Tíminn - 07.10.1979, Side 12
12
Sunnudagur 7. október 1979
öllu gamni
fylgir nokk-
ur alvara
Ekkert fyrir
Arabana
gef öu mér”. A meöal feröalang-
anna eru Þjóöverjar I loftkæld-
um Mercedes Benz, siöhæröir
hippar frá Amsterdam, sex
saman á hjóli og franskar
verkamannaf jölskyldur f
Citroen-bröggum, — troöfuilum
allt niöur i nýfædd börn.
Lystilega mengað
sjávarloft við
Miðjarðarhafið
Margt þessar feröamanna
hefur sparað hvern eyri i heilt
ár til þess aö komast til hins
heilaga bæjar. Og um leiö og
þeir ná feröalokum hlaupa þeir
út til þess að sjúga i sig lystilega
mengaö sjávarloftiö. Sólböö
dagsins eru ströng og um átta
leytiðum kvöldið myndast bila-
raðir aö nýju, langar og þéttar
sem fyrr og nú er förinni heitið
niður á hafnarbakkann, þar sem
snekkjurnar dóla i góöa veðr-
inu. Við höfnina eru einnig veit-
ingastaðirnir og næturklúbb-
arnir. Milljónir manna koma á
ári hverju. Sumir stoppa ekki
nema nokkra tlma, en þeir eru
endurnærðir fyrir árið.
Hvers vegna þessar vinsældir
bæjarins? Margir vilja meina,
að hér fari engin stéttaatök
fram og allir, háir sem lágir,
eigi jafnan aðgang. Hinn fátæki
sprangi við hlið hins rika og
báðir séu nauðsynlegir hvor
öðrum. Monte-Carlo sé ein-
göngu miðuð viö 70 ára meðal-
aldur, rikidæmi og arabiska
sheika. Cannes sé hátlðleg og
snobbuð. En i Saint-Tropez geti
öllum liðið vel. Þaö sé lika eini
staöurinn við Miðjarðarhafið —
og þar af leiðandi i .öllum heim-
inum, svo að notuð séheimspek-
in I „Birtingi”, þar sem frægt
fólk stigur niður á stræti og torg
óhrætt.
Hart barist innan
forréttindahópsins
En það stórkostlega viö þetta
allt saman er, að þessir tveir
óliku heimar, hins rika og hins
fátæka, blandast aldrei. Og það
vita pilagrimarnir og vilja, þvi
að I þvi' liggur aðdráttaraflið.
Heimur forréttindahópsins i
Saint-Tropez er og verður full-
komlega lokaður klúbbur. Og sé
einhver barátta i bænum er hún
innan þessa hóps.
Reglurnar, sem forréttinda-
hópurinn hefur sett sér eru
hreyfanlegar en nákvæmar.
Fyrir þá, sem koma siglandi,
hefst striöið strax við hafnar-
vöröinn. Miðsvæðis veröa
snekkjurnar aö liggja, annar
sér þær enginn og sumarfriiö
misheppnast. En staðurinn er
ekki nóg. Gladiólur iskuterual-
gjört skilyrði. Þegar þær eru
komnarásinn stað má velja um
að snæða kvöldverð innan um
gladiólur og svartklædda þjóna
eða skreppa I land á eitthvert
vinsælt veitingahús.
Þessar reglur gilda að sjálf-
sögðu ekki fyrir ibúa einkavill-
anna, en þær eru afgirtar eins
og útrýmingarbúðir. Ibúar og
gestir fara litiö út, þó skreppa
sumir ofan ibæ til þess að ná sér
i dagblað eða ganga um borð i
einhverja snekkjuna. Megninu
af friinu eyöir þetta fólk i að
bjóöa hvert öðru heim og er fá-
titt að veislur telji færri gesti en
60. Sá, sem ekki fær heimboð,
lætur oft sem hann hafi fengið
það, fer i hárgreiðslu og klæðir
sig upp eftir nýjustu tisku. Eftir
matinn hefst ráp milli nætur-
klúbba og er mikið um það, að
stúlkur afklæðist þar í hita
leiksins.
Gestir, sem streyma til Saint-Tropez iifa ljúfu Iffi f skugga rikis-
bubbanna i einkavillunum og á snekkjunum vib höfnina. En báðir
lifa hóparnir hvor á öðrum. Það væri nú iitil skemmtun I þvi að sýna
sig á snekkju við höfnina, cf engir væru áhorfendurnir. Og hvers
vegna streyma menn úr ölium borgum Evrópu tii Saint-Tropez
nema af þvi að það er eini staðurinn nú orðið, þar sem hægt er að sjá
rikidæmi manna úr nálægð.Þessir platsjómenn eru umvafðir háif
berum heillandi skvfsum f satinstuttbuxum! Og spennandi er þssi
leikur, að finna fræga fólkinu rétt nöfn, þekkja það að lokum og sjá
það kannske ár eftir ár. Að hafa verið i Saint-Tropez þýðir að maður
hafi kynnst erfiðri umferð, ryki og skit, sólbruna og uppsprengdu
verði á öllum hlutum, en það þýðir einnig, —að maður hafi fundið
ærlega peningalykt og haft draumfarir i samræmi viðhana.
En sjarminn við Saint-Tropez
felst fennilega i þvi, að Araba-
höfðingjar sækja henn ekki.
Spilaviti eru nefnilega ekki til
staðar.
Og innfæddir munu halda á-
fram að þénast vel. Ekki er til
sá maður, — hafi hann yfirráö
yfir kústaskáp, aö hann ekki
opni þriggja stjörnu hótel
a.m.k. Hugvitssamir kaupmenn
blómstra, hinir fara á hausinn.
Um verðlag spyr enginn. Menn
virðast sammála um að tilbiðja
staðinn með augun lokuð.
FI þýddi.
Sumarauki á
Sain t- Tropez
,,Við förum bara, förum bara
fetið, að ferðaiokum viö náum
samt”. A hverjum júli- og
ágústmorgni um tluleytiö byrja
fyrstu pilagrimarnir að
streyma inn f Saint-Tropez i
Suður-Frakklandi. Bak við þá
teygir sig fimm kilómetra löng
bílaröb, sem fer fetið. Malbikiö
bráðnar f hitanum og mönnum
veröur þungt fyrr brjósti. En ef
eitthvert óþolinmótt krakka-
kornleyfir sér að nöldra, að enn
sé langt I land, þá er það um-
svif alaust slegið og ney tt til þess
að krjúpa á fjórum fótum við bii
sætið, þar sem það á að kyrja i
sífellu: „Saint-Tropez, fyrir-