Tíminn - 07.10.1979, Síða 5

Tíminn - 07.10.1979, Síða 5
Sunnudagur 7. október 1979 5 Frísklegur og hressandi jazz Mike Hyman er aöeins tvitugur aö aldri en sýndi þrátt fyrir þaö bæöi fágaöan og um leiö hraustlegan trommuleik. Hyman hefur leikiö meö stórköllum eins og Joe Hendersson og Gerry Muiligan saxófónista. (Myndir: S.Þ.) GP Bandaríski jassblásarinn John McNeil hélt á fimmtudagskvöldið frísklega hljómleika ásamt félög- um sínum i Laugarásbíói. Það er klúbbur jassáhuga- fólks, Jassvakning, sem stóð fyrir tónleikunum, en McNeil og félagar eru að hefja Evrópuferð og fóru héðan til Kaupmannahafnar til hljómleikahalds. á hljómleikum John McNeil og félaga Lögin sem John McNeil og félagar léku á fimmtudags- kvöldi eru flest af nýútkominni breiðskifu þeirra sem ber nafnið ,,Fun”. Lögin eru eftir McNeil sjálfan, en þó gat hann þess að það væri vart hægt að halda konsert án þess að leika eitt- hvað eftir Charlie Parker og tók eitt hressandi lag eftir hann. t kvartett McNeils er greini- lega valinn maður i hverju rúmi og að öðrum ólöstuðum verður að minnast á sérlega skemmti- legt samspil McNeils á tromp- ettið og Bill Bickford gitarleik- ara sem þó er nýjasti meðlimur hópsins, aðeins 23 ára gamall. Nánari uppskurður á tón- listarflutningi þeirra félaga verður ekki gerður hér, en hér var um skemmtilegan jasshval- reka að ræða og aðstandendur tónleikana fá þakkir fyrir um- stangið. Hins vegar er það alltaf sárt þegar viðburðir sem þessir ger- ast, að sjá ekki fult hús. 1 jafn- mikilli lognmollu og rikir hér- lendis i tónleikahaldi hvers konar má enginn láta tækifæri sem þetta sér úr greipum ganga. t ..action Tíminn Keflavík Nýir dreifingaraðilar Eygló Kristjánsdóttir Dvergasteini. Simi 92-1458 Erla Guðmundsdóttir Greniteig 45. Simi 92-1165 .1 R-l. Bifreiðasmiðjan hf. Varmahlið, Skagafirði. irm Simi 95-6119. Bifreiðaréttingar — Vfirbyggingar — Bifreiöamálun og skreytingar — Bilaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verkstæöum I boddyviögerö- um á Noröurlandi. A uglýsið í Tímanum TRAKTORAR BÚVÉLAR SÖLUSKRÁ notaðir traktorar FORD 4600 árg. 1977 m/ámoksturstækjum með tvivirkum tjökkum á skóflu Ford öryggishús. ÞÓRf SÍÍVII 815DO-ÁRMÚLA11 I i I I ! I. Ilitari óskast i fullt starf. Góð vélritunarkunnátta skilyrði. II. Fulltrúi i 50% starf i ellimáladeild. Upplýsingar um stöðurnar veitir skrif- stofustjóri. Umsóknarfrestur er til 20. okt. n.k. v_______________________________________; ■ ■1 Felagsmalastofnun Reykjavíkurborgar | É f Vonarstræti 4 sími 25500 BLAÐAMAÐUR Timinn óskar aö ráöa blaöamann sem gæti hafiö störf sem fyrst. Nánari upplýsingar hjá ritstjórum biaösins. Ef einhverjir sem áöur hafa lagt inn umsóknir um blaöa- mcnnskustarf á Timanum hafa hug á sliku starfi eruþeir beönir að endurnýja umsóknir sinar. Ritstj.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.