Tíminn - 07.10.1979, Blaðsíða 13
Sunnudagur 7. október 1979
13
Á tjaldstæöunum við Saint-Tropez liggja hlið við
hlið eigendur „Citroen-bragga” og Rolls Royce.
Þeir eru amk. svo lánsamir að hafa þak yfir höfuð-
ið. Aðrir gestir sofa niðri á strönd, en þeir eru
nokkuð illa settir, þvi að lögreglan vekur þá upp af
værum blundi eldsnemma á morgnana. Morgun-
verk lögreglunnar á ströndinni krefjast mikillar
nákvæmni og veröur hún ,,að beita sálfræðinni” til
þess að þekkja náttúruunnanda frá drykkjurút og
þjóðfélagsfræöistúdent frá hassseljanda.
RÍKISSPÍTALARNIR
Lausar stöður
Landspítalinn
Tvær stöður AÐSTOÐARLÆKNA
við Barnaspitala Hringsins eru
lausar til umsóknar. Stöðurnar
veitast i 6 mánuði frá 1. desember
n.k.
Umsóknir er greini aldur, menntun
og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 12. nóvember.
Upplýsingar veitir yfirlæknir
Barnaspitala Hringsins i sima
29000.
RÆSTINGASTJÓRI óskast til
starfa við Landspitalann frá 1.
janúar n.k. Æskilegt er að umsækj-
andi hafi húsmæðrakennarapróf
eða sambærilega menntun svo og
reynslu i verkstjórn. Umsóknir er
greini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Skrifstofu rikisspitalanna
fyrir 20. nóvember n.k. Nánari
upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri i sima 29000.
Þegar sólbaðinu yfir daginn lýkur, haida kvens- l Brigitte Bardot er ekki lengur fyrirmyndin, enda er
urnar af stað i viðskiptaferöir til þess að finna nú I hún — þvcröfugt við aðrar — farin að klæða sig upp
eitthvað, sem slegið gæti i gegn um kvöldið. Er þess I á dagsdaglega.
þá vel gætt, að klæða sig þannig að engu sé leynt. |
Land/Rover
disel árg. 1975 til sölu.
Get tekið eldri Land/Rover eða skemmd
an upp i.
Upplýsingar i sima 93-7178 á daginn.
Útboð
Stjórn Verkamannabústaða i Reykjavik
óskar eftir tilboðum i eftirtalin verk og
efnisþætti i 18 fjölbýlishús i Hólahverfi
samtals 216 ibúðir:
1. Málun úti og inni
2. Járnsmíði
3. Hreinlætistæki og fylgihlutir.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B.
Mávahlið 4, gegn 20. þúsund kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð þann 15. október 1979.
Stjórn Verkamannabústaða.
Heimilis
ánægjan
eykst
með
Tímanum
Sími 86-300
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk-
ast nú þegar á skurðdeild Land-
spitalans. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri i sima 29000.
Kleppsspítalinn
Læknaritari óskast til starfa við
Kleppsspitalann sem fyrst.
Stúdentspróf eða hliðstæð menntun
áskilin, ásamt góðri vélritunar-
kunnáttu. Umsóknir er greini ald-
ur, menntun og fyrri störf sendist
Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 15.
október. Upplýsingar um starfið
gefur læknafulltrúi i sima 38160.
Reykjavik, 7. október 1979.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5.
Simi 29000.
/■
Eftirfarandi starsfólk óskast til starfa við *
þjónustuibúðir aldraðra við Dalbraut:
a. Til vakta- og þjónustustarfa.
b. í ræstingar.
c. í eldhús og mötuneyti.
Umsóknarfrestur er til 20. október n.k.,
umsóknareyðublöð fást á Dalbraut. Upp-
lýsingar um stöðuna veitir forstöðumaður
i sima 85377 daglega frá kl. 13.00-15.00.
v_____________________________________y
HR Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
VonarStræti 4 sími 25500
+
• 1 Eiginmaður minn og faðir okkar Jens P. Hallgrimsson, frá Vogi i Skerjafirði
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 9. október kl. 10.30 f.h.
Sigriður ólafsdóttir Ólafur Jensson, Ketill Jensson, Guðbjörn Jensson, Guðfinna Jensdóttir.