Tíminn - 05.10.1979, Page 4

Tíminn - 05.10.1979, Page 4
4 Föstudagur 5. október 1979 bridge SpiliB hér á eftir gaf bæði sókn og börn tækifæri til að láta ljós sitt skina. Noröur S 7 H A742 T KDG82 L 1065 S/Enginn Vestur Austur S 8532 S A H K3 H DG10965 T 9743 T 1065 L K32 Suöur S KDG10964 H 8 T A L D874 L AG9 Hvaða hugmyndir gerum við okkur um Dean Martin? Líklega dettur okkur fyrst í hug hálf- fullur kvennabósi. Þetta er sú ímynd, sem hann hef ur skapað með ærinni fyrirhöfn, því að þetta er alls ekki sá sanni Dean Martin. Sonur hans segir: — Hann er engin fyllibytta og enginn heimskingi. Hann vinnur sólarhringinn á enda, svo að hann verður að vera í góðu formi. Og hvaða vitnisburð fær hann sem kvennamaður? Kona hans nr. 2 segir: — Hann er enginn kvenna- maður. Hann vill frekar vera innan um karl- menn og mér líkar það. Við bjuggum saman í 20 dásamleg ár. Kona hans nr. 3, Cathy Hawn, kennir aðdáun annarra kvenna um, að hjóna- band þeirra fór út um þúfur. — Öðrum konum f innst hann óhemju kynæsandi, og hver getur láð þeim það? Þær vilja komast yf ir hann og eigna sér hann algerlega, því að það gef ur þeim visstálit í augum annarra. Ein stúlka í Lax Vegas dró upp um sig peysuna og bað Dean að kyssa ber brjósin. En hann bara brosti og kleip hana í afturendann. Dean Martin hef ur átt kærustu undanfarið ár, án þess að láta verða af því að ganga í hjónaband. Sú heitir Phyllis Davies og hún segir: — Það má næstum segja, að hann sé óvenju siðavandur, það hlýtur að stafa af hinum ítalska uppruna hans. Hann vill ekki einu sinni að ég sé í þröngum peysum. Og þarna haf ið þið það. Glaumgosinn Dean Martin er þeg- ar allt kemur til alls sístritandi og smáborgara- legur rétt eins og flestir fjölskyldufeður. krossgáta sanm Martin 3120. Krossgáta Lárétt 1) Land. 6) Dreg Ur. 7) Suöaustur. 9) öfug röö. 10) Attin. 11) 995. 12) 51. 13) Ellegar. 15) Kaffibrauðið. Lóörett 1) Kaupstaöur. 2) Eins. 3) Fermdi. 4) Slagur. 5) Andlátiö. 8) Veik. 9) Óska. 13) Eins. 14) Úttekiö. Ráöning á gátu No. 3119 Lárétt 1) Georgia. 6) Kór. 7) Ró. 9) DD. 10) Vak- andi. 11) ör. 12) RN. 13) önn. 15) Bolanna. Lóörétt 1) Gorvömb. 2) Ok. 3) Rósanna. 4) Gr. 5) Aldinna. 8) Óar. 9) DDR. 13) öl. 14) NN. Suöur var sagnhafi i fjórum spööum og vestur spilaöi út hjartakóng. Suöur sá aö eini möguleikinn i spilinu var aö komast inni boröiö eftir aö hafa losnaö viö tigulás og henda laufunum niöur i tiglana. En hjartaútspiliö haföi tekiö einu innkomuna sem boröiö hafði, svo sagnhafi varð aö gri'pa til örþrifaráöa. Hann gaf hjarta- kónginn og vonaöi aö vestur myndi spila meira hjarta. Þá gætihann hent tigulásn- um I hjartaásinn og hent slöan laufunum niöur. Austur kallaöi meö drottningunni en vestri fannst þetta eitthvaö grunsamlegt svohannskiptiyfiri tigulþrist. Suður fékk á ásinn og spilaöi spaðakóngi sem austur drap. Honum fannst lika vera einhver ólykt af þessu.Suöur haföi litla ástæöu til aö „dúkka” hjartaö ef hann ætti tvispil og tigulþristur vesturs virtist vera fjóröa hæsta. Þaö virtist allt benda til þess aö vörnin ætti nokkra laufslagi. Austur skipti þvi yfir í laufgosa og sagnhafi varö aö gefa þr já slagi á lauf til viöbótar. skák Hér eigast viö tveir óþekktir skákmenn þar sem hvitur á leik og leikur. N.N. 1 N.N. fxe7 Kxe7? Betra heföi veriö aö drepa meö drottn- ingu eöa riddara. Bf6skák BxBf6? DxBf6 Kf8 Hxd6 De7 Hd8 skák!! Gefiö Þvi drottning svarts er fallin fyrir hrók og hvitur hefur fleiri máthótanir á lofti með hinu sterka riddarapari sinu. 'Jtr — Getur þú ekki lagaö sjónvarpiö, ég er farinn aö sjá tvöfalt. Co — Ég vildi aö þú gætir hresst upp á útlit þitt — þeg- ar ég horfi á þig sé ég hvaö ég er oröin gömul. í spegli tímans

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.