Tíminn - 07.10.1979, Side 4

Tíminn - 07.10.1979, Side 4
Sunnudagur 7. október 1979 4 ISiIiilíií! Brigitte og sonur Brigitte Bardot hef ur yf irleitt ekki farið neitt dult með það sem hún hef ur tekið sér fyrir hendur. Einu atriði í líf i hennar hef ur henni þó tekist að halda f rá athygli almennings# en það er tilvera sonar hennar, Nicolas Charrier, sem hún átti með eiginmanni nr. 2, franska leikaranum Jacques Charrier. Nicolas er nú 19 ára gamall og stundar nám í við- skiptafræðum við Sorbonne. Brigitte var 25 ára, þegar hann fæddist, en þóttist ekki hafa tíma til að standa í barnastússi þá, enda á hátindi ferils síns. Nicolas var þvf sendur til afa og ömmu, sem tóku hann að sér og ólu hann upp. Brigitte hef ur því lítið haft saman við soninn að sælda, þangað til í sumar, að hann var gestur hennar í St. Tropez. Þar gerðu þau bæði þá ánægjulegu uppgötvun, að þeim líkaði bærilega að vera samvistum, og Nicolas segir: — Mamma er besti félagi minn. Brigitte er nú nánast sest í helgan stein, búin að ná þeim virðulega aldri 44 ára. Hún hefur nú sett upp fyrirtæki, sem fram- leiðir snyrtivörur og ilmvötn, en dvelst helst um kyrrt í St. Tropez. — Ég stansa helst aldrei í París, segir hún. Ég lifi mínu lífi hérog líkarvel. a 3121. Krossgúta Lárétt 1) Byggingarefni,- 5) Matur.- 7) Rot,- 9), Fljót,-11) Gubbab.-13) Glöb,-14) Rekald.- 16) Eins.- 17) Svæfil.- 19) Eldar mat.- Lóörétt 1) Róa i vindinn.- 2) Jörö.- 3) BorBa.- 4) Efni.- 6) Hausar,- 8) Fiskur,- 10) Festa meö nælu.-12) Nema.- 15) Eldiviöur,-18) 550,- Ráöning á gátu No.. 3120 Lárétt 1) Holland.- 6) Let,- 7) SA,- 9) VU.- 10) AustriB.- 11) VM.- 12) LI,- 13) Eöa,- 15) Kleinan.- Lóörétt 1) HUsavik.- 2) LL,- 3) Lestaöi,- 4) At,- 5) Dauöinn.-8) Aum,- 9) Vil,- 13) EE,- 14) An.- krossgáta W P 1 § 1* !o /V Ti pr /V jr /7 í spegli tímans með morgunkaffinu bridge Spiiiö að neöan virtist sérlega áhugavekjandi. i fyrstu ekki vera Vestur Noröur S 74 H 864 T D6 L AG9842 Austur S KD93 S 852 H 53 H K972 T G1093 T K842 LK73 L D5 Suöur. Suöur S AG106 H ADG10 T A75 L 106 Noröur. lgrand (15-17) 3 lauf 3 grönd pass. Vestur valdi aö spila út tlgulgosa. Suöur reyndi drottninguna en austur átti kóng- inn og slaginn. Suöur gaf einnig næsta tigul en drap slöan á ásinn og henti hjarta iboröi. Hann spilaöi sföan laufatfu, vestur lét Utiö og boröiö einnig og austur átti slaginn á drottningu. Hann spilaöi siöasta tiglinum. Vestur drap og skilaöi spaöa- kóngi en súöur drap, spilaöi laufi og svfn- aöiog tók siöan niu slagi meö hjartasvin- ingu. Enginn sagöi orö og það var ekki fyrren f miöjunæsta spili, aö austur sá að hann gat hnekkt spilinu með þvf aö gefa laufatiuna. Suöur fær þá aöeins tvo slagi á lauf þvi liturinn stiflast og blindur getur allt einspakkaösaman eftir þaö. skák Staöa þessi kom upp á skákmóti i Stokk- hólmi árið 1913. Þar áttust viö H. Ohlson og E. Jacobsohn og þaö er hvftur sem á leik E. Jacobsohn. Dxh7 skák!! KxDh7 Hh4 mát! Þe kkt stef úr kennslubókum sem vert er aö leggja á minniö! >l--ý h L1li! —/, JL- hSÍF =1 L, I £ P/)*rc? ^ i' y'- ' f / '<S .DfeVÍ ... - UW I r -T— t-r-L-rIT-LT' í- --Y-r^-rr 1—I -fjiM -

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.