Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 7

Tíminn - 03.10.1979, Blaðsíða 7
Miövikudagur 3. október 1979 7 A undanförnum árum hafa bændur oft óskaö eftir beinum samningum við rikisstjórn um verölagningu framleiösluvara landbiinaöarins og önnur hags- munamál bændastéttarinnar. Hafa þeir taliö aö meö þeim hætti gætu þeir náö fram meiri tryggingu fyrir hagsmunum bænda, en meö því fyrirkomu- lagi, sem gilt hefur, og veriö i nokkrum molum. Einnig hafa þeir stuöst viö fordæmi frá legum hætti, svo bændur sáu hvers þeir áttu von úr þeim áttum og var þaö þar meö úr sögunni. Nú er komiö annað hljóö i strokkinn hjá þessum aöilum. Nú æpa þeir og krefjast þess að rikisstjórnin taki tafarlaust upp beina samninga viö bændur og samtök þeirra. 1 þeim upp- hrópunum felast nú hótanir i garöbænda en ekki hlýhugur. — — Jafnframt er í blööum þeirra mannanefnd lokiö störfum og ákveöiö verölag á landbúnaöar- vörum eins og henni bar sam- kvæmt landslögum, og þar meö áætlaö bændum kaup og kjör fyrir næsta verðlagsár. Sex- mannanefnd varö sammála um öll atriöi þessara mála og grundvallaöi svo vel undirstöðu dóms sins, aö honum varö ekki haggaö nema meö lögbrotum. Allir vita aö bændum er sam- kvæmt gildandi lögum ákveöin ( Guðmundur P. Valgeirsson, Bæ: } Þaö er árviss atburöur aö i hvert sinn sem verð á land- búnaöarvörum er birt, er viss hópur viö blöö ogaöra fjölmiöla, sem rekur upp þvilikt rama- kvein aö yfir tekur allan annan hávaöa um þá sviviröulegu veröhækkun sem átt hafi sér stað, aö þeirra dómi og fjöldi fólks tekur undir meö halelúja hrópum. Nákvæmlega þaö sama hefur gerst nú. Þau hróp- yröi og gauragangur, sem þess- ir hópar reyna aö koma af staö nú, er þvi ekkert nýtt fyrirbæri heldur árvisst atferli þeirra, sem ber helst vott um slæma geðheilsu. — En þaö er annaö nýtt, sem nú hefur komið til. — nú hamast yfir óhóflegum tekj- um bænda og heimtaöar aö- geröir stjórnvalda til aö draga þær niður. Misjafnlega flátt Um fjölda ára hefur þaö hins vegar veriö svo aö bændur hafa ekki náö þessum „lögboönu” viömiöunar tekjum. Þar hefur vantaö mikiö upp á, stundum allt aö 1/3 hluta þess, sem þeim bar lögum samkvæmt.Þar meö hafa þeir jafnan í heild, veriö launalægsta stétt landsins, aö elli-lifeyrisþegum undanskild- um, sem ekkert hafa annaö en einfaldan ellilif eyri sinn. — BJARGRÁÐ - EÐA BANABITI? Guömundur P. Valgeirsson: grannlöndum sinum, sem þar hefur gefist vel. Það mál hefur veriö boriö fram á Alþingi en litinn hljóm- grunn fengiö hjá þeim vísu mönnum og landsfeðrum. — 1 stjórnarsáttmála núverandi rikisstjórnar fékk núverandi landbúnaöarráðherra, Stein- grimur Hermannsson þvi til leiöar komiö aö komiö skyldi á beinum samningum bænda viö rikisstjórnina um mál land- búnaöarins og verölagningu landbúnaöarvara. Ekki var þó stuöningur sam- starfsflokkanna á Alþingi viö málið meiriensvo.aö frumvarp landbúnaöarráöherra var óvirt af þeim á s.l. vori meö óvenju- hamast aö þeim mönnum, sem sæti áttu i sexmannanefnd og ákváöu verö landbúnaöarvara á þessuhausti.Þeir eru litilsvirtir og valin hin háðulegustu orö. Þeir eru stimplaöir óábyrgir af- glapar, afgamlar bitlingahitir og þar fram eftir götunum. Og halelújakórinn tekur óspart undir. Hvaö er þaö sem veldur þess- um sinnaskiptum og hrópyrðum sömu manna, sem ekki máttu heyra þetta nefnt á s.l. vori? Þannig spyr margur nú og er ekki óeðlilegt. Spegilmynd Fyrir nokkru hefur sex- laun meö samanburði viö at- vinnutekjur nokkurra annarra starfsstétta sem ekki eru i dag- legu tali taldar neinar hálauna stéttir, s.s. daglaunamenn og iönaöarmenn — nú járniðnaöar- menn — Auk þess eru reiknaöar út þær veröhækkanir, sem oröiö hafa á rekstrarvörum landbúnaöarins o.fl., sem þar kemur til greina. — Veröákvöröunin er þvi hverju sinni aöeins spegilmynd af þvi, sem gerst hefur I verölagi og launagreiðslum öörum til handa. Þaö er þvi ekki aö furöa þó sumum þeirra manna, sem halda fastast i úrettar venjur visitöluvitleysunnar blöskri þegar þeir sjá i þann spegil. Engum þeim sem hæst gala nú um óhóflegar tekjur bænda kom til hugar, aö lagfæringar þyrfti viö I þeim efnum, heldur hið sama og nú, aö þeim heföi veriö of stórt skammtaö. Þaö er þvi augljóst aö samkvæmt dómi þessara „visu” manna mega bændur ekki bera úr býtum nema þrælslaun. Ef þaö gerist ekki af völdum ills árferöis er hrópaö um skyldu stjórnvalda aögripa til hvers konar aögeröa til aö ná þeim ávinningi af bændum. 1 þvi skyni er nú borin fram krafan af þessum aöilum um aö rikisvaldiö taki tafar- laust upp beina samninga viö bændur og ómerki gerðir sex- manna-nefndar i þeim tilgangi aö hrifsa til baka þau laun sem sú nefnd varö samdóma um aö bændum bæri meö réttu. Þegar bændur og samtök þeirra hafa á undanförnum ár- um óskaö beinna samninga viö viökomandi rikisstjórnir hafa þeir gengiö út frá þvi, aö þar ættu þeir góöum skilningi aö mæta um málefni sin. Þeir hafa alls ekki reiknaö meö þvl, sem nú getur gerst á hverri stundu aö I stól landbúnaöarráöherra setjist þeir menn, sem berir eru aðfullum fjandskap viö bændur og vilja vinna markvisst að stórfelldri fækkun þeirra og jafnvel algerri útrýmingu. Aöur en varir gætu menn meö hugar- fari Sighvats Björgvinssonar, Jónasar Kristjánssonar, Reynis Hugasonar, Jónasar Bjarnason- ar, eöa hvaö þeir nú heita allir saman, veriö orönir alls ráöandi um málefni landbúnaöarins. Mætti þá raunar segja, aö svo væri uppskoriö sem til heföi verið sáö. — Aö gera upp á milli þriflokkanna i þvi efni er ekki hægt, þó þeir tali misjafnlega flátt. Þaö gæti þvi hæglega svo fariö aö þaö sem bændur hugöu að gæti veriö þeim bjargráö snerist upp i þaö aö veröa bana- biti þeirra. Þvi skyldu þeir hugsa vel sitt ráö, áöur en flanaö væri aö neinu um þeirra málefni. Bæ. 23. september 1979 Guömundur P. Valgeirsson A siöasta ári munu bændur i heild hafa komist næst þvi, reikningslega, aö ná sambæri- legum tekjum viö þær stéttir, sem þeir eru miðaöir viö aö lög- um. Sú niöurstaöa er þó ekki með öllu rétt, aö þvi er fróöir menn telja. A s.l. ári voru útborganir á framleiöslu þess árs hækkaöar verulega frá þvi sem áöur var. Þar af leiöandi kom meira af veröi afurðanna inn á reikninga bænda þaö ár en annars heföi veriö. Til viöbótar þvi komu svo verulegar eftirstöövar (uppbæt- ur) á afurðir ársins 1977. Þetta til samans hækkar reiknings- legar tekjur ársins 1978 til nokk- urra muna. Að auki kemur svo þaöaö árferöi haföi veriö bænd- um hagstætt tvö s.l. ár. A*llt þetta veldur þvi aö bændur hafa nú náö svipuöum tekjum og þeim bar, samkvæmt þeirri áætlunsem var gerö 1978. Þvi er EFLUM TÍMANN Sjálfboðaliðar hringi i sima 86300 eða 86538, Siðumúla 15 Reykjavík, á venjulegum skrif- stofutima. • • • •• Þeim sem senda vilja framlög til blaðsins er bent á að giró- seðlar fást i öllum pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Söfn- unarreikningurinn er hlaupa- reikningur nr. 1295 i Samvinnu- bankanum. Styrkið Tímann Fyllið út þennan seðil og sendið til Tímans í pósthólf 370, Reykjavík ------------------------—-—^4 Ég undirritaður vil styrkja Tímann með þvi að greiða i aukaáskrift [ | heila [^] hálfa á Hlánuðl Nafn ____________________________________ Heimilisf._______________________________ Slmi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.