Tíminn - 30.09.1979, Page 16

Tíminn - 30.09.1979, Page 16
16 Sunnudagur 30. september 1979 lÍÖÍÍ't'Í' f/Samdi //Sveinbjörgu" aðeins til þess að sýna sjálfum mér að ég gæti búið til ómerkilegan farsa". loftvoginni. Reyndar kom spá- skyggni mln snemma I ljós, er ég spáöi þrumuveöri 9 ára gamall, þvert ofan i þaö sem menn bjugg- ust viö. Þrumuveöur skyldi veröa og þaö varö. En þessa veröur nánar getiö i ævisögu minni... Annars er bagalegt, hvaö veöurglöggum mönnum viröist fara fækkandi. Maöur, sem er veöurglöggur i sinu héraöi, veröur alla tíö betri spámaöur en veðurfræðingur suöur I Reykja- vik. Veöurfarsbreytingar má oft sjá sólarhring fram i timann meö þvi aö þekkja skýjafar. Og þaö er aðeins reynsluspursmál aö læra á loftvog. En gæla þessar himnaskoöanir ekki einnig við feguröarskyniö? — Jú, þaö er mikil fegurð I þessu. Fegursti himinn, sem ég hef séö er grænt sólarlag. Þaö átti sér staö uppi i Borgarfiröi fyrir einum tiu árum og stendur mér æ siðan fyrir hugskotssjónum. Afar sjaldgæfur himinn. „Russel er svo yfir- þyrmandi kjaftfor og skemmtilegur’’ Hvaö tekuröu langan undirbún- ingstima fyrir sjónvarpsút- sendingu? — Það tekur þrjá tima aö undir- búa sig. Það þarf aö teikna upp þessi sjónvarpskort, sem eru ein- földun á veöurfréttunum. Og nostra við aö búa til spákort i svipuöum stil. Ég hef þaö á til- finningunni, aö Suö-Austurlandiö verði sérstaklega fyrir baröinu á mér. Ég er búinn aö vera svo stutt i þessu. En markmiöiö meö veðurfréttunum veröur náttúr- lega fyrst og fremst aö koma I stuttu máli til skila, hvort eitt- hvaö hættulegt eöa skaövænlegt er á seyöi.mikil hvassviöri eöa slikt. Og úrkomulikur, ef menn standa í heyskap. Hver er þln besta hliö? — Min besta hliö er sú, aö stundum vil ég fá aö vera leiöin- legur I friöi. Hugsa bara um aö vera leiöinlegur og lesa þá kannski góöan texta. Þaö kemur fyrir I þessum leiöindaköstum aö ég slæ upp i heimspekingunum Kirkegaard og Russel. Akaflega óiik skrif. Hvaö færöu út úr Kirkegaard? — Ég hugsa að hann hafi bjargað llfsviðhorfi mínu. Ég finn hjá honum ákveðinn lifsgrund- völl, sem ég get sætt mig viö. Hann er laus viö alla tiskufrasa, sem tröllrföa lifsvandamálabók- um nútimahöfunda. Russel heldur manni á mott- unni. Hann er svo yfirþyrmandi kjaftfor og skemmtilegur. Ef ég hef lent i einhverri vitleysu grip ég bækur hans. Þó eru þær ekki vel igrundaðar og skrifaðar i miklum æsingi. En um þessar mundir er ég á Lukku-Láka og Tinnabóka-stig- inu. Mér finnast þær fyndnar. ,,Biddu bara þangað til næst” En áöur en þú ferð að sofa? — Þá les ég i skorpum drauga- sögur frá Viktoriutimabilinu. Flestar eru þessar sögur ekkert ægilega niðurdrepandi og allar hafa þær þann kost aö vera stutt- ar. Langar æsingasögur halda bara fyrir mér vöku. Og ævisögur? — Einu ævisögurnar, sem ég hef lesið og sækist eftir eru ævi- sögur islenskra tónskálda eöa Is- lenskra einsöngvara. Ég er sjúk- ur I islensk sönglög. Og nóg er til af sönglögunum, sem aldrei heyr- ast. Þau skipta þúsundum. Þetta eru lög, sem eru ef til vill aðeins til á segulbandi og þá ekki leikin nema einu sinni á ári eöa á af- mælisdögum söngskáldsins. Mér dettur i hug lagið „Alfasveinn- inn” eftir Sigurö Þóröarson viö ljóð Guömundar G. Hagalin. En hefurðu ekki fengist viö rit- störf? — Ég skrifaði eitt sinn leikritið „Sveinbjörgu Hallsdóttur”, sem sýnt var nokkrum sinnum I Borgarnesi fyrir fáeinum árum, : en ég sá þaö aldrei sjálfur i upp- færslu, þar sem ég var erlendis. Ég samdi „Sveinbjörgu” aöeins til þess aö sýna sjálfum mér, aö ég gæti búiö til ómerkilegan farsa. Þetta var eitthvaö I likingu við „Spanskfluguna”, mis- skilningur frá upphafi til enda. Þú ert ekkert fyrir aö hrósa þér? — Ég geri þaö næst. Nú er boðið upp á luxusinnréttingu á Trabant Allur gjörbreyttur að innan. IMýtt mælaborð, bakstilling á framsætum og hægt að leggja þau niður og allur frágangur mjög vandaður. Komið og kynnið ykkur ótrúlega vandaðan bíl á því sem næst leikfangaverði. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonarlandi við Sogaveg • Símar 33560 <& 37710 29800 BUÐIN Skipholti19 Versliðíséiverslun með LITASJÓNVÖRPog HUÓMTÆKI TOPPURINN FRÁ FINNLANDI Engan asa fáðu þér Sérstakt kynningarverð kr. 671.000 Staðgr. kr. 637.450 Greiðslukjör frá 200.000 kr. út og rest á 6 mán. Tæki sem má treysta 3ara ébyrgð á • 26 tommur • 60% bjartari mynd • Ektaviöur • Palesander, hnota • 100% einingakerfi • Gert fyrir fjarlaagöina • 2—6 metrar • Fulikomin bjónusta

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.