Tíminn - 31.08.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.08.1979, Blaðsíða 16
16 Föstudagur 31. ágúst 1979. hljóðvarp Föstudagur 31. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Margrét- Guðmundsdóttír les „Sumar á heimsenda” eftir Moniku Dickens (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar: „Carmina Burana”, verald- legir söngvareftir Carl Orff. Agnes Giebel, Marcel Cord- es, Paul Kuen og kór vestur-þýska Utvarpsins syngja. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Köln leikur; Wolfgang Sawallisch stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.20 Miödegissagan: „Sorrell og sonur” eftir Warwick Deeping.Helgi Sæmundsson þýddi. Sigurður Helgason les (5). 15.00 Miödegistónleikar: Hollywood Bowl hljomsveit- in leikur Rúmenska rapsó- díu nr. 1 eftir Enesco; Miklos Rozsa stj. / Ulrich Koch og útvarpshljómsveit- in iLúxemborg leika Sónötu i' sjö þáttum fyrir viólu og hljómsveit eftir Paganini; Pierre Cao stj. / Rússneska rikishljómsveitin leikur Capriccio Italien, hljóm- sveitarverk op. 45 eftir Tsjaikovský; Evgený Svetlanoff stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn. Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.20 Litli barnatiminn. Sigrlður Eyþórsdóttir sér um ti'mannog les sögukafla eftir Stefán Júliusson um fyrsta dag Kára litla I skól- anum. Páll Bergþórsson veöurfræðingur spjallar um haustiö og almanakið. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. 111- kynningar. 19.40 Sönglög og ballööur frá Viktoriutfmanum. Robert Tear og Benjamin Luxon syngja. André Previn leikur á pinaó. 20.00 Púkk. Sigrún Valbergs- dóttir og Karl Ágúst Úlfsson sjá um þátt fyrir unglinga. 20.40 Aö Bergstaöastræti 8, 1. 2. og 3. hæð. Arni Johnsen blaðam. litur inn og spjallar við 3 ibúa hússins Pétur Hoffmann Salomonsson, Guörúnu Gisladóttur og Stefán Jónsson frá Möðru- dal. 21.15 Konsertsinfónia eftir Bohuslav Martinu. Fumiaki Miyamoto leikur á óbó, HorstWinterá fagott, Klaus Speicher á fiðlu og Christoph Haubold á selló með Sinfóniuhljómsveit út- varpsins i Frankfurt, Václav Neumann stj. 21.40 Viltu kveikja? Þórunn Gestsdóttir ræðir viö Rósu Guömundsdóttur varafor- mann Blindrafélagsins. \ 22.05 Kvöldsagan: „Grjót og gróöur” eftir óskar Aöal- Steindór Hjörleifsson leik- ari les (7). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Epiamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar með lögum á milli. 23.35. Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 31. ágúst 1979 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Prúöu leikararnir Gestur i þessum þætti er söngkonan Helen Reddy. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Græddur var geymdur eyrir Umsjónar maður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Fitzgerald og feguröar- disin Bandarisk sjónvarps- kvikmynd frá árinu 1974, þar sem sameinuð eru atvik úr hjónabandi rithöfundar- ins F.Scott Fitzgeralds og Zeldu konu hans, og smá- saga hans „The Last of the Belles”. Aðalhlutverk Richard Chamberlain og Blythe Danner. Þýöandi Jón O. Edwald. 23.00 Dagskrárlok Kápavogskaupstaður K1 Frá grunnskólum Kópavogs Grunnskólarnir (barna- og gagnfræða- skólar) i Kópavogi verða settir með kennarafundum i skölunum kl, 10 fh. mánudaginn 3. sept. Næstu dagar á eftir verða notaðir til undirbúnings kennslustarfs. Nemendur eiga að koma i skólana föstu- daginn 7. sept. sem hér segir: 7 ára bekkir (börn fædd 1972) kl. 15:00 8 ára bekkir (börn fædd 1971) kl. 14:00 9 ára bekkir (börn fædd 1970) kl. 13:00 10 ára bekkir (börn fædd 1969) kl. 11:00 11 ára bekkir (börn fædd 1968) kl. 10:00 12 ára bekkir (börn fædd 1967) kl. 9:00 13 ára bekkir (börn fædd 1966) kl. 14:00 14 ára bekkir (börn fædd 1965) kl. 11:00 15 ára bekkir (börn fædd 1964) kl. 10:00 Framhaldsdeildir og fornám 9:00 Forskólaböm (fædd 1973, 6 ára) verða boðuð siðar simleiðis. —Ég er viss um aö ef ég kæmi hérna inn meö yfirvaraskegg og reykjandi pípu myndir þú ekkil biöja um peningana fyrst. DEIMIMI DÆMALAUSI Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 24. til 30. ágúst er i Ingólfsapóteki, einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema | sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki | næst f heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og iKópavogur, simi 11100, [Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, f eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: | Upplýsingar I Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. jHeilsuverndarstöö Reykjavik- |ur. Ónæmisaðgerðir fyrir Ifulloröna gegn mænusótt fara jfram i Heilsuverndarstöö |Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meðferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- jkotsspitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. L Happdrætti Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi .51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanir Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05 BOanavakt bo^garstofnana. Simi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Ferðalög Aðalsafn-LE STRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aöal- safns. Eftir kl. 17 s.27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN- Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum viö fatlaða og aldraða. Sima- timi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN-Hólm- garöi 34, simi 86922. Hljóö- bókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. BÚSTAÐASAFN-Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöð I Bú- staðasafni, slmi 36270. Við- komustaðir viösvegar um borgina. Nemendur Kvennaskólans i Reykjavikeru beðnir aö koma til viötals I skólann mánudag- inn 3. sept. 3. bekkur kl. 10, 2. bekkur kl. 11 og uppeldissvið i kl. 2. Föstudagur 31. ágúst, kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar-Eldgjá. 3. Hveravellir-Þjófadalir. 4. Veiðivötn-Jökulheimar- Kerlingar. Gist I húsum í öllum feröunum. Nánari upplýsingar og far- miöasala á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. Föstud. 31/8 kl. 20 Fjallabaksvegur syðri. Mark- arfljótsgljúfur, Emstrur, Hattfell, Mælifellssandur, Hólmsárlón, Rauðibotn, Eld- gjá, Landmannalaugar og margt fieira að sjá og skoða. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. Útivist Tilkyrining Staöhverfingafélagið i Reykjavik er átthagafélag þeirra sem eitt sinn áttu heima I hinu mannlausa Staö- arhverfi I Grindavik og venslamanna þeirra. A sunnu- daginn kemur 2. sept. ætlar fé- lagiö að halda samkomu á hinu gamla prestsetri, Stað i Grindavik. Eru allir félagar sem geta þvl við komið hvattir til að sækja samkomu þessa meö börnum sinum og ööru venslafólki. Minningarkort Eftirfarandi númer hlutu vinning i happdrætti SVFl 1979: 19351 Chevrolet Maiibu Classic Station Wagon 1979. 26893 Veturgamall hestur. 2881 Binatone sjónvarpsspil. 26899 Binatone sjónvarpsspil. 36993 Binatone sjónvarpsspil. Vinninganna sé vitjaö á skrifstofu SVFI á Granda- garði. Upplýsingar I sima 27123 (simsvari) utan skrif- stofutima. Borgarbókasafn Reykjavik- ur: AÐALSAFN-ÚTLANSDEILD, | Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. I 9-21, laugard. kl. 13-16. Minningarkort Sjúkrasjóðs Höföakaupstaðar Skagaströnd fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavlk hjá Sigrlði Ólafs- dóttur, simi 10915, Blindavina- félagi Isl. s. 12165. Grindavík hjá Birnu Sverrisdóttur s. 8433 og Guölaugi Óskarssyni s. 8140. Skagaströnd hjá önnu Aspar s. 4672. Sofflu Lárus- dóttur s. 4625. GENGIÐ Alm ennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadóllar 373.00 373.80 412.28 413.16 1 Sterlingspund 829.80 831.60 927.03 929.01 1 Kanadadollar 320.00 320.70 351.84 352.61 100 Danskar krónur 7063.70 7078.90 7810.55 7827.27 100 Norskar krónur 7412.00 7427.90 8154.74 8172.12 100 Sænskarkrónur 8835.90 8854.90 9754.14 9775.04 , roo Finnsk mörk 9716.10 9736.90 10733 69 10756.57 100 Franskir frankar 8739.85 8758.65 9651.07 9671.64 100 Belg. frankar 1272.20 1274.90 1403.27 1406.24 100 Svissn. frankar 22494.25 22542.55 24817.43 24870.45 100 Gyllini 18572.90 18612.80 20518 20561.86 100 V-þýsk mörk 20375.30 20419.00 22511.72 22559.79 100 Lirur 45.61 45.71 50.38 50.49 100 Austurr.Sch. 2791.90 2797.90 3079.01 3085.61 100 Escudos 762.20 763.80 836.22 838.09 100 Pesetar 566.55 567.75 624.14 625.46 100 Yen 160.30 160.75 186.01 186.41

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.