Tíminn - 30.09.1979, Síða 23

Tíminn - 30.09.1979, Síða 23
Sunnjudagur 30. september 1979 23 M-Mi'iii Kristinn Ágúst Friðfinnsson: VIÐHORF Jöfnuöur Samvinna Lýðrœði Umræðurum hugmyndaf ræði stjórnmálaflokka hafa veriö nokkr- ar síöustu misseri. Þeim greinaflokki, sem hér er ýtt úr vör er ætlaö aö fjalla um hugmyndafræði Framsóknarflokksins. Ég mun m.a. taka til meöferðar grundvöll hugmýndafræöi flokksins gera grein fyrir stefnu flokksins i einstökum málaflokkum og hvernig dægur- málastefnan er grundvölluö á kjarna hugmyndafræöinnar. Hvers konar flokkur er Framsóknarflokkurinn? Hvert er hlutverk flokks- ins i Islenskum stjórnmálum? Hvernig þjóöfélagi vill hann koma á fót? Þetta eruþær grundvallarspurningar, sem reynt mun veröa aö svara. Þaö skal þó skýrt tekiö fram aö greinarnar munu f.o.f. lýsa persónulegum skilningi minum á grundvelli stefnunnar. Greinar þessarberþvf aö taka sem innlegg iumræöu. Hver og einn hlýtur aö hafa sinn eigin háttá þvi aö ttilka og tjá. Enginn einn túlkunarmáti er hinn eini réttiog tilveran er ekki einungis svört og hvft. Ný viðhorf Vafalitiö eru flestir tilbúnir til aö skrifa undir þá staöhæfingu aö hugmyndafræöileg umræöa sé á öllum tlmum nauösynleg. En hvers vegna er svo mikib rætt um þetta einmitt nú þessi misseri? Er umræöan nauösyn- legri I dag en I gær? Llklega stöndum viö frammi fyrir þvi, aö endurskoöa og endurmeta lifsviöhorf okkar i dag. TrUin á hagvaxtarstefnuna viröist ekki hafa haft raunverulega aukna hagsæld og hamingju i för meö sér, fórnirnar hafa veriö of miklar á altari auödýrkunar- innar. Þarfir mannsins hafa oröiö aukáatriöi en blindur hag- vöxtur aöalatriöi. Frammi fyrir þessu stendur hinn vestræni heimur I dag. Endurmat á llfs- viöhorfum er þvi rökrétt af- leiöing þessa. Hver er sú kenn- ing, sem svarar spurningum dagsins I dag á raunhæfan hátt? Maöurinn ber ábyrgö i striöandi heimi. Lifsskoöun mín grund- vallast á þessu. Og Ut frá þess- ari grundvallarsetningu mun ég leitast vib aö vinna Ur viðfangs- efni þessara þátta. Stefnur og straumar 18. og 19. aldar og þær stjórnmálastefnur, sem þær aldir ólu af sén kapitalismi og sóslalismi, eiga ekki viö til úrlausnar vanda- mála á 20. öld. Gagnvart þeirri staöreynd erum viö aö vakna, aö visuá mismeövitaöan hátt. A sama hátt hefur þaö sáralitiö gildi aö vitna til gamalla sigra, gamalla afreka. Slik verkarétt- læting er dramb og leiöir til stöönunar. Nýjar aöstæöur hafa I för meö sér nýtt gildismat, ný vandamál kalla á ný Urræöi. Skoöun og skilningur á lifsgæö- um breytist og lifsviöhorfiö mótast af þvi. Dæmi um slika breytingu á lifsviöhorfi er minnkandi trú á gildi hagvaxt- ar, sem ábur var minnst á, og vantrú á gildi þeirra lifsþæg- inda, sem hagvöxturinn leiöir af sér. Gömul gildiog gæöi erusett innan gæsalappa. Jafnframt vex áhugi manna á hinu upprunalega og náttúrulega. Ahugi á óspilltri náttúru og menningararfi þjóöarinnar tek- ur kipp og endurmat á innihaldi lýöræöis- og jafnréttishugtak- anna fer fram og svo mætti lengi telja. Stjómmálafbkkur, sem ætlar sér a ö dafna hlýtur aö veravakandi fyrir þessum nýju aöstæöum, eöa eins og einn af forystumönnum ungra fram- sóknarmanna oröaöi þaö fyrir nokkrum árum, ,,aö gera hin nýju lifsviöhorf aö rikjandi hug- sjón okkar tíma”. Hugmyndafræði og dægurmálastefna Hannes Jónsson, félags- fræöingur segir m.a. i riti sinu Framsóknarstef nan: „Viö lýöræöislegar aöstæöur skipta fjögur meginatriöi mestu um fylgi stjórnmálaflokka. Þau eru grundvallarstefnur þeirra eöa hugmyndafræbi, dægur- málastefnanvarðandi Urlausnir vandamála llöandi stundar, vin- sældir og litriki forystumanna flokksins og áhrifamáttur Ut- breiöslu- og fræöslustarfsem- innar”. (bls. 7). Siöan segir Hannes: „... grundvallarstefnum ibin, pólitiska hugmyndafræöin, sem flokksstarfsemin og dægur- málastefnan mótast af, sé og hljóti jafnan aö vera á meöal hinna varanlegu áhrifavalda um styrkleika fltUcks meö þjóö- inni. Af henni mótast viöhorfin til Urlausnarefna liöandi stund- ar. HUn setur svipmót sitt á for- ingja, kjörna fulltrúa og fram- veröi flokka og hún mótar hina þjóöfélagslegu afstööuflokksins og flokksmanna. 1 henni er aö finna langtimamarkmiö flokks- ins, visbendinguna um þaö, hvernig þjóöfélagsþróunin skuli vera, hverskonar þjdöfélag skuli leitast viö aö byggja upp, þegar flokkurinn hefur aöstööu vegna meirihlutafylgis til þess aö móta þjóöskipulagiö og vilja rikisinsmeö löggjöf og stjórnar- framkvæmdum”. (bls. 7) Þetta er heila máliö. Hug- myndafræöin og dægurmála- stefnan eru undirstööur alls stjórnmálastarfs og án sífelldr- ar umræöu og umfjöllunar um þessa tvo þætti og án þess aö hafa hugfast hvers konar þjóö- félag flokkurinn vill byggja upp veröa úrlausnir á liöandi stundu aöeins augnabliksúrlausnir. lmynd flokksins i hugum al- menningserfólginiþvi hvernig þessum tveimur þáttum reiöir af. Hugmyndafræði — Stjómmál En hvaöerhugmyndafræöi og hver eru tengsl hennar viö stjórnmálastarfsemina? Hver og einn hefur skoöun og skilning á tilverunni, meövitab eöa ómebvitaö. Skilningur og skoöun mótast ööru fremur af mismunandi félagslegri stööu manna, margs konar hagsmun- um, margbreytilegu uppeldi og umhverfi, mismikilli vlösýni og svo mætti lengi telja. Vafalítiö eru þessir þættir samofnir og samverkandi. Afstaöa manna er sem sagt mismunandi og skoöanir og skilningur um leiö margs konar á þvi, hvaö sé rétt og hvab rangt, hvað æskilegt og hvaö óæskilegt og hvernig mögulegt er aö breyta hlutunum til hins æskilega. Skilningurinn og skoöunin auk trúar á réttmæti þessara skoöana og skilnings mynda ákveöna hugmynda- fræöi, sem einstaklingar og — undir vissum kringumstæöum — samtök þeirra styöjast viö. Trúin á réttmæti einnar hug- myndafræöi fremur en annarr- ar getur af sér breytileg viöhorf til þeirrar starfsemi sem leitast viö aö hafa áhrif á og/eða stjórna málefnum samfélags- ins: stjórnmála. Sameiginlegar grundvallarhugmyndir verba til þess aö menn mynda meö sér samtök um eina eöa aöra starf- semi, stjórnmálalega eöa annars konar. Dæmi um hug- myndafræði, sem flestír sætta sig viö er inntak stjórnarskrár- innar. HUn hefur aö geyma ákvetaar grundvallarreglur, sem samkomulag næst um aö starfa eftir: tegund stjórn- kerfis, mannréttindi o.s.frv. Næsta grein mun fjalla um grundvallarhugmyndafræöi Framsóknarflokksinsog nokkur atriöi er varöa stofnsögu hans. Hugmyndafræði og stjómmál Brúnn hestur tapaðist á Kjalar- nesi. Mark oddfjöður aftan hægra og biti aftan vinstra. Uppl. i sima: 26377 (Ottó) eða i Nausta- nesi, Kjalamesi. (02) BOSCH KYNNING rafmagns-handverkfæri KYNNIR HR. VOSER FRÁ BOSCH I DAG KL.14-18 MEÐFERÐ BOSCH-HANDVERKFÆRA Sýnt verður: „BLÁA LÍNAN" ' ' fyrir iðnaöarmenn „GRÆNA LÍNAN" fyrir áhugamenn í VOLVOSALNUM, SUÐURLANDSBRAUT 16 Sýningargestum verður gefinn kostur á að taka ókeypis þátt í happdrætti 10 VINNINGAR: Bosch verkfæri Sjónvarpstæki / fLgunnai S4j£eiióáo-n Lf. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlK

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.