Tíminn - 30.09.1979, Page 22

Tíminn - 30.09.1979, Page 22
22 Sunnudagur 30. september 1979 CSC-646 meö, digital k klukku Stereo sambyggt ] feröatæki meö . innbyggöri klukku sem einmg ' vekjara- k klukka Tæki með mikla möguleika. Verð kr. 189.555.- Greiðslukjör Útvarp og segulband í hæsta gæðaflokki \ BUotrC Skipholti 19 Slökkviliðið O voru haldnar 256 æfingar i þvi skyni d árinu 1978. Svo ée vitni áfram i yfirlit okkar frá 1978, þá get ég nefnt að flugbrautarskoö- anir voru 791, en þær eru fram- kvæmdar milli kl. 6 oe 7 á Framleiðsla fyrir landsbyggðina Til sölu: Iðnaðarvél (i jámiðnaði) sem framleiðir mikið not- aða vöm fyrir landsbyggðina. Þeir sem óska frekari upplýsinga, vinsamlega sendi nafn og simanúmer til Timans fyrir 10. október merkt „Iðnaður 1435”. FISKIÐN, fagfélag fiskiðnaðarins auglýsir eftir verkstjóra i frystihús. 1. Frystihúsið er staðsett við Eyjafjörð, 2. Í boði er starf verkstjóra i vinnslusal. 3.Starfið felst i daglegri umsjón með vinnslu og framleiðsluútreikningum. 4.Fyrir hendi er gott húsnæði fyrir fjöl- skyldumann. Próf frá Fiskvinnsluskóianum eða hlið- stæð menntun nauðsynleg (matsréttindi). Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir berist FISKIÐN, fag- félagi fiskiðnaðarins, Box 103,121 Reykja- vik, fyrir 15. október n.k. OPIÐ HÚ S Bosch Hr. VOSER sýnir og kennir notkun á BOSCH verkfærum. Kynnist möguleikum BOSCH handverkfæranna Husqvarna Frú Erla Asgeirs- dóttir sýnir og kennir á HUSQVARNA saumavélar. Það er hagur heimil- isins að nota HUS- QVARNA saumavél. Wolfkraft Hr. DUNEBACKE kennir meðferð á WOLFKRAFT verk- færum. Með WOLFKRAFT margfaldast mögu- leikar til heima- smiða Husqvarna Frú Þórhildur Gunn- arsd. sýnir og kennir notkun m.a. á CARDINAL upp- þvottavél. HUS- QVARNA er heim- ilisprýði. ATHUGIÐ AÐ HUSQVARNA CAMEE MYNDALISTINN GILDIR SEM HAPPDRÆTTISMIÐI VINNINGAR: 1 Bosch borvél 1122 — 5 sjónvarpsleiktæki — 3 Husqvarna reykskynjarar Börn fá gefins Sanyo blöðrur meðan birgðir endast unnai S^geiman Lf SUÐURLANDSBRAUT 16 - SlMI 35200 - 105 REYKJAVlK hverjum morgni. Fer þá brautar- bfll eftir öllum flugbrautum og að gætir hvort brautir séu h reinar. Þá eru í þessum liö allar bremsu- mælingar sem framkvæmdar eru i snjó og hálku á vellinum. Þá voru 1652 tilvik, þar sem um margs konar þjónustu var að ræða, til dæmis að fylgja eftir vinnuflokkum viö vinnu á braut- um, flugmönnum og öörum, sem erindi eiga yfir flugbrautir, og er þá fátt eitt talið. Mér þætti vænt um ef dhersla yrði lögö á þaö i þessu viðtali okk- ar hve mikiö er um það aö fólk sé að þvælast i óleyfi inni á flug- brautunum, en við fjarlægöum 333 sinnum menn af brautunum. Oft hefur legið við stórslysum vegna þessa, en fólk gerir sér ekki grein fyrir hve hættan er mikil. A árinu 1978 lentu flugvélar 52 sinnum bilaöar og að sjálfsögðu geröum við þá allar variiöarráð- stafanir og 75 sinnum aðstoðuðum við flugvélar, svo sem að bjarga þeim i skýli i illviðrum og þvi um likt. 51 sinni var eldur laus á flug- vallarsvæöinu, en þessi útköll voru oftast vegna sinubruna eða brennu á rusli, sem ekki hafði verið tilkynnt um. Eldsneyti var þvegið af brautum 20 sinnum og loks má nefna nokkur útköll vegna þjófa og eldvarnarkerfa.” Þið aöstoöiö einnig og þjálfið menn á flugvöllum úti um iand? „Það er enn ein grein okkar starfs aö þjálfa menn á flugvöll- um Uti um land og voru t.d. fjórir menn þjálfaöir hér á árinu 1978. Þá höfum viö Utbuið slökkvibif- reiðir til notkunar á völlum Uti á landi, en hér ræðir um „pick-up” bila, sem búnir eru tækjum meö mjög öflugu og dýru froöuefni, sem kallast „létt vatn”. Síðustu þrjú árin höfum við árlega getað sent frá okkur fjóra slfka bila og erum við nú að útbúa þann tiunda ellefta og tólfta, Biöum við núna aðeins eftir að slökkvitækin sjálf komi til okkar úr tollvörugeymslu. yiö höfum gagnrýnt að mjög viða er sama manni ætlaö að gegna alls konar afgreiöslustörf- um i sambandi við flugvélarnar jafnframt slökkviliðsstarfinu, sem augljóslega er mjög óviöun- andi, þvi þeir kunna að vera að vinna við farmiöaútskrift og þvi um likt, þegar þeir helst ættu að vera viðbúnir. Ég hef i minum verkahring að feröast um landiö vegna þessara brunamála einu sinni eöa tvisvar ár hvert og er reyndar alveg nýkominn úr slikri ferö. Sums staöar hefur tekist samvinna við hið eiginlega slökkvilið á stööunum um að ann- ast þetta og er það auðvitað mikil bót. Ég vil þó taka fram að slökkviliösmönnum á flugvöllum úti á landi eru ætluö allt of lág laun, flestir i 6. launaflokki og meira að segja margir meö hálf laun 1 honum, svo ekki verður þeim láö, þótt þeir reyni aö veröa sér úti um eitthvað aukreitis að gera.” Þú hefur nú verið i slökkviliöi i 33 ár. Éghef veitt athygU þessum þrem oröum, sem þú hefur hér hjd þér.Eruþærfyrir slökkviliðs- starf þitt? „Já, sagt er að glöggt sé gests augaö. Þessar orður hafa mér veriö veittar af Dönum, Svium og Finnum, og segja má aö mér hafi hlotnast þær bæði fyrir störf min og af öðru tilefni, sem ég veit varla hvort viö ættum aö ræða nánar á þessum vettvangi. En hitterrétt, þetta er orðinn nokkuð langur starfsdagur aö slökkvi- liðsmálum. Ég byrjaði hér nitján ára gamall dg hef auövitað séö margt breytast til batnaðar I ár- anna rás og á margs að minnast. Starfsbróöirminn, John Lodge, sem rekur ráðgjafarstöö fyrir slökkvilið og var hér siöast i vor, byrjaöi einnig nitján ára gamall og á okkur er aðeins tiu daga ald- ursmunur. Hann hefur oröið okk- ur að miklu liöi hér og ýtt á eftir ýmsum umbótum. Það mætti kannski enda þetta spjall á þeim ummælum hans að viö séum ofhlaönir aukastörfum hér i liöinu. Við höfum lengi bar- ist fyrir þvi að fá störf okkar viðurkennd til jafns viö slökkviliö bæjarfélaganna sem eru betur launuö en viö t.d. vegna sjúkra- flutninganna. En þá erum við komnir út I aðra sálma, sem trún- aðarmaöurinn okkar mun geta rætt betur viö þig um!”

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.