Tíminn - 07.10.1979, Side 7

Tíminn - 07.10.1979, Side 7
Sunnudagur 7. október 1979 7 Hestamenn þinga Nó eru flestir hestamenn biínir aö draga undan gæöing- unum og komnir meö þá á haustbeit. Mikilvægt er aö draga skeifurnar undan fyrir haustbeitina, þvi þegar frystir leiöa járnskeifurnar illilega hita hestsins i jöröina og þá veröur honum kalt. Þótt hestarnir séu i frii f bili eru hestamennirnir ekki al- deilis aögeröariausir. Um næstu mánaöamót eöa 2. og 3. nóv. nk. veröur þing LH — Landssambands hestamanna og veröur þaö háö á Flúöum i Hrunamannahreppi. Er þaö afmælisþing, sambandiö er oriö 30 ára. t þvf tilefni birtum viö mynd af formanninum, Al- bert f Skógum, ásamt nokkr- um kátum félögum sem hitt- ust aö Faxaborg i Borgarfiröi um áriö. Albert er annar frá vinstri. Iila veröur hestamönnum á Flúöum i ætt skotiö ef þeir veröa ekki manna skemmti- legastir eins og jafnan er á þingum LH. t þvi tDefni birt- um viö aöra mynd af skemmtilegum hestamönn- um, scm tekin var á Hvolsvelli um daginn. Þaö eru þeir Karl Halldórsson bóndi i Ey (i mib- iö) og örn Einarsson á Hvols- velli (tU hægri),sem ræöa viö góöa félaga. Aö viö fjallavatn. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Slml: 11125 F OÐ U R fóórió sem bœndur treysta Kúafóður —- Sauðfjárfóður, Hænsnafóður —Ungafóður Svinafóður — Hestafóöur Fóðursalt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGARVEGI 164, REYKJAVlK SfMI 11125 NORSKU HJÓNARÚMIN FRÁ BAHUS LINDA úr mahogany með bólstruðum göflum útvarpi og Ijósum ANNE úr dökku mahogany METTE úr dökku mahogany KARI úr massivri Ijósri furu Opið kl. 2-5 I dag Verið velkomin

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.