Tíminn - 05.10.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.10.1979, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 5. október 1979 Barnaheimilin Starfsmenn vantar við barnagæslu spitalans nú þegar i fullt starf, einnig i hálft starf. Barnadeild Staða hjúkrunardeildarstjóra er laus til umsóknar frá áramótum, einnig vantar hjúkrunarfræðinga við sömu deild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 19600 milli kl. 11 og 15. St. Jósefsspitalinn Landakoti. Rekstrarstyrkir til sumardvalarheimila. i fjárlögim fyrir árið 1979 eru veittar 2,5 millj. kr. til rekstrar sumardvalarheimila og vistheimila fyrir börn úr bæjum og kauptúnum. Styrkir þessir eru einkum ætlaðir félagasamtökum, sem ' reka barnaheimili af framangreindu tagi. Umsóknir um styrk af fé þessu vegna rekstrarins 1979 skulu sendar ráðuneytinu, ásamt upplýsingum um tegund heimilis, tölu dvalarbarna og aldur, dvalardaga samtals á árinu miðað við heils dags vist, fjárhæð daggjalda, upp- lýsingar um húsnæði (stærð, búnað og aðra aðstöðu) og upplýsingar um starfsfólk (fjölda, aldur, starfsreynslu og menntun). Ennfremur fylgi rekstrarreikningur heimilis- ins fyrir árið 1979. Sérstök umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, en umsóknir skulu hafa borist ráðu- neytinu fyrir 30. nóvember næstkomandi. Menntamálaráðuneytið, 3. október 1979. Efnalaug Suðurlands auglýsir Höfum flutt Húsið og alla okkar starfsemi að Eyrarvegi 27, Selfossi. Allt komið i fullan gang aftur. Sendið fötin sem fyrst, við sendum þau aftur um hæl. Efnalaug Suðurlands Selfossi. Bókasýning í tilefni 30 ára afmælis Þýska Alþýðulýð- veldisins gengst Bókabúð Máls og menn- ingar i samvinnu við Buchexport, Leipzig, fyrir bókasýningu að Hallveigarstöðum við Túngötu. Sýningin verður opin frá kl. 19-22 föstu- daginn 5. október og kl. 13-22 laugardaginn 6. og sunnudaginn 7. október. Bókabúð Máls og menningar Buchexport, Leipzig. @Verkamanna- ,,, ., félagio Dagsbrún Félagsfundur verður i Iðnó sunnudaginn 7. október kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosning fulltrúa á 9. þing Verka- mannasambands íslands 3. Jóhannes Siggeirsson, hagfræðingur ASí ræðir verkalýðs- og kjaramál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og sýna skirteini við innganginn. Stjórnin Sambandsþing Nor- rænu félaganna Sambandsþing Norrænu fé- laganna á Islandi verður haldið f Hártísku- sýning að Hótel Sögu Samband hárgreiðslu- og | hárskerameistara heldur hártfskusýningu að Hótel Sögu þriðjudaginn 9. okt. kl. 21.00. Landslið i báðum fögum sýnir listirsinar. Siðastliðið vor var valið i landsliðið með Islands- keppni i hárgreiðslu og hárskurði, sem fram fór i Laugardalshöllinni. Fimm efstu þátttakendur i báðum fögum unnu sér þar með rétt til að keppa i Norðurlanda- keppni sem fer fram i, Norköping i Sviþjóð i næsta mánuði, en þar verða keppendur alls 50 og dómarar viðs vegar að úr heiminum. Fagfólk viðs vegar af land- inu mun einnig taka þátti sýn- ingu þessari ásamt nemendum úr hársnyrtideiid Iðnskólans i Reykiavik sem sýna fatnað frá tiskuverslun- inni Stúdió, og hárgreiðslur unnar af nemendum skólans. Kynnir á sýningu þessari verðu hinn landskunni Heiðar Jónsson, svo að fólk sér að þriðjudagskvöldið 9. okt. n.k. er athyglisvert kvöld. Ragnar önundarson. 27 ára aðstoðar banka- stjórí Á fundi sinum 24. september s.l. ákvað bankaráð Iönaðar- banka tslands h.f. að ráða Ragnar önundarson sem að- stoöarbankastjóra, en eins og komið hefur fram i fréttum hefur Valur Valsson, aö- stoðarbankastjóri, sagt lausu starfi sinu við bankann til aö taka við starfi framkvæmda- stjóra Félags islenskra iðnrekenda. Ragnar önundarson er 27 ára gamall, sonur hjónanna Evu Ragnarsdóttur og önundar Asgeirssonar. Hann lauk stúdentsprófi frá Me n n ta sk ól a nu m við Hamrahlið áriö 1972 og prófi frá viöskiptadeild Háskóla Islands árið 1976. Hann hefur siðan starfaö við hagdeild Iðn- aðarbankans og sem forstöðu- maður þeirrar deildar frá 1978. Hann er kvæntur Aslaugu Þorgeirsdóttur og eiga þau einn son. Ragnar mun taka við hinu nýja starfi 15. nóvembern.k. Norræna húsinu föstudaginn 5. okt.n.k. Það er haldið annað hvert ár. Rétt til setu á þinginu eiga nú 137 fulltrúar eða rúmlega 1% af öll- um félagsmönnum. Auk skýrslu stjórnar um störf undanfarinna tveggja ára eru fluttar starfs- skýrslur hinna einstöku félaga. Ennfremur eru lagabreytingar á dagskrá svo og stjórnarkjör. Starfsemi Norræna félagsins hef- ur mjög færst i aukana hin siðari ár. Þinginu lýkur með kvöldfagn- aði i Félagsheimili starfsmanna Flugleiða. Til þingsins er boðað á þessum tima, svo að þingfulltrúum gefist kostur á að njóta norræna menn- ingardaganna sem hefjast i Norræna húsinu á laugardaginn 6. okt.n.k. Brúðuleikhúsvika í Leikbrúðulandi Nú er að hefjast nýtt leikár i Leikbrúöulandi. Fyrsta verkefni ársins er arfur frá siöasta ári, Gauksklukkan, sem frumsýnd var I vor og þá sýnd nokkrum sinnum. Leikárið hefst með brúðu- leikhúsviku og byrjar hún sunnu- daginn 7. október. Þá viku verður sýnt á hverjum degi, kl. 3 á sunnudögum en kl. 5 virka daga. Sýningarnar eru aö Frikirkjuvegi 11, og þar eru einnig brúður til sýnis á veggjum. Að lokinni brúðuleikhúsviku verða sýningar ásunnudögum kl. 3. Gauksklukk- an er þýdd úr rússnesku. Leikstjóri er Briet Héöinsdóttir en ýmsir þekktir leikarar fara með raddir dýranna sem koma við sögu. Snorri Sveinn Friðriks- son gerði leikmynd og Atli Heimir Sveinsson samdi tónlistina. , Gauksklukkan er ekki siður fyrir fuliorðna og þvi tilvalin sýning fyrir alla fjölskylduna. I desember taka við sýningar á jólaleikriti Leikbrúðulands „Jólasveinar einn og átta”, en þetta er 5. áriö i röð sem þaö er sýnt fyrir jólin. Leikbrúöuland vinnur nú að kappi að undirbún- ingi næsta verkefnis. Berklavarnadagur- inn er á sunnudag SIBS heldur sinn fertugasta berklavarnadag n.k. sunnudag. Að venju leitar sambandiö nú til þjóöarinnar um stuöning viö starfsemi sina, meö því aö kaup blöö og merki, sem seld veröa næstkomandi sunnudag, 7. október. Verö hvers merkis er 300 krónur og blaðið Reykjalundur mun verða selt á kr. 700. Skotfélag íslands: Námskeið fyrir rjúpnaskyttur Nú fer r júpnaveiöitiminn brátt i hönd og leggur þá fjöldi manna leið sina um fjöll og óbyggöir. Mikil nauösyn er aö menn búi sig af fyrirhyggju i slíkar feröir og kunni vel meö þau tæki aö fara sem þeir hafa meðferöis. Skotveiöifélag Islands heldur 2ja kvölda námskeiö um meðferð skotvopna, notkun landabréfa og áttavitaog öryggisbúnað i fjalla- ferðum. Námskeiðið verður að kvöldi þriðjudags 9. og miöviku- dags 10. okt. n.k. i húsi Slysa- varnafélags Islands, Granda- garði. Gert er ráð fyrir að nám- skeiðstimi hvort kvöld verði þrjár stnndir. Dagskrá: Fyrrakvöld kl. 20.00: Meðferð skotvopna og skotfæra á fuglaveiðum, leiðbeinandi Sverrir Scheving Thorsteinsson. Fyrra kvöld kl. 21.30: Klæðnaður, nesti og öryggis- búnaður, leiðbeinandi Oskar Þór Karlsson o.fl. Siðarakvöld kl. 20.00: Notkun landabréfs og áttavita, leiöbeinandi Thor B. Eggertsson. Þátttakendur hafi með sér átta- vita og kort af Suðvesturlandi. Fiðlarinn aftur á fjölunum á Húsavík yflr 20 sýningar s.l. vor og uppselt á allar GP/ÞJ — Leikfélag Húsavikur hefur aö nýju sýningar á Fiölar- anum á þakinu laugardaginn 6. október n.k. Leikritið var sýnt i 21 skipti á Húsavik á s.l. vori og var uppselt á allar sýningarnar. Nokkrar breytingar hafa verið geröar á hlutverkaskipan frá i vor en Siguröur Hallmarsson leikur enn Tevje mjólkurpóst. Hljómsveitinni hefur bætst fiðluleikariyBreti, sem kennir við tónlistarskólann á Húsavik. Leikstjóri á Fiölaranum er Einar Þorbergsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.