Tíminn - 30.09.1979, Qupperneq 3

Tíminn - 30.09.1979, Qupperneq 3
Sunnudagur 30. september 1979 3 annaö mál aö viö erum aöeins mannlegir og veröum aö vita hvar slysiö er, sem viö eigum aö fástviö, áöur en viö getum fariö á staöinn. Já, þaö er stööugt veriö aö leita okkur lúsa. Þegar eldur kom upp i DC-6 flugvél Iscargo fór stóri bill- inn hérna á staöinn og slökkti eld- inn sem komiö haföi upp af þvi aö straumi var hleypt á ótengdar leiöslur eftir viögerö. Billinn vann sitt slökkvistarf fljótt og vel en eins og ég sagöi tekur þaö aöeins tvær minútur aö dæla öllu vatni af honum. Ég var á ferö austur á landi um þetta leyti og þegar ég kom til Egilsstaöa var sú fregn komin þangaö á undan mér aö billinn heföi oröiö vatnslaus eftir skamma stund og greinilega ekki veriö nema slatti á tankanum! Sögumennirnir vissu auövitaö ekki hvernig búnaöurinn vinnur. Þetta er eitt af mörgum en eftir- minnilegum dæmum um þá „gagnrýni”, sem viö oft liggjum undir. Hvernig er vöktum háttaö hjá ykkur? „Vaktir eru hér þannig aö vaktaskipti eru kl. 8.30 á morgn- ana og þá koma hér fimm menn á vakt. Fjórir þessara mannaeru hin eiginlega vakt en hinn fimmti er maöur sem veriö hefur á dag- vakt deginum áöur. I staö þess aö taka tvær næturvaktir, eins og hannella ætti aö gera, tekur hann þær I dagvöktum og eru mennirnir þvi fimm á daginn. Næturvaktin leysir þessa fimm svo af hólmi kl. 19.30 á kvöldin og mæta þá þrfr menn þar sem hinn fjóröi er í „láni” hjá dagvaktinni eins og ég sagöi. Meöan áætlunar- flug Flugleiöa fer hér um og annaö áætlunarflug höfum viö hér aukamann á vakt frameftir kvöldinu svo mennirnir eru fjórir þann tima. Hinir þrir standa svo vakt til 7.30 aö morgni. A nóttum er flugumferö hér enda lftil nema smærri vélar aö litlu leyti. Alls starfa hér þvi 17 fastráönir menn”. Ert þá ánægöur meö átbúnaö ykkar og aöstööu nti? „Já, ég er aö verða ánægöur meö útbúnaöinn, vegna þess aö með bilum nUmer eitt og tvö eig- um við aö geta annaö þvi sem ætl- ast er til af okkur. Vaktmönnun- um er ætlaö aö vera tveir i bil númer eitt og tveir í bil númer tvö,enþessir bilarfara fyrstir út. Fimmti maðurinn fer svo i bil númer þrjú og er hinum til halds og trausts, ef svo má seeia.” NU er völiurinn vandiega af- girtur. Hvernig komist þiö aö brautarendum? „Þaö eru brotalamir sem viö höfum viljaö fá ráöna bót á og meðal þess get ég nefnt að hér verður ekki ails staöar komist á slökkvibilunum út að brautarend- um. Flugmálastjórihefur gefið út fyrirmæli um aö út að öllum brautarendum skuli vera ör- yggisbraut fyrir slökkviliöiö og hefur hann oftsinnis rætt þetta mál viö mig. Ég hef hins vegar ekki aögang aö neinum fram- kvæmdaraðila til þess aö gera^ þetta og á þvi strandar. Aö þessu* er þóunniöog búiö aö koma þessu ilag viösumar brautanna en ekki aörar. Ég get nefnt sem dæmi að færi vél út af braut og út i sjó viö Þormóðsstaöi, þyrftum viö að setja bátinn út viö skýli 3, sem lengir siglinguna aö mun. Þvi miöur virðist það ætla aö þurfa þennan langa tima aö koma þess- um málum i lag.” Hvernig er samstarfiö viö Slökkviliö Reykjavfkur? „Þaðermjöggottog hefur alla tiö veriö. Þeir slökkviliösstjórar sem ég hef átt skipti viö, frá þvi er ég kom hér 1946 og til þessa dags, allt frá þeim Jóni heitnum Sigurössyni og til RUnars Bjarna- sonar, hafa jafnan veriö fullir samstarfsvilja. Sé einhver hætta áferðum hjá okkur köllum viö til þeirra og sömuleiöis erum viö boðnir og bUnir að aöstoöa þá ef þörf krefur. Slökkviliö Reykja- vikur er hins vegar oröiö þaö vel buiö nú, aö slikt hendir orðiö sjaldan. Þetta samstarfssam- komulag er aöeins munnlegt, en ekki siöra fyrir þvi.” Hver eru ykkar helstu daglegu viöfangsefni? „Eins og ég gat um áöan eru menn hér i stööugr! þjálfun og Fram .aki á bls. -22. Stærsti og nýjasti bill Slökkviliösins á Reykjavikurflugveili er búin þessari kraftmiklu vatnsbyssu eöa „monitor” sem lagt getur froöuteppi I kring um slysstaö á tveim minutum. Hægt er aö stjórna byss- unni innan úr bilnum af bflstjóra, en öruggara þykir aö sérstakur maöur sé viöhana uppi á bilnum. y !/ p v ! v - ý GMVetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Rafgeymasambönd hreinsuð 3. Mæling á rafgeymi og hleðslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um platínur 6. Skipt um kerti 7. Viftureim athuguð 8. Kúpling stillt 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu í blöndungi 11. Frostþol mælt 12. Mótorstilling 13. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 30.522.— 6 strokka vél kr. 37.868.— 8 strokka vél kr. 47.009.— Gildir 1/10—1/12 '79 Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari, bensínsía og loftsía GM SAMBANDIÐ VELADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Byggingavörudeild Sambandsins auglýsir byggingarefni SMÍÐAVIÐUR 75x 225 Kr. 2.765.- pr.m 50x150 Kr. 1.446.- pr. m 50x125 Kr. 1.205.- pr. m 50x100 Kr. 964.- pr. m 25x175 Kr. 844,- pr. m 25x150 Kr. 723.- pr. m 25x125 Kr. 603.- pr. m 25x100 Kr. 482.- pr. m DOUGLAS FURA (OREGON PINE) 3x6 Kr. 4.421.- pr. m 3x8 Kr. 5.893.- pr. m 3x10 Kr. 7.371.- pr. m 3x12 Kr. 8.844.- pr. m 4x6 Kr. 5.897.- pr. m 4x8 Kr. 7.861.- pr. m 4x10 Kr. 9.820,- pr. m 4x12 Kr. 11.787.- pr. m UNNIÐ TIMBUR Vatnsklæöning 22x110 Kr. 5.590.- pr. ferm Glerlistar 22m/m Kr. 123.- pr. ferm Grindarefni og listar 35x80 Kr. 622.- pr. ferm Grinda refni og listar 27x57 Kr. 329,- pr. ferm Grindarefniog listar 21x80 Kr. 400.- pr. ferm Grindarefnioglistar 20x45 Kr. 342,- pr. ferm Grindarefniog listar 15x57 Kr. 268,- pr. ferm Grindarefni o g lis tar 15x22 Kr. 123.- pr. ferm Múrréttskeiöar 10x86 Kr. 228.- pr. ferm SPÓNAPLÖTUR 9 m/m" 120x260 Kr. 3.987.- 12, m/m 120x260 Kr. 4.302,- 15 m/m 120x260 Kr. 4.880.- 18 m/m 120x260 Kr. 5.476.- 22 m/m 120x260 Kr. 7.264.- 25 m/m 120x260 Kr. 8.102.- LIONSPAN, SPÓNAPLÖTUR 3,2 m/m 120x255 Kr. 1.196.- LIONSPAN, VATNSLÍMDAR SPÓNAPLÖTUR HVÍTAR 3,2 m/m 120x255 Kr. 2.421.- 6 m/m 120x255 Kr. 3.745.- 9 m/m 120x255 Kr. 5.119.- SPÓNLAGÐAR VIÐARÞILJUR Coto 10 m/m Kr. 4.839,- pr. ferm Antik eik Finline 12 m/m Kr. 5.547.- pr. ferm Rósaviöur 12 m/m Kr. 5.547,- pr. ferm Fjaörir Kr. 141.- pr. stk HLJOÐEINANGRUN 15 m/mSteinul! 30x30 Kr. 6.642,- pr. ferm 12 m/m Tex 30,5x30,5 Kr. 1.753.- pr. ferm MOTAKROSSVIÐUR 6,5 m/m 122x274 Kr. 12.640.- 9 m/m 122x274 Kr. 15.596.- 12 m/m 122x274 Kr. 18.882.- 15 m/m 122x274 Kr. 22.425.- 18 m/m 122x274 Kr. 25.966.- 12 m/m 152x305 Kr. 26.137.- 15 m/m 152x305 Kr. 31.042.- 12 m/m 120x240 Kr. 17.069.- 18 m/m 125x265 Kr. 26.997.- 15,9 m/m 122x244 Kr. 21.779.- 16 m/m 120x240 Kr. 21.095.- 27 m/m 100x250 Kr. 29.922.- 27 m/m 150x275 Kr. 49.430,- AMERÍSKUR KROSSVIÐUR DOUGLASFURA STRIKAÐUR 12 m/m 122x244 Kr. 10.021.- 12 m/m 122x269 Kr. 12.109.- 12 m/m 122x300 Kr. 14.021.- ÞAKJÁRN BG 24 Verö pr. m 1.947.- BÁRUPLAST Verö pr. m 4.929.- BÁRUPLAST. LITAÐ 1.80 m Kr. 9.311.- SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU Byggingavörur Sambandsins Ármúla 29, sími 82242.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.