Tíminn - 30.09.1979, Qupperneq 19

Tíminn - 30.09.1979, Qupperneq 19
Suniþidagur 30. september 1979 19 Myndinsýnir hinn nýja neyöar dtgang, þar sem honum hefur veriö komiö fyrir á stórhýsi, og til hægri sést pallakerfiö, og hvernig vogarafliö ernotaö tíl þessaö láta fólk slga til jaröar. Ný gerð af neyð- arútgangi fyrir stór- hýsi Eldsvoði i háhýsum er ávallt mikið vanda- mál, þvi örðugt getur reynst að ná fólki út úr brennandi stórhýsum, það er að segja ef efri hæðunum, og segja má að íbúar i háhýsum séu í meiri hættu en þeir er búa ilægri húsum, ef eldur kemur upp. Nýr neyðarútgangur S" £1 . ^ V V 'f Borgarspítalinn ^ Lausar stöður S Röntgenhjúkrunarfræðingar eða röntgen- -i'g tæknar óskast á röntgendeild nú þegar. M Hjúkrunarfræðingar óskast á lyf- W. lækningadeild og skurðlækningadeild (skurðstofu). (<'*j Sjúkraliðar óskast á hjúkrunar- og endur- ;'y< hæfingardeild v/Barónsstig og á ;/• hjúkrunardeild I Hafnarbúðum. > Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra i sima 81200. ú; Reykjavik 30. september 1979 Hjólbarðasólun, hjólbar og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirliggjandi flestar stœröir hjólbarða, sólaða og nýja Tökum allar venjulegar atsrölr hjölbaröa tll aólunar Dmfelgun — JafnvæglsadUlng Mjög gott verð HEITSÓLUN KALDSÓLUN Fljót og góð þjónusta Oplð alla daga PÓSTSENDUM UM LAND ALLT GUMMÍ VINNIf STOfAN HP Skiphott 35 105 reykjavIk slmi 31055 Verslióisérverslun meó _ i LITASJÓNVÖRPog HLJÓMTÆKI AOWÍ? ZUöUU V^BÚÐIN Skipholti19 EFLIÐ TIMANN Nýrri hótel og háhýsi hafa sérstaka neyöarútganga, sem oft koma aö góöu haldi, og full- komnir stigabílar hjá siackvi- liöum koma einnig aö miklu gagni viö aö bjarga fólki af efri hæöum háhýsa. Nýveriö kom á markaöinn neyöarútgangur af frumlegri gerö, sem hefur þann kost, aö unnt er aö koma honum fyrir utaná húsunum. Er búnaöur þessi mjög einfaldur: stokkur meö pöllum, sem láta undan siga ef maöur stendur á þeim, og þannig „fellur” maöurinn pall af palli, uns hann stendur á jöröinni. Inntaksop eru siöan á hverri hæö, eöa neyöarútgangur. Þetta einfalda björgunartæki hefur marga kosti, einkum þá aö þaö er mjög einfalt aö gerö, ogeinshittaöþvimákoma fyr- ir á stórhýsum, eftir aö þau hafa veriö byggö og án tillits til þess hvort þau eru fyrirfram hönnuö til þessara hluta. Hafa slikir neyöarútgangar þegar veriö teknir I notkun viöa i Bandarikj- unum. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum LESTU t>ETTA M Ódýrustu 20” litasjónvörpin - og þau er japönsk gæðavara í kaupbæti VERÐIÐ ER Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. sjónvörp búa yfir bestu kostr um sjónvarpa / \mnai Sfygecióóan Lf sameina myndgæði, frábæra liti. Bilana- tiðni i algjöru lágmarki @SANYO sjónvörp KR. 498.500 Takmarkað magn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.