Tíminn - 07.10.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 07.10.1979, Blaðsíða 24
24 hljóðvarp Sunnudagur 7. október 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.) Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Kings- way Promenade hljóm- sveitin enska leikur lög eftir Jerome Kern. Stjórnandi: Stanley Black. 9.00 Morguntónleikar: Hljdð- ritun frá útvarpinu f Stutt- gart Kammerhljómsveit, sem Wolfgang Hofmann stjórnar, leikur þrjU tón- verk. Einleikari á óbó: Lajos Lencses. a. Sinfónia i B-dúr „Mannheim-hljóm- kviðan” eftir Johann Stamitz. b. óbókonsert nr. 1 i' D-dúr eftir Josef Fiala. c. Sinfónia i C-dúr op. 25 eftir Franz Danzi. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i ólafsfjaröar- kirkju. (Hljóörituö 2. f.m.) Prestur: Séra Úlfar Guðmundsson. Organleik- ari: Guðmundur Jóhanns- son. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 „Tvær konur”, smásaga eftir Steindór Sigurösson Steindór Hjörleifsson leik- ari les. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátiö i Dubrovnik i sumar. a. Sónata nr. 6 i A-dúr eftir Luigi Boccherini og Sónata i a-moll „Arpeggione” eftir Franz Schubert. Arto Noras og Tapini Valsta frá Helsinki leika á selló og pianó. b. Sónata i A-dUr „Kreutzer-sónatan” op. 27 eftir Ludwig van Beet- hoven. Igor Oistrakh og Igor Tsjernisjoff frá Sovét- rikjunum leika á fiðlu og pianó. 15.00 Dagar á Noröur-lrlandi: — fyrsta dagskrá af fjórum. Jónas Jónasson tók saman. M.a. rætt við írska fjöl- skyldu. Hrönn Steingrims- dóttir var til aðstoðar við gerð þáttarins og er lesari ásamtÞorbirni Sigurðssyni. (Viðtöl voru hljóðrituö i april i vor meö aðstoð breska Utvarpsins). 15.40 Sjö prelúdiur op. 32 eftir Sergej Rakhmaninoff. Víct- or Jerseko leikur á pianó. (Hljóðritun fr Moskvuútvarpinu). 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Nágranni á krossgötum. Þáttur um Grænland i samantekt Hauks Más Haraldssonar. M.a. fjallað um landsmál, fræðslumál og verkalýöshreyfingu. Les- ari meö stjórnanda: Her- mann Sveinbjörnsson. í þættinum verður leikin grænlensk tónlist, gömul og ný- 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Létt tónlist.a. Listamenn frá Israel leika og syngja. b. Arne Domnerus og Rune Gustafsson leika á saxófón og gitar. 18.10 Harmonikulög. Frankie Yankovic og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Umræöur á sunnudags- kvöidi: Alþingismenn, full- trúar hverra? Umsjón: Friða Proppé og Guðjón Arngrfmsson. 20.30 Frá hernámi Islands og styr jaldarárunum slöari. Mary Walderhaug les frá- sögu sina. 21.00 Forleikir og óperuaríur eftir Verdi, Bellini og Mozart.Söngvarar: Placido Domingo, Mirella Freni og Werner Hollweg. 21.35 Kjarnorkuiönaöur, framþróun eöa áhætta? Umsjón: Gylfi Páll Hersir og Wilhelm Norðfjörð. Les- ari: Baldvin Steinþórsson. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum" eftir Heinz G. Kon- salik, Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson leikari les (14). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar: Frá tón- listarhátiö i Dubrovnik i sumar,Alexis Weissenberg leikur á pianó: a. Króma- tiska fantasiu og fúgu i d-moll eftir Bach, — og b. Sinfóniskar etýöur op. 13 eftir Schumann. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Sunnudagur 7.október 18.00 Stundin okkar Meðal efnis I fyrstu Stundinni á þessu hausti: Litast um 1 Hafravatnsrétt, fimm 11 ára stelpur flytja þáttinn „Sunnudagsdagskráin” og Oddi og Sibba ræöa málin. Einnig verða Kata og Kobbi og Barbapapa á slnum stað I þættinum. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 „Sólin þaggar þokugrát” Tiu islensk sönglög. Flytj- endur: Elín Sigurvinsdóttir, Friðbjörn G. Jónsson, Hall- dór Vilhelmsson og Ragn- heiöur Guðmundsdóttir. Jónas Ingimundarson leikur á pianó. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Seölaspil Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þriðji þáttur. Efni annars þáttar: Fyrir milligöngu Heywards samþykkir bankaráð að lána auömann- inum Quartermain gifur- lega fjárupphæð þrátt fyrir andstöðu Vandervoorts. Þar með er skorin niöur fjár- veiting til húsbygginga i fá- tækrahverfinu. Þolinmæði væntanlegra Ibúa er á þrot- um. Lögfræðingur þeirra skipuleggur mótmælaað- geröir. Þúsundir manna raða sér upp við bankann leggja inn smáupphæðir og öngþveiti skapast. En mót- mælaaögerðirnar bera ekki tilætlaöan árangur. Eitt kvöldið verður sprenging I bankanum. Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.05 Indland Fyrri hluti. Breski sjónvarpsmaðurinn Alan Whicker horfir glettnislegum augum yfir Indland. Þar fer viöa lítið fyrir jafnrétti kynjanna og sums staðar mega konur ekki fara á veitingahús eða gefa sig á tal við aöra karl- menn en þann eina rétta. Hjónaböndum er oft ráðstafað af foreldrum. Þýöandi og þulur Guðni Kolbeinsson. Siðari hluti myndarinnar er á dagskrá næstkomandi sunnudags- kvöld. 22.55 Aö kvöldi dags 23.05 Dagskrárlok Sunnudagur 7. október 1979 OOOCKDO Heilsugæsla Kvöld- nætur- og helgidaga- vörslu apöteka i Reykjavik vikuna 5-11. okt. annast Laugarnes-apótek og Ingólfs-- apótek. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast vörsluna á sunnudaginn og almenna fri- daga og einnig næturvörslu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 ásunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Það apótek sem slðar er nefnt ann- ast vörsluna eingöngu á kvöld- in frá kl. 18-22 virka daga og laugardagavörslu frá kl. 9-22 samhliða næturvörslu-apótek- inu. Athygli skal vakin á því að vaktavikan hefst á föstu- degi. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst í heimilislækni, slmi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður slmi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opið öll kvtSd til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 ogsunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. önæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heils uverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferðis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavik- ur: AÐALSAFN-CTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðal- safns. Eftirkl. 17 s.27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN- Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN-Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraða. Slma- timi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. SEPTEM8ER 34 56 {O H 12 13 18 1923 2627 „Viltu fá aö sjá hvernig af- mælisdagurinn minn litur út? DENNI DÆMALAUSI BUSTAÐASAFN-Bústaða- kirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöð i Bú- staöasafni, simi 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Fermingar Ferming i Dómkirkjunni sunnudaginn 7. október kl. 11 f.h. Prestur: Sr. Þórir Stephensen Drengir: Gunnar Leó Gunnarsson, Bárugötu 15. Jóhann Þórsson, Bauganesi 26. Jón Kristján Viktorsson, Hverfisgötu 50. Stúlkur: Aðalheiður Viktorsdóttir, Hverfisgötu 50. Guðný Þórunn Kristmanns- dóttir, Sólvallagötu 54. Joan Bellere, Bárugötu 22. Sesselja Bjarnadóttir, Prestbakka 5. Sesselja Traustadóttir, Háaleitisbraut 16. Sigriður Stephensen, Þórsgötu 22. Svava Steina Rafnsdóttir, Hálsaseli 54. Fella- og Hólaprestakall Ferming i Bústaöakirkju 7. október kl. 13.30. Prestur: sr. Hreinn Hjartarson. Asgeir Örn RUnarsson, DUfnahólum 2. Bessi Jónsson, Völvufelli 2. GENGIÐ Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir 3. október 1979 Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 832.05 833.85 915.26 917.24- 1 Kanadadollar 327.15 327.85 359.87 360.64 100 Danskarkrónur 7429.65 7445.35 8172.62 8189.89 100 Norskar krónur 7787.50 7803.90 I 8566.25 8584.29 100 Sænskar krónur 9205.75 9225.15 ! 10126.33 10147.67 100 Finnsk mörk 10237.30 10258.90 i 11261.03 11284.79 lOOFranskir frankar 9267.00 9286.60 ! 10193.70 10215.26 lOOBelg. frankar 1347.55 1350.35 1482.30 1485.38 100 Svissn. frankar 24533.05 24584.75 26986.35 27043.22 100 Gyllini 19617.60 19658.90 21579.36 21624.79 100 V.-Þýsk mörk 21734.90 21780.70 23908.39 23958.77 lOOLxrur 47.26 47.36 51.98 52.09 100 Austurr.Sch. 3027.10 3033.50 3329.81 3336.85 lOOEscudos 775.50 777.10 853.05 854.81 lOOPesetar 574.75 575.95 632.22 633.54 100 Yen 168.49 168.84 185.33 185.72 Björgvin Friðriksson, Spóahólum 6. . /rnv/c Eirikur Ronald Jósefsson Jórufelli 6 Hjörtur Hreinsson, Asparfelli 8. Hlynur Hendriksson, Vesturbergi 144. Karl Kristján Hreinsson, Jórufelli 6. Kári Breiðfjörö Agústsson, Fannarfelli 12. Páll Hjaltason, Fannarfelli 2. Róbert Friðriksson, Spóaholum 6. Styrkár Jafet Hendriksson, Vesturbergi 144. Valgeir RUnarsson, Dúfnaholum 2. Valur Örn Glslason, Unufelli 44. Anna Bára ólafsdóttir, Torfufelli 8. Guðrún Jónsdóttir, Unufelli 33. Hulda Hrönn Agústsdóttir, Unufelli 21. Ólöf Jónsdóttir, Völvufelli 2. Ólöf Björg Jónsdóttir, Unufelli 33. Ragnheiður Antonsdóttir, Fannarfelli 12. Rósa Björk Halldórsdóttir, Hraunbæ 160. Svana Ardis Jóhannesdóttir, Austurbergi 8. Vilma Björk Agústsdóttir, Unufelli 21. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan slmí 11166, slökkviliðiö og sjúkrabifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöið simi .51100, sjúkrabifreið slmi 51100, Bilanir Vatnsveitubilanir slmi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga f rá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði f sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i slm- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.