aö jafnvel jafn sómakæran fjölmiðil og BBC óneitanlega er, getur hent að hagræða fréttamyndatöku. An þess að vilja leggja dóm á aðgerðir Islenskra stjórnvalda gagnvart ,,Greenpeace”-mönn- um verð ég samt að segja, aö áróöurslega séö heföu Islend- ingar staðið betur að vigi, ef yfirvöld hefðu látið aðgeröirn- ar afskiptalausar. Bakgrunn þeirra aögerða þekki ég ekki vegna veru minnar erlendis og veit þvi ekki, nema þær hafi verið óumflýjanlegar eins og málum var háttaö. Þegar maður svipast um á fiskmörkuðum Lundúnaborgar og sér smáfiskinn sem þar er á boðstólum, fer ekki hjá þvi að maður óttist um framtið ýmissa nytjafiska, sem veiddir eru miskunnarlaust áöur en þeir verða kynþroska og eiga mögu- leika á að halda við stofni sin- um. Það afsakar þó ekki tslend- inga, séu þeir sannanlega að stofna hvaltegundum i hættu með veiðum sinum. Þeim ber þvi að fara meö sem allra mestri gætni i veiöum sinum og gleyma þvi ekki, aö þeir þurfa sjálfir á rökum náttúruvernd- armanna aö halda til að viö- halda stofnum sinna nytjafiska. Þaö er e.t.v. mikilsverðara en bann viö hvalveiöum i nokkur ár. Viö sjónvarpsmyndatöku- menn BBC mætti e.t.v. segja: „Maöur, littu þér nær”. Bréf Hem- ingways gefin út i júií í sumar hefði rit- höfundurinn Ernest Hemingway orðið áttræð- ur hefði hann lifað. Þá tilkynnti Charles Scribner's Sons útgáfu- fyrirtækið í New York að haustið 1980 kæmu út Bréf Ernests Heming- way. Carlos Baker, ævi- söguritari Hemingways, og Woodrow WilSon, heíðursprófessor í bók- menntum við Princeton háskóla, ritstýra bókinni, en í henni verða um 800 bréf. Þau eru rituð á tímabilinu frá því Hemingway fór frá Ameriku til Italíu 1918 að taka þátt í heimsstyrjöld- inni siðari í bandariskri hjúkrunarsveit sem fyjgdi ítaiska hernum allt til æviloka hans. útgáfu- fyrirtækið fékk leyfi til útgáfunnar hjá Ernest Hemingway stofnuninni, sem fer með höfundar- réttinn. Til eru 5000 bréf, sem Hemingway skrifaði. Aö sögn Bakers prófessors, sýna þau all- ar hliöar hans sem manns og rithöfundar. Hemingway hnéigðist litt aö sendibréfsform- inu þangað til eftir siöari heims- stýrjöldina, en þá tók hann að skrifa fjölda bréfa. Sum bréfin voru fjórar, fimm blaðsiður þéttvélritaöar. flemingway sagðist oft vera einmana, sagöi Baker: „Mér fifrnst gaman aö fá bréf, svo ég verð sjálfur aö skrifa bréf”. í einu bréfa sinna talar rithöfund- urinn um lækningamátt bréfa- skrifta og sýnir þaö hve þær voru honum hugstæöar. $umir bréfavinir hans koma ekki á óvart svo sem Gertrude Gömul mynd af Ernest Heming- way Stéin og Thornton Wildes, t.d. En aðrir koma á óvart. Einn þesirra var Bernard Berenson, en, honum skrifaði Hemingway um reynslu sina þegar hann hpapaöi meö flugvél i Afriku, um meiösl sin og starf sitt sem rithöfundur. Hemingway baö jafnvel þennan listunnanda aö skrifa hlýleg ummæli um „Gamla manninn og hafið”, fyrir Scribners útgáfufyrirtækiö að nota. Berenson geröi þetta fúslega. „Hemingway skrifaöi Berenson eins og þeir væru aldavinir, þótt þeir heföu aldrei sest.” Þessi bréfaskipti hófust þannig aö Mary Hemingway héimsótti Berenson á heimiii hans skammt frá Flórens. Seinna skrifaði hún honum linu. Berenson svaraði og fleiri bréf fylgdu á eftir. Ahugi Heming- ways var vakinn og smátt og smátt tók hann viö af konu sinni. Annaö safn áhugaveröra bréfa, 150 talsins, sem nú eru á Harvard safninu, hafa aö geyma bréfaskipti skáldsins viö Framhald á bls. 15 3 ára ábyrgð á myndlampa Sérstakt kynningarverð Verð kr. 629.980 Staðgr. kr. 598.000 Greiðslukjör frá 200.000 kr. út og rest á 6 mán. • 26 tomniur • 60% bjartari mynd • Ekta viður • Palesander, hnota • 100% einingakerfi • Gert fyrir fjar- lægðina2-6 metrar •f Fullkomin þjónusta Ul u Verslið í sérverslun með UTASJONVÖRP og HLJÓMTÆKÍ 29800 BUÐIN Skiphottit9 TOPPURINN FRÁ FINNLANDI Mér finnst þessi mynd vbjartari

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.