Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 1
Síöumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Sparimerkin alvöruverötryggö eftirleiðis: Hætt að „stela’ af ungtingimum HEI —A fundi með félagsmála- ráöherra i gær var skýrt frá þvf nýmæli, að nú standi til að hið opinbera hætti að „stela” stór- um hluta af verðtryggingu lög- boðins sky ldusparnaðar ungs fólks 16-25 ára. Þar kom og fram, að sú verötrygging sem unga fókið hefur til þessa fengiö af sinum skyldusparnaði, hefur aöeins numið rifum fjórðungi af þeirri verðtryggingu sem þeir hafa fengið, og fá, er eiga verð- tryggð skuldabréf Ekki er um neinar smá upp- hæöir aö ræða, þar sem skyldu- sparnaðurinn nemur nú 15% af launum þessa unga fólks. Til þessa hafa veröbætur aöeins verið reiknaðar einu sinni á ári og þá á lægstu innistæðu hvers árs. Verðtryggingunni hefur siðan verið stungið inn á ein- hvern hliðarreikning og geymd þar verðtryggingar- og vaxta- laust. A þessum hliðarreikningi getur féð því legiö í allt aö 10 ár án nokkurra vaxta, og þætti lik- lega fleirum en þvi opinbera eftirsóknarvert að hafa slikt lánsfé undir höndum. Samhliða þeirri meginbreyt- ingu sem stefnt er að, að skyldu- sparnaöarfé verði hér eftir verðtryggt að fullu eftir láns- kjaravísitölu, stendur nú til að umbuna þeim sem greitt hafa skyldusparnaö i 3ár eða lengur, meö þvi að þeir öðlist rétt til 5% Svavar stýrir EFTA fundi Dagana 4.-5. október verður haldinn i Genf fundur ráögjafar- nefndar Friverslunarsamtaka Evrópu-EFTA. Nefnd þessi er tengiliöur milli EFTA og sam- taka i atvinnulifi aðildarrikja- annaog fjallarm.a. um starfsemi EFTA og ástand og horfur i efna- hags- og viðskiptamálum aðildar- rikjanna. Af hálfu samtaka hér á landi sækja fundinn Agnar Tryggvason frá Sambandi Islenskra sam- vinnufélaga, Asmundur Stefáns- son frá Alþýðusambandi lslands, Daviö Sch. Thorsteinsson frá Félagi Islenskra iðnrekenda, Hjalti Geir Kristjánsson frá Framhald á bls. 15 Standist hin nýja stefna rikisstjórnarinnar I húsnæðislánamálum, (sem allir hljóta að vona) er Magnús H. Magnússon kynnti f gær, ætti þessi unga stúlka að fá 80% lánaö af byggingarkostnaði þegar að þvi kemur að hún fer út I byggingarframkvæmdir siöar meir. Tfmamyndir Róbert Ný stefna í húsnæðismálum: Greiðslubyrði imnnkuð — stefnt aö því aö lána 80% af byggingarkostnaði Grindavíkurmálinu: „Ekki lokiö” — segir formaður S6K Kás— „Þaö er óhætt aö segja aö þaö er enginn uppgjafartónn i okkur i þessu máli, og þvi er ekki lokiö af okkar hálfu”, sagði Val- geir Gestsson, formaður Sam- bands grunnskólakennara í sam- tali við Timann f gær, stuttu eftir aö stjórnarfundi SGK lauk, þar sem fjallaö var um svokallaö Grindavíkurmál. Nú fer fram lögfræðileg skoöun á þvi máli, og i ljósi niöurstööu þeirrar athugunar verður tekin ákvörðun um næsta skref i þessu máli. HEI — Félagsmálaráðherra Magnús H. Magnússon kynnti f gær nýja stefnumótun i húsnæöislánamálum, sem mót- uð hefur veriö eftir ftarlega athugun á þeim málum og samþykkt i rfkisstjórninni ný- lega. Unnið hefur verið að reglugerðum og lagafrumvarpi sem reiknaö er með að veröi lagt fyrir Alþingi i upphafi þings. Meö nýjum lánareglum er stefnt aö hærri lánum frá Húsnæðismálastofnun og jafn- ari greiöslubyröi af lánunum. Nýbyggingalán veröi eftir- leiðis ekki sama upphæð til allra lántakenda, eins og nú er, heldur fari eftir raunverulegri húsnæðisþörf umsækjenda. Verði þá miöað við reiknaðan byggingarkostnaö á svonefndri „staðalibúð” er fari eftir fjölskyldustærö. Þeim er skipt I fjóra stærðarflokka, fyrir einstaklinga, 2ja—5 manna fjöl- skyldur, 6—8 manna og síðan stærri fjölskyldur. Lán veröi siðan ekki veitt út á ibúðir sem eru yfir 20% stærri en fjöl- skyldustærð gerir ráð fyrir. Lánshlutfalliö verði það sama árlega fyrir alla hús- byggjendur, ákveðiö af félags- málaráðherra hvert ár. Miðað er við aö á næsta ári nemi lániö a.m.k. 30% af byggingarkostn- aöi og hækki slöan um a.m.k. 5% á ári þar til þau hafa náð 80% af byggingarkostnaði. Stefnt verður aö þvi, að útborgun lánanna tengist frámvindu bygginga- framkvæmdanna betur en nú er. Til þessa hafa Húsnæðismála- lánin verið til 26 ára með 9,75% vöxtum og 60% verðtryggingu. Gert er ráö fyrir, aö framvegis veröi lánin til 21 árs, með 3,5% vöxtum og fullri verðtryggingu, og afborgunarlaus fyrsta árið. Þrátt fyrir styttri lánstlma og hærri verðtryggingu, á greiðslubyröi lánanna að veröa mun minni fyrstu átta árin en veriö hefur og eilltið hærri siðar á lánstlmanum. Sem dæmi er tekiö 12 milljón króna lán á verölagi ársins 1978. Greiðsla af þvi verður hæst á ööru ári, tæp 20% af meðal fjölskyldutekjum ófaglærðs verkafólks, aö frádregnum sköttum. Þá er áætlað að gjalddagar af lánunum verði I byrjun 4 sinn- um á ári, en fjölgi siðan og verði mánaðarlega i framtiöinni. hærri húsnæðismálastjórnar- lána en aðrir þó aö því tilskyldu, aö þessi aukalánveiting veröi ekki hærri en sparnaöinum nemur. Betri nýting eldra húsnæðis: G-lán að- eins við fyrstu húsakaup HEI — I fjárhagsáætlun Húsnæðismálastofnunar ríkis- ins var gert ráð fyrir aö lána I ár 3,6 milljaröa til kaupa á eldra húsnæði, svokölluð G-lán, og segir félagsmálaráðherra það vera hæsta lánshlutfall G-lána til þessa. I stefnumótun rlkis- stjórnarinnar er gert ráö fyrir að þessi lánsupphæð haldist að verögildi framvegis og aukist I sama hlutfalli og þjóðartekjur, eftir því sem fram kom hjá fé- lagsmálaráðherra i gær. Til þessa hafa þessi lán verið mjög mörg og aö sama skapi smá, hæst 2,7 millj. Nú er hug- myndin aö hækka lánin, og aö þeir hafi forgang að lánum, sem eru að kaupa ibúð i fyrsta skipti. Til þessa hefur 40—50% af veitt- um G-lánum verið til þeirra er kaupa i fyrsta skipti. Reiknað er með að G-lánin hækki upp i aö vera 80% af svonefndri umframfjárþörf ibúöarkaupenda. Þ.e. fjárþörf að frádregnum áhvllandi skuld- um og 20% íbúðarverös, sem reiknað er með að kaupandi eigi sjálfur. Með hækkun G-lánanna er stefnt að betri nýtingu eldra húsnæðis, en hún hefur slfellt fariö minnkandi t.d. I Reykja- vik. t eldri borgarhverfunum 1 vestur- og austurbæ Reykjavlk- ur búa nú aöeins 2,3—2,4 að jafnaöi I hverri Ibúð, að sögn Georgs Tryggvasonar. A árun- um 1975, ’76 og ’77 fjölgaði ibúðum I Reykjavlk um 2041, á sama tlma og ibúum fækkaði um 92b. A árunum 1971 til 1977 hefur ibúafjöldinn aðeins aukist um 0,43 á hverja nýja ibúð sem tekin hefur veriö i notkun. t nágrannasveitarfélögunum, Seltjarnarnesi, Garðabæ og Mosfellssveit hafa hins vegar bætst við 2,8 til 5,5 Ibúar á hverja nýja íbúð. Heitt I kolunum I Grindavik I gær. Skólastjórinn rauk á dyr og skellti á eftir sér: SE6IR HJÁLMAR AF SÉR? Kás —Heldur betur dró til tlðinda I Grindavik I gær þegar kennarar vib Grunnskóla Grindavfkur ákváðu að senda frá sér yfirlýs- ingu til fjölmiðla. Krafðist Hjálmar Arnason, nýsettur skólastjóri við skólann, að ákveðin málsgrein yrði numin úr yfirlýsingunni. Þegar kennarar fengust ekki til þess rauk hann á dyr og skellti á eftir sér, með þeim orðum að hingað kæmi hann ekki aftur og hann ætlaði að segja af sér embættinu. Seint I gærkveldi hafði Ragnari Arnalds ekki borist nein afsögn frá Hjálmari en ráðherra sagðist staðráðinn I þvl að auglýsa stöðuna aftur lausa til umsóknar, ef Hjálmar segði henni lausri. Jafnframt boðaði hann til blaða- mannafundar I dag þar sem hann mun skýra afstööu slna I þessu máli. Yfirlýsing kennaranna I Grindavik sem fór svo I taugarn- ar á hinum nýsetta skólastjóra er á þessa leið: Þann 1. okt. er minnst á skóla- stjóramáliö I Grindavik bæði 1 slðdegisblööum og sjónvarpi og er þar gefið I skyn aö allt sé nú falliö i ljúfa löö i Grindavik. Kennarar og ibúar hafi sætt sig við málalok. Sú er ekki raunin. Kennarafundi þeim er Hjálmar Árnason boðaði til, þar sem hann fór fram á stuöningsyfirlýsingu kennara viö sig, lauk þannig aö lltil niðurstaða fékkst. Flestir kennarar voru sárir og reiðir þeirri ákvörðun menntamála- ráöherra, að bola Boga Hall- grlmssyni frá og setja réttinda- lausan mann I hans stað, þvl sam- starf kennara, skólastjóra og nemenda hefur verið mjög gott þau þrjú ár, sem Bogi hefur veriö settur skólastjóri. Þau svör sem Hjálmar fékk frá kennurum að fundinum loknum voru aðeins þau, að af tvennu illu, þ.e. að ráöherra myndi auglýsa stööuna aftur ef Hjálmar drægi sig I hlé, eða að öðrum kosti að hann sæti I vetur, kysu kennarar frekar siðari kostinn, skóians og barn- anna vegna. Þeirri beiðni Hjálm- ars, að kennarar gæfu honum stuðningsyfirlýsingu út á viö, var hafnaö. Þeir kennaranna sem undir þessa yfirlýsingu skrifa og kennt hafa við skólann I áraraðir, vita að Bogi á engan sér þátt i þvi máli, sem ráðherra hefur blásiö upp að undanförnu I fjölmiðlum til að réttlæta gerðir slnar, og for- dæma því þau ummæli og vinnu- brögð, sem hann hefur viðhaft. Undir þessa yfiriýsingu skrifa allir nema einn kennari við grunnskólann I Grindavlk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.