Tíminn - 30.09.1979, Side 12
12
Sunqudagur 30. september 1979
- Kaupfélag Árnesinga
auglýsir eftir vönu starfsfólki til aimennra
bókhalds- og skrifstofustarfa.
Umsóknir sendist til skrifstofustjórans,
sem veitir allar upplýsingar um störfin.
Kaupfélag Árnesinga,
Selfossi
Hanastél...
þetta var bara skrambi skemmtilegt lag sem við heyrðum hérna við
hliðið á fimmtudagskvöld. Hvernig var það nú aftur: ísland úr Nato, ísland
úr Nato. ísland úr Nato og herinn á brott....”
Vift •rwn á þvi.
a ðr Datswn Cherry einiaitt
ffa verið að leita að.
Ifftir reynslu okkar að d
blllinn seni fflestir
— Bíllinn er fallegur, hannaður með
notagildi að leiðarljósi og innréttingin
er frábær.
— Vegna þess hve DATSUN Cherry er
breiður er leit að öðrum eins þægind-
um í minni gerðum bíla.
— DATSUN Cherry er tæknilega full-
kominn og búinn öllum þeim kostum
sem hagsýnt fólk kann að meta.
FRAMHJÓLADRIF
STÓR SKUTHURÐ
2JA EOA 4 DYRA
52 HESTAFLA VÉL (DIN)
SJALFSTÆÐ FJÖÐRUN A
ÖLLUM HJÓLUM
LITAÐAR RuÐUR
HALOGEN LJÓS
SPARNEYTNI OG HATT
ENDURSÓLU- VERÐ
Og þegar verðið er tekið með i reikn-
inginn, — þá eru flestir sammála okk-
ur um að DATSUN CHERRY verði
enn einn metsölubillinn frá DATSUN.
INCVAR HELCASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
Nýjar bœkur
tslensk frimerki, veröskrá is-
lenskrafrimerkja 1980 er nd kom-
in út. Þetta er 24. útgáfa bókar-
innar og annast Siguröur H. Þor-
steinsson útgáfuna. Efniskaflar
bókarinnar eru: Konungsrikiö Is-
land, Lýðveldiö lsiand, Þjónustu-
merki, Sérstimplar, Hliöar-
stimplar, Jólamerki, og Svseöa-
merki.
Bókin er 222blaösiöur aö stærö.
Útgefandi er tsafoldarprent-
smiöja.
Bókaútgáfan IÐUNN hefur
byrjaö útgáfu á hinum frægu
teiknimyndasögum um strump-
ana (Les Schtroumfs) eftir belg-
fska teiknarann Peyo. — Sögur
þessar hafa oröiö mjög vinsælar
viöa um Evrópu á siöustu árum.
Fyrr á þessu ári kom hér á mark-
aö hljómplata meö lögum um
strumpana, þar sem þeir nefnd-
ust skrfplar, en eftirleiöis munu
þeir kallast strumparhér á landi,
bæöi i bókum og á plötum.
Strumpar eru litlir bláir álfar
sem búa i gorkúlum i Strumpa-
þorp í Strumpalandi. Þeir lifa
þar mjög frftsömu lifi undir for-
ystu Æöstastrumps. Þeir tala sitt
eigiö mál semeinkennistaf þvl aö
oröiö strumpur og afleiddar
myndir þess er sett i staö eins
margra orða i venjulegu máli og
hægt er. Strumparnir eru einkar
mannlegir, og ýmsir mannlegir
veikleikar dregnir fram á ein-
faldan hátt I atferli þeirra.
Fyrstu tvær bækurnar um
strumpana sem IÐUNN gefur út
heita Æösti strumpur, sem hefur
einnig aö geyma söguna Strum-
fóníuna.og Svörtu strumparnir. I
þeirri bók eru tvær sögur til viö-
bótar: Strumpurinn fljúgandi og
Strumpaþjófurinn. — Bækurnar
eru gefnar út i samvinnu við
Carlsen if. i Kaupmannahöfn.
Hvor um sig er 62 bls. aö stærö.
VERÐLAUNASAMKEPPNI
T tilefni barnaárs Sameinuöu þjóöanna
liefur stjórn Ríkisútgáfu námsboka
akveöíS aö efna til samkeppni um
samningu bókar viö hœfi barna á skóla-
skyldualdri.
Heitiö er verölaunum aö upphooö
kr. 500.000 fyrir handrit sem valjö yröi
til útgáfu.
Handrit merkt dulnefni sendist Ríkis-
útgáfu námsbóka fyrir 1. des. n.k.,
ásamt rettu nafni og heimilisfangi f
lokuöu umslagi.
Til greina kemur aö stjórn útgáfunnar
óski eftir kaupum á útgáfurétti fleiri
handrita en þess sem valiö yröi til útgáfu
f tilefni barnaárs.