Tíminn - 30.09.1979, Side 6

Tíminn - 30.09.1979, Side 6
6 Sunnjudagur 30. sept^mber 1979 okkur, Sigga min? Væri ekki betra aö vera i einverunni upp i Laugum”? „Alveg sammála”, svaraöi Sigga, enda mun hún hafa taliö litlar tuttugu þúsundir manna uppúr heita pottinum i Land- mannalaugum I sumar og var aö vörmu spori horfin i dansinn. ,,Ég er nú svo yfir mig hissa á þessu öllu hérna”, mælti yfir- valdiö. „Helduröu bara aö þaö sé ekki best fyrir okkur aö fara inn i eldhús?” sagöi hann um leiö og hann dró undirritaöan inn i kokkariiö. Þar var auövitaö tekiö á móti okkur sem sönnum heiöursgest- um. Liföum viö þar i vellysting- um praktugiega á milli þess aö „our man in Havana”, myndasmiöur Timans skaust fjallhress og sauöléttur um sal- inn og eyddi filmunni. Árangur- inn dæmiö þiö svo ágætu lesend- ur. ,,Jæja, þá eru það rétt- arböllin"/ sagði karl nokkur, þar sem hann spýttist eins og tappi úr flösku út úr dyrunum á félagsheimilinu Brúar- lundi í Landsveit og hafn- aði út á hlaði. „Það er greinilega ekki kreppan hér. Þeir, sem halda að ástandið sé eitt- hvað aflaga á Islandi, ættu bara að skreppa á eitt réttarball. Þar fengju þeir sko „gúmoren" að vita það, að íslendingar hallast ekkert þessa dag- ana. Gott bara, ef kvikn- ar ekki hreinlega í þeim þarna inni af eintómri vellíðan". Að þessum orðum töluðum, hneppti hann frá sér skyrtunni, svona til þess að undir- strika það, að allavega hann myndi ekki brenna upp til agna. „Erum viö ekki heiöursgestir hérna”? spuröi meöreiöar- sveinn minn á mannfagnaöinn, Guöni hreppstjóri á Skaröi, viöurkenndur mesti búandi á Isiandi, um ieiö og hann jafn- henti undirritaöan upp aö ílyra- veröinum. „Jú, jú Guöni minn”, svaraöi Kjartan i Hjallanesi, formaöur ungmennafélagsins á staönum og samkomuhaldari. „Viö.för- um hvort sem er i engar graf - götur meö þaö, aö þii átt ekki fyrir aöganginum. Og ekki er aö tala um hann þennan”, bætti hann viö og potaöi i myndasmiö Sunnudags-Timans sem viö þaö náöi aö lenda mjúkri lendingu á blessaöri fósturjöröinni aftur. Barst nú leikurinn inn i gang- inn. „Ertu ekki ágætur i magan- um ntina hreppin”, spuröi ljós- hæröur og bláeygur arii, sem gnæföi uppúr þvögunni, meö hugsjónabjarma jafnaöar- og samvinnu i augunum. „Hu”, svaraöi yfirvaldiö og beit sig i þumalputtann, „Þú færösko engan hrút iánaöan hjá mér i vetur, ef þú ert eitthvaö aö monta þig”. Siöan snéri hann sér aö ljóshærðri glæsimeyju, sem kom þarna aövifandi og reyndist viö nánari athugun vera Sigga skálavöröur i Land- mannalaugum og mæiti: „Eru þetta nú ekki mikið leiö- inlegir menn hérna i kringum Selma i Hvammi og Sturla tóku þetta bara notalega. Hún sagöist vinna i sláturhúsinu á Hellu og þar væru ekkert nema stjörnudilkar I ár. Heimtir fiallmenn „Tannlæknirinn sagöi aö ég heföi góöar tennur. — Ekkert aö bora”. „Fáöu þér nú einn, Ingimar minn.” „Þessi var nú góöur, maöur”. Guðlaugur Tryggvi Karlsson skrifar og myndar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.