Tíminn - 03.10.1979, Síða 15
Miðvikudagur 3. október 1979
15
flokksstarfið
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fimdur 4. október kl. 8.30aöRauBarárstig 18.
Fundarsal.
Fundarefni: Kvenfélög i nútimaþjóöfélagi.
Gestur fundarins Svala Thorlacius.
Mætiö vel. Stjórnin.
Orkumál
Hringborðs-
umræður
Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir hringborösumræö-
um um orkumál f kaffiteriunni Rauöarárstlg 18, fimmtudaginn
4. október kl. 20.30.
Umræöum stjórna: Valdimar K. Jónsson prófessor og Dr. Bragi
Arnason, sem báöir eru i orkunefnd Framsóknarflokksins, en
orkunefndarmenn mæta allir á fundinn.
Framsóknarfélag Reykjavíkur.
Hðdegisfundur SUF
veröur haldinn miövikudaginn 3. október 1
kaffiterfunni Hótei Heklu Rauöarárstig 18.
Gestur fundarins Kristján Benediktsson
borgarfuiitrúi.
Ungir Framsóknarmenn hvattir til aö mæta.
SUF.
Umræöufundur meö þingmönnunum Jóni
Helgasyni og Þórarni Sigurjónssyni veröur
haldinn aö Hvoli fimmtudaginn 4. október kl. 21.
Framsóknarmenn I Rangárvallasýslu eru hvatt-
ir til aö mæta.
Stjórnin
Framsóknarfélag
Rangæinga
Lundúna-
ferðir
Eins og undanfarin ár ætlar
Samband ungra framsóknar-
manna aö leita eftir tilboöum i
Londonferöir hjá feröaskrifstof-
um.
Aætlaö er aö feröirnar veröi
farnar I nóvemberbyrjun og
nóvemberlok.
Ef næg þátttaka veröur ættu
feröirnar aö geta oröiö mjög ó-
dýrar.
Væntanlegir þátttakendur leiti
upplýsinga á skrifstofu SUF,
simi 24480.
SUF.
_______________________J
I”
+
Eiginmaöur minn,
Jens P. Hallgrimsson
frá Vogi I Skerjafirði,
lést I Landspitalanum þ. 30. september.
Sigriöur ólafsdóttir.
Þökkum af alhug auösýnda vináttu og samúö viö andlát og
jaröarför dóttur minnar og systur okkar
Kristrúnar Sveinsdóttur
frá Hrafnkelsstöðum
Bjarnarstig 10, Reykjavik
Innilegustu þakkir færum viö læknum og starfsfólki
deildar A6 Borgarspitalans.
Sigriöur I. Haraldsdóttir
systkini og tengdafólk.
Næring og heilsa
Að sjálfsögðu O
um leikmýndir sumra verka,
einkum erlendra.
Aö visu má segja sem svo, aö
svipaö gildi um leikstjórn og
fleira, þar fylgja leikjum oft
Itarleg fyrirmæli. Oft hafa leik-
arar og leikstjórar tækifæri til
þess aö sjá verkin erlendis, áöur
en þau eru sviösett hér heima.
Þannig aö þar er oft fariö aö
hefö, og maöur reiknar yfirleitt
meö þvi sem sjálfgefnu. Þetta
eru atriöi, sem vel mætti segja
frá I leikskrá, — hvort
uppfærsla, leikstjórn og
leikmynd er sniöin eftir
einhverjum ákveönum sýning-
um, eöa hvort um frumgerö er
aö ræöa. Þaö gæfi nýtt tilefni til
þess að fjalla itarlega um leik-
myndir og muni, án þess aö
veröa sér til skammar.
Annmarkar á inn-
flutningi sjónleikja
Þaö væri of mikil einföldun aö
telja aö eftirmyndir nái til
leikmyndanna einna. Otkjálka-
fólk á smáu málsvæöi hefur I
raun og veru enga tryggingu
fyrir þvi aö erlend leikverk
berist þvi fersk inn á islensk
leiksvið, þvi oft veröur aö skapa
hálf islensk verk úr erlendum
efniviöi.
Jafnvel þýöingar verka geta
orkaö tvimælis. Gagnrýnendur
eöa leikhúsgestir eiga þess yfir-
leitt ekki kost aö bera saman
frumtexta og hinn Islenska, og
þaö er litiö gagn I þvl aö and-
skotast út i þýöingar, ef
frumtextann vantar, eins og
brenna vill við, og viö höfum ný-
leg dæmi um. Maöur, sem ég
þekki, segir mér t.d. aö klúr-
yröi, sem nú séu notuð I Islensku
I einu leikhúsanna, séu ekki I
frumgerð verksins (enska
textanum), heldur hafi ýms
kynfæri komist inn i verkiö I
þýöingunni, og nýlega var
þýöing á verki eftir heimsfrægt
skáld, sem nefnt hefur veriö til
nóbelsverölauna, gagnrýnd
mjög harölega eöa nánast
fordæmd I blööunum af
bókmenntafræöingi, án þess aö
greinarhöfundur heföi frumgerö
verksins undir höndum, enda
greinir hann frá þvi sjálfur, og
hvernig á almenningur þá aö
átta sig á hlutunum.
Þetta eru sumsé hinir óljósu
hlutir I leikhúsinu, en á þá er
minnst hér, til að undirstrika,
aö þaö eru ekki aöeins
leikmyndirnar sem maöur
tortryggir stundum sem Islensk
sköpunarverk, heldur á þetta
viö um nær alla listræna þætti
leikhúsanna, og þyrfti sem áöur
sagöi aö bæta úr þessu,
áhorfenda vegna, til dæmis meö
þvi aö leikhúsin gæfu meiri upp-
lýsingar um föng sln fyrir
hverja sýningu en nú er gjört.
Er verkið sniðiö eftir erlendri
hefð, leiktjöld, leikstjórn, leik-
ur, ljós, skyggnur og hljóö o.fl.
eöa hefur leikhúsiö aöeins feng-
iö vélritaöan texta, sem þaö hef-
ur slöan unniö sjálft og sniðiö að
slnum smekk og aöstæöum.
Sýning leikmyndateiknara
sýnir okkur, aö viö eigum færa
sviðsmyndlistamenn. Ekki
aöeins hagleiksmenn, heldur
einnig listamenn, sem hafa
næmt auga fyrir leikhúsverk-
um.
Viö skoðun á þéssum verkum,
gerir maöur sér betur grein
fyrir starfi þeirra og aðstöðu.
Ég þekki aö visu ekki smiöa-
stofur þessara manna, en
margir hafa oröiö aö gjöra
Jón óttar Ragnarsson mun I
kvöld kl. 21.45 lesa upp Ur
nýútkominni bók sinni ,,Nær-
ing og heilsa”. AB sögn Jóns
mun hann stikla á stóru og
meðal annars koma inn á
heilsufar tslendinga,
næringarskort og vannær-
myndir viö ábúöarfull verk fyrir
þröng og lítil sviö, þar sem
möguleikar til skiptinga eru
nánast engir.
Einstök svið#
senur og munir
Þeir sem sækja leikhús aö
staöaldri, þekkja þarna ýmsa
muni, senur og sviösmyndir.
Þarna er aö vinna llkön, gerö af
undursamlegum hagleik, tjöld,
húsbúnaö, altarisbrlkur,
„höggmyndir”, jafnvel snittur
meö rækju og rjómatertur, sem
sleggjur vinna ekki á. Sérlega
var gaman aö sjá þarna leik-
myndina viö Leiguhjall
Tennessee Williams, sem þjóö-
leikhúsið er aö sýna núna,
hvernig módeliö skilar sér af
furöulegri nákvæmni inn á sviö
Þjóöleikhússins. Þetta er
einmitt dæmi um mjög vel
heppnaöa leikmynd. Llka er þaö
undrunarefni hvaö margir fást
viö þessa listgrein I ekki stærra
landi. Aldursforsetinn er
Lárus Ingölfsson (1905) en I ljós
kemur aö þaö eru einkum
myndlistarmenn og mynd-
höggvarar, sem gera leikmynd-
ir. Lárus er þó undantekning,
þvl hann er leikari og vlsna-
söngvari, sem læröi lika
leiktjaldamálun.
Sérstök ánægja er þaö einnig
aö sjá búningateikningar, sem á
veggjunum hanga, frumdrög aö
leikbúningum viö ýmsar merki-
legar leiksýningar, og fleira
mætti nefna.
Megináhrif þessarar sýningar
hljóta þó að felast I þvi, aö leik-
myndir munu framvegis vekja
meiri athygli þeirra gagnrýn-
enda og leikhúsgesta, er sýning-
ingu , ofát og offitu, megrun-
arfæöi og ýmsar reglur um
rétt mataræöi. Efni þetta væri
af hafa úr mörgum köflum
bókarinnar og kvaöst hann
mundu tengja þaö saman
jafnóöum.
una sjá. Menn vakna til meö-
vitundar um aö þetta eru ekki
aöeins sjálfsagöir hlutir, heldur
listræn vinna, sjálfstæö,
nýsköpun listaverk (a.m.k.
stundum), sem gjarnan mætti
hefja til meiri vegs I umræöu og
skilningi á leikhúsinu sjálfu.
Jónas Guömundsson
Söguslóðir O
Ólafur R. Einarsson: Draumsýn
Ólafs Friörikssonar áriö 1914.
Ólafur M. Ólafsson: Viöurlag viö
tilvisunarfornafn I islenzku og
þýzku.
Siguröur Ragnarsson: Sagn-
fræöin og kalda striöiö.
Sveinn Skorri Höskuldsson:
Sjálfsmorö og strand — Tvö dæmi
um endurtekin minni I sögum
Gunnars Gunnarssonar.
Vilmundur Gylfason: Frelsishug-
takiö I öndveröri sögu Banda-
rikjanna.
Þórhallur Vilmundarson: Brun-
inn mikli I Kauömannahöfn 1728.
Askrifendur aö Söguslóöum
geta vitjaö ritsins I afgreiöslu
Sögufélags aö Garöastræti 13B,
gengiö inn frá Fischersundi, opiö
virka daga kl. 14—18,simi 14620.
Svavar stýrir ©
Verslunarráöi Islands og Jón H.
Bergs frá Vinnuveitendasam-
bandi Islands.
Þar sem ísland hefur á hendi
formennsku i ráöi EFTA siöari
hluta þessa árs mun Svavar
Gestsson viðskiptaráöherra stýra
fundi ráögjafarnefndarinnar aö
þessu sinni.
Bílkrani til sölu
Foco 2 1/2 tonna bflkrani til sölu. Upplýsingar á kvöldin I
sima 34292.
Vík í Mýrdal
Húseignin Austurvegi 13, ásamt bflskúr er
til sölu.
Upplýsingar gefur Símon Gunnarsson,
Vik i sima 99-7172 og 99-7201.
Imjólkurfélag reykjavíkur
Slmi: 11125
FOÐUR fóórió sem bœndur trjsta
Kúafóður — Sauðfjárfóðurj
Hænsnafóður — Ungafóður
Svinafóður — Hestafóður
Fóðursalt
MJÓLKURFÉLAG
REYKJAVÍKUR
LAUGARVEGI 164, REYKJAVÍK
SÍMI 11125