Tíminn - 03.10.1979, Side 16

Tíminn - 03.10.1979, Side 16
r Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. niháJtícUlAfélWv Á/ MF Massey Ferguson Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson hin stgilda dráttarvél, J^/iéitíxx/tuéíWv ftf. FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C |ÁM\/A| Vesturgötu II OJUllVML simi 22 600 Miðvikudagur3. október 1979 218. tölublað — 63. árgangur Nýtt deiliskipulag samþykkt við Miklubraut: Lóðum úthlut- að undir 16 einbýlishús Kás — Þróunarstjóri mætti á fund borgarráös I gær og kynnti nýtt deiliskipulag fyrir reitinn á milli Miklubrautar og Rauöa- geröis, rétt vestan viö Elliöaár. Var deiliskipulagiö og lóöaskil- málar samþykktir. Gert er ráö fyriraö hægt veröi aö reisa 16 einbýlishús á þessu svæöi, og veröur lóöunum væntanlega úthlutaö nú fyrri hluta vetrar. Viö þá úthlutun veröur aö sjálfsögöu beitt þvi punktakerfi sem borgarstjórn- armeirihlutinn kom í gegn i sumar. Búast má viö aö hægt veröi aö hefja byggingarfram- kvæmdir á þessu svæöi strax næsta vor, enda stutt i allar lagnir,og ekki nema tveir götu- stubbar sem leggja þarf. A fundinum kynnti þróunar- Tfmamynd Róbert, Hluti þess svæöis sem samþykkt var aö leggja undir 16 einbýlishiisalóöir stjórieinnig athugun, sem gerö heföi veriö á þeim fimm svæö- um i borginni, vestan Elliöaáa, sem helstkoma til greina varö- andi þéttingu byggöar, en gert er ráö fyrir aö á þessum svæö- um komist fyrir um 600 ibúöir. Mun Þróunarstofnun vinna áfram aö þessu verkefni. Máliö hefur veriö kynnt I hinum ýmsu nefndum borgarinnar, og vafa- laust mun ekki liöa á löngu þar til einhverjar ákvaröanir veröa teknar i þessum efnum. Friöjón, starfsmaöur Veöurstofunnar, athugar árangur rigningarinnar á úrkomumæla Veöurstofunnar, sl. sólarhring. Ekki er hægt aö segja aö hann hafi veriö mikill, þegar haft er f huga nýsett islandsmet I rign- ingu, — 242 millimetrar á Kviskerjum nú um helgina. Timamynd: Róbert. Kaldavatnið í Reykjavík: Rigningin bjargaði næstu 2 mánuðum Kás — Hellirigningin um siöustu helgi náöi heldur betur skjálft- anum úr starfsmönnum Vatns- veitu Reykjavikur, sem sumir hverjir voru farnir aö óttast aö gripa þyrfti til vatnsskömmtunar hvaö úr hverju, létu veöurguöirn- ir ekki nokkra dropa af hendi i Gvendarbrunnana. Enheldurvar vatnsboröiö fariö aö siga i þeim, eftir langvarandi þurrka undan- fariö. „Viö þurfum ekkert aö óttast næstu tvö mánuöina”, sagöi Þór- oddur Th. Sigurösson, vatnsveitu- stjóri, I samtali viö Timann i gær, og taldi hann aö vatnsmál Reyk- vik inga væru nú komin f gott horf a.m.k. næstu tvö mánuöina, eftir rigninguna miklu um helgina. Þrátt fyrir aö Reykvlkingar hafi mátt glaöir una viö sinarign- ingu um helgina, þá má búast viö aöSkaftfellingum hafi þótt meira ennóg um hana, ef marka má hiö nýja glæsilega tslandsmet í úr- komu sem sett var þar um helg- ina. Orkoman mældist 242 milli- metrar yfir einn sólarhring. Niðurstöður lesendakönnunar á íslandi: íslendingar nota 6 kist. á viku til bóklestrar AM — t aprilog maisl. vann Hag- vangur hf. aö könnun á lestri og lestrarvenjum hérlendis og var þaö liöur i könnun á ,,Stööu bókarinnar i minni málsamfélög- um”. Er könnun þessari ætlaö aö ná til tslands, Færeyja og Græn- lands og hefur Norræni Menningarmálasjóöurinn veitt styrk til þessa framtaks. Fyrstu niöurstööur liggja nd fyrir og kynntu Hagvangsmenn, svo og forsvarsmenn islenskra rithöf- unda og bókaútgefenda þær fyrir blaöamönnum i gær. Verkefni þetta er unniö aö frumkvæöi rithöfundasambanda og bókaútgefenda i fyrrgreindum löndum og auk lesendakönnunar þessarar hefur veriö aflaö upp- lýsinga um hliöstæöar kannanir á hinum Noröurlöndunum, könnuö mun veröa staöa útgáfufyrir- tækja, afkomuþróun og vandamál i löndunum þrem meö saman- buröi viö þróun annars staöar og gerö heildarskýrsla um stööu bókaútgáfu I minni málsamfélög- um, meö tillögum um úrbætur og aögeröir þar aö lútandi. Markmiö rannsóknarinnar i april og mai var aö öölast vitneskju um lestrarvenjur ts- lendinga, samsetningu lesefnis, aöferöir viö nálgun bóka, bóka- eign barna og lestur á erlendum tungumálum. Rannsóknin var gerö meö 400 manna úrtaki, 15 ára og eldri, völdu af Reiknistofu Hl.TIu námsmenn viö Félagsvis- indadeild heimsóttu alla sem i' Ur- takinu voru og lögöu fram spurningar slnar. Þrátt fyrir ýmsar takmarkanir og óvissuliöi voru niöurstööur samt á marga lund hinar athyglisveröustu. Er hér á eftir drepiö lauslega á fáein atriöi. Hlutfall þeirra, sem voru aö lesa bók, þegar könnunin var gerö var 53.6% á móti 41% I Dan- mörku. Aöeins 3.7% segjast aldrei lesa bækur og konur viröast virkari lesendur en karl- ar. Langvinsælast bókaflokkurinn er sigildskáldverk en 74.8% höföu lesiö amk. eina slika bók siðustu 12 mánuöi. Næstar eru ástarsög- ur, sem 60.7% kváöust lesa. Langflestir eöa 64.9% fengu áhuga á bókum sem þeir lásu, vegna meömæla kunningja, eöa vegna fyrri kynna af höfundi. 24% áttu 100 bækur eöa minna en 17.2% áttu 500 bækur eöa fleiri (Danmörk 11%). Þátttakendur notuöu aö jafnaöi 5.98 stundir til lesturs bóka ann- arra en skólabóka i viku hverri. 53.4% fær bækur lánaöar i bókasafni og fara 58.3% á safn oftar en einu sinni i mánuöi. 48% lásu bækur á erlendum málum, mest skáldsögur. Loftvagninn eöa „Airovan” er nokkuö kynlegur f laginu, en ekki eru allar dyggöir I andlitl fólgnar. (Timamynd G.E.) Kaupir Arnarflug „Loftvagninn”? AM — Arnarflug hefur aö undanförnu veriö aö leita aö heppilegum flugvélum til kaups eba leigu á innanlandsflug- leiðum sinum, og um þessar mundir er forstjóri félagsins, Magnús Gunnarsson, staddur vestur i Bandarikjunum aö kynna sér ýmsar gerðir véla. Þeir Arnarflugsmenn fengu þessasérkennilegu vél, sem ber nafnið „Airovan”, til þess aö gera hlé á feröaáætlun sinni I gær, svo þeir gætu kynnt sér kostihennar, enhún átti leið hér um. Birgir Sumarliðason, deildarstjóri innanlandsflugs þeirra hjá Arnarflugi, sagöi aö þeir heföu reynt vélina viö ýms- ar aðstæður og heföi hún komiö mjög vel út úr þeirri prófraun, miöaö viö t.d. Twin Otter. Eins og sjá má er vélinni ætlaö aö flytjabifreiöar.efsvo ber undir, þótt hún sé ekki stór.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.