Tíminn - 31.08.1979, Page 1

Tíminn - 31.08.1979, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Aðalfundur Stéttarsambands bænda hefst í dag: Samdráttur í búvörufram- laiftclll nil 1* • rnjólkin 5% minni en I fyrra, IIU 1/VbCwl en neyslan 3% nxeiri HEI — AOalfundur Stéttarsam- bands bænda veröur settur í hótellnui Stykkishólmi á morg- un, laugardaginn 1. september. A fundinum verður kosin ný stjórn Stéttarsambandsins, en það er gert annað hvert ár. Óvenjulega miklar breytingar hafa orðið á fulltrúum frá sið- asta aðalfundi. Taiið að a.m.k. þriðjungur þeirra sem sitja fundinn, séu nýir menn sem ekki hafa setið aðalfund áður. Stærstu mál fundarins verða að sögn Gunnars Guðbjartsson- ar, formanns Stéttarsambands- ins, verðlagsmálin, sölumálin og skipulagsmál. Bæði skipulag samtakanna og eins fram- leiðslustjórn i landbúnaðinum, samkvæmt umræöum sem urðu sl. vetur vegna lagasetningar um það efni. A fundinum veröa væntanlega teknar ákvarðanir um hvað verður notað af þeim stjórnunarheimildum sem Al- þingi heimilaði Framleiösluráði landbúnaðarins, og hvenær þær eiga að koma til framkvæmda, sagði Gunnar. Samkvæmt heimildum Timans er giskað á, að fundur- inn leggi til, að ekki verði að svo stöddu gerðar aðgerðir til að draga úr mjólkurframleiðsu meira en oröið er. Mjólkur- framleiðslan er nú 5% minni en á sama tima i fyrra, en sölu- aukning á sölusvæði Mjólkur- samsölunnar er um 3% miðað viðnýmjólk, sem þýðir að vandi vegna umframframleiðslu hefur minnkað um 8%. 1 fyrra mátti mjólkurfram- leiðsla á Suðurlandi ekki minni vera yfir vetrartimann til að anna eftirspurninni. Er þvi séð fram á talsverða mjólkurflutn- inga af Norðurlandi I vetur, en það þýðir aftur lægra Utborgun- arverð fyrir bændur á Suður- landi, þvi þeir verða að greiða flutningskostnaðinn á mjólkinni að norðan, og þvi eölilegt aö þeim litistekkiá að minnka sina framleiðslu frekar að sinni. Hins vegar er brýnt að jafna hana milli árstiöa. Vexdr hækka i. sept. Bankastjórn Seðlabank- ans hefur ákveðið í sam- ráði við rikisstjórn og bankaráð að verðbótaþátt- ur vaxta skuli hækka l. sept. um 5 prósentustig og verða þá heildarvextir 3ja mánaða vaxtaaukainnlána i 32.5%. Verðbótaþáttur annarra út- og innlána fylgist að við þetta nema sérstakar ástæður séu til hlutfallslegrar aðlögunar auk þess sem einstök vaxtaákvæði eru sléttuð í heilar og hálfar prósent- ur. útlánsvextir hækka lit- ið eitt minna en innláns- vextir. Um mánaðamótinhækka vextir af almennu sparifé Ur 22% I 27%. Forvextir af vixfllánum hækka Ur 35.5% f 40% og vanskilavextir hækka Ur 4% á mánuöi i 4,5%. Nánar er sagt frá vaxtabreyt- ingunni á bls. 3. Utanrlkisráðherrar Norðurlanda komu saman til fundar aö Hótel Sögu kl. 9.30 I gærmorgun og stóö fundur þeirra til hádegis, þegar hlé var gert. Fundinum var svo haldið áfram kl. 15. ! dag er að vænta nánari fregna af störfum hans. Verkbann á Grafíska m Dagblaðaprentsmiðjumar stöðvast HEI - A fundi islenska prentiðn- aðarins i gær, var samþykkt að beina þeirri ósk tð stjórnar Vinnuveitendasambands tslands, að vegna yfirstandandi kjara- deilu og boðaðs vakta- og yfir- vinnuverkfalls Grafiska sveina- félagsins, boði Vinnuveitenda- sambandið án tafar verkbann gagnvart GSF i því skyni, að knýja á um skjóta lausn máisins og í samræmi við þá kjarasamn- inga, sem gerðir hafa verið á þessu ári og gilda til næstu ára- móta. Myndi þá ailur prentiðnaður stöðvast frá næstu helgi. Jafn- framt fór Félag prentiðnaðarins fram á heimild til þess, að ákveða samúðarverkbann gagnvart öðr- um starfsmönnum prentfyrir- tækja, dagblaða og þeirra sem vinna stöðvast hjá vegna verk- fallsaðgerðanna. naraldur Sveinsson, formaður FtP tók fram að þar væri aðeins óskað heimildar, engin ákvörðun ’ hefði veriö um það tekin, hvort henni yröi beitt. Hann staðfesti að sú hugmynd heföi verið rædd á samningafundi með Grafiska, I fyrrakvöld, að visa málinu i gerðardóm, og Timinn haföi frétt að Grafiskir hefði ekki neitað hugmyndinni að svo stöddu. Grafiskir feneu sambvkkta heim- ild til verkfails i allsherjarat- kvæðagreiðslu sem talið var i, i fyrrakvöld, en samkvæmt heim- ildum Tfmans mun verkfalls- heimildhafa veriö samþykkt með naumum meirihluta, en tölur hafa ekki verið birtar. Komi vaktavinnuverkfallið til framkvæmda, munu að öllum lik- indum báöar dagblaöaprent- smiðjurnar stöðvast, að sögn Haraldar. Annar samningafund- ur verður meö deiluaðilum i dag og sagði Haraldur að auðvitað yrði unnið alla helgina viö að finna lausn á þessari deilu, áður en til verkfalls komi. Kratar gróflega ósammála um vaxtastefnu HEI — Þingfiokki Alþýðuflokks- ins gengur heldur illa að móta sér ákveðna stefnu i ýmsum málum sem margkunnugt er og virðist stefnan i verðtryggingarmálum ekki vera þar undanskilin. í leiðara Alþýðublaðsins á mið- vikudaginn sparar Vilmundur Gylfason ekki stóru orðin fremur en endranær, þegar hann ræðst á ráðherrana Steingrim Her- mannsson og Svavar Gestsson, fyrir að „heykjastá framkvæmd raunvaxtastefnunnar” eins og hann orðar það. Ennfremur segir Vilmundur „Það er furðulegstað- reynd að jafnvel ráðherrar í rikisstjórn ræða það I blöðum, hvortfaraberiað landslögum eða ekki”. t Morgunblaðinu i gær, er siðan viðtal við formann Alþýðuflokks- ins Sighvat Björgvinsson, um sama efni. Þar segir Sighvatur: „Við alþýðuflokksmenn vildum að ekkiyrði horfið frá Olafslögun- um varðandi stefnuna i vaxta- málum, en hins vegar getum við fellt okkur við þá niðurstöðu sem varð, að hafa sjálfa vaxtahækk- unina minni en leggja meira af verðtryggingu við höfuðstólinn”. Siðar sagði Sighvatur, „það er ekki hægt að ná verðbólgunni nið- ur með þvi aö herða eina skrúf- una i drep, vaxtaskrúfuna, þegar það vantar rærnar á allar aðrar skrúfur i efnahagsmálunum”. Svo mörg voru þau orð, og gaman væri að vita hvenær þeir Alþýðuflokksmenn gætu komið sér niður á sameiginlega stefnu i einhverju máli. Hvqð segja félagar í HIP um verkfalls- boðun GraJnsJca sveinafélagsins? Bis 8 - Iscargo og Vængir í eina sæng Baksíða Aðalmál Fjórðungsþings Norðurlands Jðnþróun og framhaldsmenntun Baksíða

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.