Tíminn - 05.10.1979, Side 18
18
Föstudagur 5. október 1979
"lonabíó
3* 3-1 1-82
Sjómenn á rúmstokkn-
um.
(Sömænd pá senge-
kanten)
OLE S0LTOFT PAUL HAGEN
KAPL STEGGEB ARTNUR JENSEN
ANNc Blf WABBURO ANNIf BIRGIT GAROf
ní'SuaTiON OOHN HILBARO J •:
< <1 A AAi
Ein hinna gáskafullu, djörfu
„rúmstokks” mynda frá
Palladium.
Aðalhlutverk: Anne Bie
Warburg, Ole Söltoft, Annie
Birgit Garde, Sören Ström-
berg.
Leikstjóri: John Hilbard.
Sýr»d kl. 5, 7 og 9
Bönhuö börnum innan 16
Víöfræg afar spennandi ný
bandarisk kvikmynd.
Aöalhlutverk: Genevieve
Bujold og Michael Douglas.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuö innan 14 ára.
AUGLÝSIÐ
TÍMANUM
BLAÐAMAÐUR
Timinn óskar aö ráöa blaöamann sem gæti hafiö störf sem fyrst.
Nánari upplýsingar hjá ritstjórum blaösins.
Ef einhverjir sem áöur hafa lagt inn umsóknir um blaöa-
mennskustarf á Timanum hafa hug á sllku starfi eruþeir beönir
aö endurnýja umsóknir sinar.
Kitstj.
Auglýsing
um aðalskoðun bifreiða í
lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
íf október 1979
Mánudagur
Þriöjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur .
Mánudagur
Þriöjudagur
Miövikudagur
8. okt. R-61501 til R-61700
9. okt. R-61701 til R-61900
10. okt. R-61901 til R-62100
11. okt. R-62101 til R-62300
12. okt. R-62301 til R-62500
15. okt. R-62501 til R-62700
16. okt. R-62701 til R-62900
17. okt. R-62901 til R-63000
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sinar til bifreiðaeftirlits rikisins,
Bildshöfða 8 og verður skoðun fram-
kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 —
16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþega-
byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber
skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé
greiddur og vátrygging fyrir hverja bif-
reið sé i gildi.
Athygli skal vakin á þvi, að skráningar-
númer skulu vera vel læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera
gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt
ökugjald á hverjum tima. Á leigubif-
reiðum til mannflutninga, allt að 8 far-
þegum, skal vera sérstakt merki með bók-
stafnum L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tima verður hann
látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar
sem til hennar næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn i Reykjavik,
22. ágúst 1979.
Sigurjón Sigurðsson
A « gl [e%i
3*3-20-75
Skipakóngurinn
Ný bandarisk mynd byggö á
sönnum viöburöum úr lifi
frægrar konu bandarisks
stjórnmálamanns. Hún var
frægasta kona i heimi. Hann
var einn rikasti maöur i
heimi, þaö var fátt sem hann
gat ekki fengiö meö pening-
um.
Aöalhlutverk: Anthony
Quinn og Jacqueline Bisset.
Sýnd kl. 5 7.3o og 10.
Allra siöasta sinn.
3* 16-444
Þrumugnýr
WILLIAM DEVANE
"ROLLING THUNDER"
Sérlega spennandi og viö-
buröarik ný amerisk litmynd
um mann sem á mikilla
harma aö hefna, og gerir þaö
svo um munar.
Islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
4MUÖÐLEIKHÚSIÐ
'S 11-200
LEIGUHJALLUR
5. sýning i kvöld kl. 20
Gul aögangskort gilda
6. sýning sunnudag kl. 20
7. sýning miövikudag kl. 20
STUNDARFRIÐUR
laugardag kl. 20
þriöjudag kl. 20
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
sunnudag kl. 20.30
Næst síöasta sinn.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
Tíminn
3*1-13-84
Ný spennandi mynd meö
Clint Eastwood
Dirty Harry beitir
hörku
CUNT EASTWOOO IS DiRIY HARRV
THE ENFORCER
••
Sérstaklega spennandi og
mjög viöburöarik, ný,
bandarisk kvikmynd i litum
og Panavision i flokknum um
hinn haröskeytta lögreglu-
mann, Dirty Harry.
Islenskur texti
Bönnuö börnum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Ci* 1-15-44
Villimaðurinn
(Call him savage)
Bráöskemmtileg og hressi-
leg ný frönsk mynd meö
ensku tali og Isl. texta. Aöal-
hlutverk leika úrvalsleikar-
arnir: Yves Montand,
Catherine Deneuve og Dana
Wynter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
leynilögreglumaðurinn
(The Cheap Detective)
Afar spennandi og skemmti-
leg ný amerisk sakamáia-
mynd i sérflokki.
Myndin er I litum og Cinema
Scope.
Leikstjóri: Robert Moore.
Aöalhlutverk: Peter Falk,
Ann Margaret, Eileen
Brennan, James Coco o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
S 19 OOO
Verölaunamyndin:
HJARTARBANINN
Eyja Dr. Moreau
Sérlega spennandi litmynd
meö Burt Lancaster og
Michael York.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05.
Robert De Niro —
Christopher Walken — Meryl
Streep
Myndin hlaut 5 Oscar-verö-
laun i april s.l. þar á meðal
„Besta mynd ársins” og
leikstjórinn: Michael Cimino
besti leikstjórinn.
tslenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
13. sýningarvika.
Sýnd kl. 9. |
Frumsýnum bandarlsku
satiruna:
Sjónvarpsdella
/
Sýnd kl. 3, 5 og 7
-------salur
-salur
Friday Foster
W v . * • \
P
Vn
iásP
Hörkuspennandi litmynd
með Pam Grier.
Bönnuö innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10
salur Ql ——
Mótorhjólariddarar
Spennandi litmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15.
Endursýnd vegna fjölda
áskorana en aöeins i örfáa
daga.
Aöalhlutverk: John Tra-
3*2-21-40
SATURDAY NIGHT
FEVER
volta.
Sýnd kl. 5 og 9.