Tíminn - 05.10.1979, Page 10

Tíminn - 05.10.1979, Page 10
10 Föstudagur 5. október 1979 Dr. Lewis Thomas er forseti Memorial Sloan- Kettering krabbameinsmiðstöðvarinnar í New York/ sem er ein stærsta rannsóknastofa heims f læknavís- indum. Hann hefur verið deildarforseti læknadeild- anna við Yale háskóla og New York háskóla og hefur átt hlut að rannnsóknum á sviði sjúkdómafræði og hjartasjúkdóma og krabbameins. Þótt hann sé raun- vfsindamaður er hann og Ijóöskáld gott og rifgerða- safn hans> #/The Lives of the Cell/" varð metsölubók, sem hlaut ein virtustu bókmenntaverðlaun í Banda- rikjunum, „The National Book Award." Venja er aB segja aö nútíma- ladinavisindi eigi rætur ab rekja til þeirra atburöa á þriöja ára- tugnum, þegar súlfonamföin og pensiliniö komu til sögunnar innan læknisfrSeöinnar, en þar meö varö bylting i möguleikum til árangurs á sviöi læknavis- inda. Læknisfræöin komst þar meö inn á alveg nýtt sviö. Lækn- ing var nvl fundin fyrir fjölda sjúklinga, sem haldnir voru áöur ólæknanlegum sjúkdóm- um. Nýr heimur virtist hafa opnast. Læknar gátu nú læknaö sjúkdómana og engir uröu meira hissa en læknarnir sjálf- ir. Enginn vafi leikur á þvi aö þetta var stórviöburöur innan læknisfræöinnar og sigur fyrir þau liffræöivisindi sem henni tengjast. Samt sýnist sem mestu byltingarinnar sé ekki aö leita 1 þessu, sé litiö á málib i heild. Sú bylting, sem lagöi grundvöllinn fyrir pensiliniö, streptomycin ofl. sem okkur er tiltækt i dag, haföi átt sér staö 100 árum áöur en þessi lyf fund- ust. Hún hófst ekki meö innreiö visindanna inn i læknisfræöina. Þaö geröist siöar. Likt og aörar umbótabyltingar hófst hún meö þvi aö koma ýmsum hindurvitn- um fyrir kattarnef. A árunum i kring um 1830 komust menn nefnilega aö þvi aö meiri partur læknisfræöinnar var tómt þrugl. Sögu læknisfræöinnar hefur aldrá veriö sýnd veruleg rækt I læknakennslu nútimans og ein orsökin er sú aö saga hennar er svo skelfilega raunaleg. Old fram af öld byggöist læknis- fræöin á tómum getgátum og grófasta tilraunakukli. Erfítt er aö hugsa sér óvisindalegri vinnubrögö I nokkurri mann- legri viöleitni. Bókstaflega allt sem hugsast mátti sem meö- höndlun viö sjúkdómi var ein- hvern tima reynt og þegar þaö eitt sinn haföi komist á skrá, liöu áratugir eöa aldir, þar til menn gáfust upp. Þarna var þvi um aö ræöa eins tilviljunar- kennda og ábyrgöarlausa til- raunastarfsemi meö fólk, sem hugsast mátti og árangurinn oftast i samræmi viö þaö. Blóö- tökur, útskolanir, koppar, seyöi allra þekktra plantna og upplausnir allra þekktra málma, ótal matarkúrar og föstur, —allt var þetta reynt, þótt byggt væri á engu nema furöulegu hugarflugi um eöli sjúkdómsins. Þessi var arfleifö læknisfræöinnar, þar til fyrir einni öld. Þaö vekur furöu aö starfsgrein þessi skyldi veröa jafn lifseig og raun varö á og það aöfinnslulltiö. Svo viröist sem allir hafi veriö jafn blindir. Dauði hindur- vitnanna Snemma á 19. öld geröu nokkrir bestu menn innan læknisfræöinnar sér þaö loks ljóst aö næstum allir þeir flóknu læknisdómar sem fyrir hendi voru máttu sin einskis. Þessir menn voru nokkrir hugrakkir læknar i Bandarikjunum og Evrópu og nú fullyrtu þeir aö gömlu aöferöirnar geröu meira illt en gott. Um leiö komust þeir aö þvi' aö ýmsir sjúkdómar læknuöust af sjálfu sér, áttu sinn reglubundna þróunarferil. Erfitt er fyrir okkur nú að skilja mikilvægi þessarar uppgötvun- ar og áhrif hennar á aðferöirnar I læknisfræöinni. A næstu áratugum voru gömlu aöferöirnar lagöar til hliöar og réttnefnd „lækninga- list” tók að ryöja sér til rúms. Þar meö var komið aö upphafi læknavisindanna. Þau voru byggö á nákvæmri og hlutlægri rannsókn á veiku fólki. Menn fóru nú smám saman aö þekkja þróunarsögu sjúkdómsins, til dæmis aö taugaveiki og tauga- veikibróöir voru tveir alveg ó- skyldirsjúkdómar, sem áttu sér mismunandi orsakir. Nákvæm sjúkdómsgreining varö nú höfuðmarkmiöið og þaö sem réttlætti hvaöa meöferö var val- in. Eftir þvi sem sjúkdóms- greiningum fleygöi fram, gerö- ist og mögulegt aö segja fyrir þróun sjúkdómsins, þannig aö sjúklingurinn og aöstandendur hans vissu nú ekki aöeins nafn sjúkdómsins, heldur einnig I hvaöa átt mætti ætla að hann þróaðist. 1 upphafi þessarar aldar var svo Utiö á að I þessu væri eitt meginhlutverk læknis fólgiö. Til viöbótar þessu kom nú hógværari lækningamáti, sem byggöist á notkun heil- brigðar skynsemi, góö hjúkrun,' hæfileg hvild, skynsamlegt mataræöi og útilokun gamalla undralyfja og elexira. Þetta byggöist á hæfilegu trausti á þaö aö meö tim anum mundi nátturan sjálf vinna bug á veik- inni. Læknirinn varö nú verulega miklu gagnlegri og virtari kunnáttumaöur en fyrr. Þrátt fyrir allar takmarkanir hans og þaöaö hann var ekki fær um aö hindra sjúkdóminn né halda honum niöri, skýröi hann nú málin fyrir fólki og eyddi kviöa þess meö nærveru sinni. Meöan á þessu stóö, eöa á siö- asta áratug 19. aldar, fannst svo grunnurinn aö þeirri þekkingu sem læknavisindin áttu eftir aö treysta á. Tengsl bakteríanna og virusanna viö sjúkdóma kom i ljós og rannsókn hófst á þessu i smáatriöum. Helztu sjúkdómsvaldarnir, ekki sist þeir sýklar sem valda berklum og sárasótt, fundust og skaö- samlegt eöli þeirra staöfestist. Seint á fjóröa áratugnum höföu þessar rannsóknir svo boriö á- vöxt. Aöferöir fundust til aö mynda ónæmi gegn barnaveiki, stifkrampa, lungnabólgu og nokkrum öörum sjúkdómum, sem bakteriur voru valdar aö. Flokkun smitsjúkdóma var orð- in aö reglu og nú styttist i lyf eins og sulfanilamiö, pensilín, streptomycin og öll hin. En á- herslu veröur aö leggja á þaö aö Lyfjaframleiösla er nútima iæknisdómum ómissandi og er jafn- framt mikilvæg atvinnugrein. Hvar voru þau — hvert stefna þau? þaö kostaöi um þaö bil 50 ára markvisst starf aö grundvallar- rannsóknum aö ná þessu mark- miöi. An þessara rannsókna heföu menn ekki getaö fundiö út aö sýklar eins og „streptokokk- us” og „pneumokokkus” væru tilogleitin aö lyfjum gegn þeim þvi veriö út i bláinn. An hinnar löngu og erfiöu rannsóknar á berklasýklinum myndum viö enn vera þeirrar skoöunar aö berklar væru kvöldkulinu aö kenna og aö þá mættilækna meö sólarljósinu. Ný viðhorf A þessu skeiöi, þegar nærri öld hafði liöiö svo aö menn voru farnir aö örvænta um aö læknis- dómarnir mundu finnast, hófst alveg óvænt nýr timi, þegar segja mátti aö á einni nóttu heföi gerst mögulegt aö lækna umsvifalaustmarga algengustu og banvænustu sjúkdómana, sem mannkyniö þjáist af. Þar á meöal lungnabólgu, heila- himnubólgu.taugaveiki, berkla, blóðeitranir af ýmsu tagi og fleira. Aðeins virussjúkdómarn- ir voru enn utan seilingar og- meira aö segja átti brátt eftir að vinnast sigur yfir ýmsum þeirra, —svo sem mænuvekinni og mislingunum, —meö nýrri bólusetningartækni. Þessir viðburðir voru ódæma merkir á sinni tiö. Ég var sjaálfur aö nema læknisfræði, þegar sulfanilamiöin og pensil- iniö komu til sögu og ég man aö fyrstu viöbrögöin voru hrein vantrú. A einu einu kvöldi uröum viö bjartsýnirog ákafir. Þegar ljóst varð á sjúkdómsþróun mátti snúa viö meö meöhöndlun, svo fremi að menn bæru skyn á eöli sjúkdómsins, uröu menn furöu slegnir fyrir fjörutiu árum. Flestir hafa gleymt þessum tima, eða eru of ungir til þess aö minnast hans, og hafa þvi til- hneigingu til að lita á svona nokkuö sem sjálfsagt mál. Viö þyrftum aö minnast þess aö hæfni læknisfræöinnar til þessað fást viö smitsjúkdóma á ekki rætur aö rekja til neinnar heppni, né er hún rökrétt afleið- ing þess aö ti'marnir breytast. Hérræddium afrakstur margra ára strangs starfs, sem hug-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.