Tíminn - 05.10.1979, Side 11

Tíminn - 05.10.1979, Side 11
Föstudagur 5. október 1979 11 rfSINDIN kvæmir og hæfir visindamenn höföu unniö, án þess aö hafa hugmynd um aö pensliniö og streptomycinið ættu eftir aö koma fram nokkrum áratugum liönum. Hér voru á ferö grund- vallarvisindi I fremstu röö, þar sem mikil þekking kom fram i dagsljósiö og varö aö nokkurs- konar upplýsingabanka sem ganga mátti I, þegar þörf geröist. Svo dæmi sé nefnt kraföist þaö ekki litillar vinnuog tima aö finna út aö til væru svonefndir blóökornaeyöandi strqjtokokk- ar og aö til væru fleiri en 40 mis- munandi blóöfræöilegar geröir af helztu streptokokkum sem valda sjúkdómum i mönnum og aö sumir þeirra áttu sök á gigt og hjartalokubilunum. Fram- þróa þurfti sýkla og ónæmis- fræöina um áratuga skeiö, áöur en menn um 1930 höföu náö svo langt aö þeir komu auga á tengslin milli streptokokka- smitunar og gigtar. Það var því ekki fyrr en þess- ar upplýsingar voru fegnar, aö vist varö aö koma mátti I veg fyrir gigt og um leiö mikinn hluta þeirra hjartasjúkdóma sem þjá ungt fólk, ef aðeins yröi hægt aö hindra smitun af strq)tokokkum. Á sama hátt krafðist greining hlutverks pneumokokka, sem valda lungnabólgu, brucella sem. valda páfagaukaveiki, typhoid bakterlanna, sem valda tauga- veikibróður, og meningokokk- anna, sem valda heilahimnu- .bólgu, nákvæmra athugana, sem á sinni tiö voru geysi um- svifamikiö starf. Aö þessu beindist mestur hluti starfs sjúkdómarannsóknastofa á fyrsta þriðjungi þessarar ald- ar. Þegar þessustarfi var lokiö var timi mótefnanna kominn. 25 megin- sjúkdómar Þaö sem mönnum var ekki ljóst á þessum tima og er ekki fullljóst enn, var þaö hve erfitt mundi reynast aö ná sama árangri þegar lækna skyldi aöra sjúkdóma sem manninn þjá. Enn höfum viö hjartasjúkdóma, krabbamein, slag, geðklofa, æöastiflur, nýrnabilanir, lifrar- sjúkdóma og hrörnunarsjúk- dóma. Nú er um að ræöa i Bandarikjunum 25 meginsjúk- dóma, sem erfitt er að ráöa bót á og enn lengri lista snikla, — virusa, — og hörgulsjúkdóma i vanþróuðum löndum, sem fá liffræðivisindunum nóg aö starfa. En um leiö, —svo þversagnar- kennt sem þaö kann aö virðast, —hafa horfúrnar i læknavisind- um aldrei verið bjartari. Innan læknisfræöinnar rikir nií tak- markalitil bjartsýni hvaö varð- ar meðhöndlun sjúkdóma, tak- ist okkur aöeins aö halda áfram aö afla fróöleiks. Þeir visinda- menn, sem vinna aö rannsókn- um á hjartasjúkdómum, eru ekki i vafa um aö þeir veröi brátt komnir mjög nálægt sjálf- um kjarna málsins og þeir eru hættir aö lita á eöli hjartasjúk- dóma sem óleysanlega ráögátu. Þeir sem vinna aö krabba- meinsrannsóknum, þrátt fyrir aö þá greinir á um rannsóknar- aöferöir, hafa nú fengiö innsýn i innsta eöli starfsemi heilbrigöra og nýmyndandi fruma, en slikt var óhugsandi fyrir nokkrum árum. Eukarotiska fruman, —hin dæmigeröa kjarnafruma, — er nú sjálf orðin aö verkfæri á rannróknastofunum, næstum jafn handhæg og bakteriu- frumurnar uröu snemma á finnta áratugnum. Hún er nú notuö til þess aö leiða i ljós hvernig genin haga sér þegar fruma skiptir sér, eins og á sér staö þegar um krabbamein er aö ræöa. Taugaliffræöingar eru nú færir um aö framkvæma marg- háttaðar rannsóknir á sinu sviöi og heilinn kemur mönnum nú öðruvisi fyrir sjónir en hann gerði fyrir 25 árum. Enginn hef- ur það á tilfinningunni lengur, likt og áöur var, aö aldrei yröi hægt aö fá yfirsýn um starfsemi heilans. Ónæmisfræðingarnir, lifefna- fræöingarnir og sú nýja kynslóö visindamanna sem kannar byggingu og starfsemi frumu- himnunnar, hafa nú allir gert sér ljóst að þeir eru i samvinnu, ásamt erföafræðingunum, I leit aö lausn á sameiginlegum viö- fangsefnum: hvernig greinast vefirnir aö og fá hver sitt hlut- verk, hvaöa öfl stjórna skipu- legri þróun og skiptingu vefja og liffæra og hvernig stendur á truflunum i þessu kerfi? Aldrei höfum við lifaö þvilika timaogégábágtmeöaö trúaaö þessi mikli sjóður nýrra upp- lýsinga leiöi ekki til neins meira en aö menn öðlist skilning á starfeemi heilbrigðra fruma, vefja og líffæra. Ég tel fullvist aömennmunisamtimis komast yfir nákvæmar upplýsingar þriöja stig af sárasótt og berkl- ár. í þessum dæmum eru ekki færri en fimm mikilvæg liffæri og vefir sem veröa fyrir sýkingu og viröist sem fjöldi utanaö- komandi áhrifa hafi áhrif á hvern þátt um sig. Aöur en vlsindaleg greining var fengin álitu menn aö hér væri um „fjöl- þátta” sjúkdóma aö ræöa, allt of flókna til þess aö um einn ein- stakan sjúkdómavald gæti verið aö ræöa. Og samt, — þegar allar nauðsynlegar staöreyndir lágu ljósar fyrir, fundu menn út aö meö þvi aö ráöa bót á einu atriöi, spirocete bakteriunni, eöa berklasjúklingum, — mátti vinna bug á öllum þessum skara meinsemda, þótt þær virtust án alls innri skyldleika. Ég held aö horfurnar í fram- tiöinni séuekki ólikar þessu. Ég efast ekki um aö finnast muni tylftir einstakra áhrifa sem valda krabbameini, þar á meöal fjöldi umhverfisþátta ogtrúlega ýmsir virusar. En ég álít af þarna muni um aö ræöa á endai um einn meginkjarna, er þarf að hafa uppi á. Ég tel aö geö- klofi muni reynast röskun i efiiaþáttum taugakerfisins, þar sem eitt einstakt atriöi hefur fariö úr skoröum. Égtelaöeinn einstakur sjúkdómsvaldur sé orsök'4iðagigtar, þótt hann hafi enn ekki fundist. Ég held aö menn hafi enn ekki komiö uaga á þann truflunarvald I æöakerf- inu sem myndar kransæöastiflu og veldur slagi, en aö hann muni á endanum finnast. Ég vil svara þvi til aö þetta skipti ekki höfuömáli. Viö mundum eldast sem áöur og slitna i likum mæli og nú og á endanum mundum viö sjálfsagt hrörna og brotna niður á skammri stundu. Mestu skipt- ir,-ogþar erum hreinan ávinn- ing aö ræöa,-aö viö yröum ekki sliguð og beygö af einhverjum sjúkdómi, siöustu æviárin, likt og nú gerist. Viö yröum heil- brigö tegund, likt og þær heil- brigöu plöntur sem viö ræktum og kvikfénaöur sem viö göngum nú aö sem visu aö sé viö bestu heilsu. Slag, ellikölkun, krabba- mein og liðagigt eru engan veg- inn eðlilegir hluti tilveru mannsins og þessu eigum viö aö ryöja úr vegi eins hratt og kost- ur er á. Enn er mótbára gegn þessari framtiöarsýn ótalin, sem vert er aö geta um. Þvi er haldið fram aö maðurinn sésem lifvera svo næmur fyrir áhrifum eyöingar- valda, að takist honum aö vinna bug á einum vandanum, muni alltaf koma til sögunnar nýir sjúkdómar, sem enn biöa I fel- um i myrkviöi hins ókomna. Fjöldabólusetning viö kóleru. i löndum þriöja heimsins biöa mörg óleyst verkefni læknavisindanna. um hegöun og eöli sjúkdóma. Framvindan siöustu fimmtiu árin hefur að minni hyggju stað- fest tvö meginatriði, sem varöa sjúkdóma. ifyrsta lagi er nauö- synlegt aö alla mikillar þekk- ingar á eöli þeirra, áöur en hægt er aö hefja baráttu gegn þeim meö árangri. 1 ööru lagi á þaö viö um hvern sjúkdóm aö hann stjórnast af einhverjum sér- kennandi þætti, sem yfirgnæfir alla aöra þætti hans. Finnist þessi lykilþáttur og menn taka aö snúa sér aö honum sérstak- lega, má ná valdi á honum og yfirvinna sjúkdóminn. Þetta er alhæfing, sem erfitter aö sanna og deila má um, —fremur sterk fullvissa en visindaleg sannindi, —en ég tel aö reynslan til þessa styöji þetta. Þeir sjúkdómar sem sækja á flestar frumugerð- ir, llffæri og vefi eru til dæmis Úr hverju ættum við að deyja? 1 stuttu máli sagt þá tel ég aö helstu sjúkdómar sem nú þjá menn, eigi sér enn leyndar orsakir, sem brátt muni veröa haftuppiá. Afþvi leiöir að nú er mögulegt aö setja sér fyrir hug- skotssjónir þjóöfélag, sem er aö mestu laust viö sjúkdóma. Slikt heföi verið óhugsandi fyrir hálf ri öld og svo furöulegt sem það er, þá hljómar þetta enn eins og guðlegur boðskapur. Hvernig fer um dauösföll framvegis og fjölgun mannkynsins, ef þetta mun eiga sér staö? Úr hverju ættum við aö deyja, ef ekki sjúkdómum? Ekki veit ég hvi þessuer haldiö fram, þvi égsé þess engin merki aö slikt hafi nokkru sinni hent. Rétt er þaö aö meira er nú um ólæknandi sjúkdóma meöal eldrafólksen áöurá þessari öld, en þaö er eingöngu vegna þess aö fleiri okkar komast á gamals aldur nú en fyrr. Ég veit ekki til þess aö neinn nýr sjúkdómur hafi komið fram sem fyllir sess barnaveiki eöa hlaupabólu, kig- hósta eöa mænuveiki. Náttúran er furöu hugkvæm og vera má að fram komi einhverjir nýir sjúkdómar, en>þeir munu ekki skipa sér i einhver fyrirfram ákveöin skörö sem myndast þegar aðrir sjúkdómar hverfa. Raunin er sú aö af hinum opinberu bandarisku töflum um sjúkdóma og dauösföll veröur þetta þegar lesiö, þótt viö I kviöa okkar viröumst ófús aö meötaka boöskapinn. Hinn vest- ræni heimur er nú oröinn heilsu- hraustasta samfélag, sem nokkru sinni hefur veriö til. Sé litið til fyrri aldar, þegar hver fjölskylda mátti eiga þaö vist aö einhver meölimur hennar dæi þegar á unga aldri, má segja aö viö lifum nú i nýrri veröld. Hluta þessarar vaxandi heilsu- hreysti má rekja til meira hreinlætis og betri hollustuhátta og húsakynna, en verulegan hluta til liffræöilegra rannsókna og afreka. Leitin að því óvænta Engan mun þvi undra þegar ég segi aö bandarisk visindi eiganú aö halda áfram ab vinna við liflæknisfræðilegar rann- sóknir I svipuöum mæli og gert hefur veriö siöustu 20 árin. Vöxtur og fjöldi sigra mun svo býggjast á þvi hvaö hin nýja þekking leiöir i ljós og hvaöa brautir hún beinir okkur inn á. Enn vil ég koma aö einu, sem kann aö hljóma furðulega af vörum læknis.Ég álit aö I fram- tlðinni eigi aö beina mestum hluta af kröftum rannsókna- stofnana ogmestu af fjármagn- inu sem veitt er til allra þessara visinda inn á sviö grundvallar- rannsókna I liffræöi. Éger ekki i efa um aö hér og þar munu bjóöast tækifæri til þess aö framþróa aöferðir eins og fjöldabólusetningu eöa fjöllyfja gjöf viö barna hvitblæbi. Slik tækifæri munu ekki veröa mörg, né mun veröa hægt aö knýja þau fram áöur en þeirra timi er kominn. Þaö sem læknavisindin þurfá mest á aö halda nú eru fyllri upplýsingar um undir- stööusviö lifsferfisins. Rétt notkun visinda innan læknisfræöinnar, eins og I eðlis- fræöinni, krefst mikillar öruggr ar þekkingar og vissu um grundvallaratriði og einkum gildi þeirra. A flestum sviöum læknavisinda er þessu marki ekki náö. Mitt álit er þvi þabab framtiöin muni hafa mestan hag af uppgötvunum á þeim þar sem þær valda mestri forvitni, spennu og furðu,- og þó einkum furöu. Þvi segi ég aö hagkvæmasta fjárfestingin sé leitin aö þvi ó- vænta. Þaö virðist afar Uklegt aö það sem gerir okkur mest undrandi nú, muni reynast hag- kvæmtog það innan tiöar. Þetta tel ég sögu visindanna siöustu 200 árin hafa staöfest. Þessi varö raunin þegar efnafræðin var aö koma til sögunnar. A þennan hátt fannst rafmagniö. Meö þvi að ietaaö hinu óvænta lá leiðin frá eölisfræöiuppgötv- unum Newtons til rafsegulfræö- innar, kvanta-mekanikurinnar og nútima jaröeölisfræöi og rannsókna á himingeimnum. A sviöi liffræöinnar, erföafræö- innar og þróunarsögunnar uröu fyrstu stóruppgötvanirnar, en þaö sem gerist hefur siöasta aldarfjórðunginn tekur þó öllu fram. Innan læknisfræöinnar eru mestu undrin enn ófundin, en þau biöa þess aö viö höfum uppi á þeim, annað hvort meö markvissri rannsóknastarf- semi, eöa fyrir atbeina tilviljun- arinnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.