Tíminn - 07.10.1979, Síða 16
Sunnudagur 7. október 1979
Prófessor Heinz Bartels:
Minnsta spendýr
jarðar og lífslogi þess
Sagt frá rannsóknum á snjáldurmúsinni
Afrikufillinn er stærsta spendýr á þurrlendi og veg-
ur 5-6.5 tonn/ en minnsta spendýr jarðar# snjáldur-
músin, vegur ekki nema 2 grömm. Þessi smáu dýr
heyra til ættbálki skordýraæta# en þau eru þróunar-
sögulega elsti ættbálkur spendýra, og hafa öll núlif-
andi spendýr þróast frá þeim. Snjáldurmúsin, eða
/,Suncus etruscus", er merkilegt dýr á margan hátt.
Hún brennir meiru en nokkuð annað spendýr á landi
og étur vanalega þyngd sína á degi hverjum.
Frá lokum siöustu aldar hef-
ur það verið vitað, að innan
ættbálka dýranna brenna þau
þvi meiru sem þau eru smærri,
eöa svo notuð séu orð dýra-
fræöingsins Max Kleiber: „Þvi
smærra sem dýrið er, því ákaf-
ar brennur lifslogi þess.”
1935 innréttaði einn braut-
ryðjenda lifeðlisfræöinnar á
sviði næringarfræöi sérstakan
klefa fyrir indverska filinn Jap
i Washington og mátti þar mæla
nákvæmlega hverju hann
brenndi, með þvi að fylgjast
meö hve miklu súrefni hann
eyddi. Þetta var i fyrsta sinn
sem brennsla þessa stærsta
landdýrs var mæld.
Snjáldurmúsin, sem stendur
viö hinn „enda raðarinnar”
hefur verið rannsökuö vandlega
af svissneska dýrafræðingnum
Weibel og samverkamönnum
hans, liffræðingnum Vogel og
franska dýrafræöingnum Fons,
sem komust að raun um að
snjáldurmúsin eyðir 100-175
sinnum meira súrefni miðað við
likamsþyngd, en fillinn.
En hvi brenna smá dýr svo
miklu, miðað við stóru dýrin?
Þessari spurningu hefur enn
ekki veriðsvaraö á fullnægjandi
hátt.
Um árabil voru hin svokölluðu
„yfirboröslög” tekin góö og gild
til skýringar: Þvi smærra sem
dýrið er, því meira er yfirborö
likama þess aö tiltölu, en hita-
tap eykst með auknu yfirborðs-
máli i blóðheitum dýrum. Til
þess að halda likamshitanum I
um það bil 38 gráðum á Celsius,
er þvi nauðsynlegt aö brennslu
hraðinn aukist með minnkandi
likamsþunga En þar sem komið
hefur I ljós, að hjá dýrum með
kalt blóð og jafnvel plöntur hafa
meiri brennsluhraöa með
minnkandi stærð, geta „yfir-
boöslögin” ekki lengur gilt sem
fullnægjandi skýring. Þau virð-
ast öllu fremur gera gátuna enn
áleitnari. Goethe leggur
Mefistófelsi þessi orð i munn:
„Þegar skilningur er ekki fyrir
hendi, eru orðin látin duga.”
Enn spyrjum við: Hvernig geta
smá dýr haldið uppi svo miklum
hraöa i brennslu? Leitin að
svari við þessu hefur verið viö-
fangsefni margra rannsókna og
útreikninga i nærri hundrað ár.
Súrefnisupptakan er i réttu
hlutfalli við brennslu likamans.
Ein spurningin er þessi: Hvern-
ig getur snjáldurmúsin flutt um
lungu sin, hjarta og æöakerfi 100
til 175 sinnum meira súrefni á
likamsþungaeiningu, en filiinn
þarf á að halda? 1 vanalegum
spendýrum, t.d. i manninum,
vegur lungað um það bil 0.8% af
heildarlikamsþunganum, en
hjartað um 0.5%. Lausn gátunn-
ar getur þvi ekki legið I hlut-
fallslegri aukningu I stærð lif-
færanna. Ef svo væri, þyrftu
lungu snjáldurmúsarinnar að
Snjáldurmúsin, sem aðeins vegur 2 grömm, étur þyngd sfna á degi hverjum og brennir meiru en
nokkurt annab spendýr.
vega 80% af heildarlikams-
þunganum.
Weibel og samverkamenn
hans komust að þvi að i lungum
snjáldurmúsarinnar er að finna
smæstu 1 un g n a bl öð r u r
(alveoli), sem enn hafa sést.
Þetta veldur feiknalegri aukn-
ingu i loftefnaskiptum, miöað
við jafn stór lungu með stærri
lungnablöðrur.
Enn má nefna að himnan sem
rskilur að loftiö i lungnablöðrun-
um frá blóðinu er þynnri og fjar
lægö súrefnis frá blóðinu þvi
minni. Hér er um að ræða enn
einn þátt, sem gerir mögulega
meiri súrefnisupptöku. Út-
reikningar byggðir á þessum
rannsóknum sýna að þetta
gerir mögulega 100-200 sinnum
meiri súrefnisupptöku lungn-
anna miðað við hvert gramm
likamsþyngdar, en i stórum
dýrum, likt og filnum.
Weibel og samverkamenn
hafa komist að þvi, að fjöldi
hjartaslaga á minútu hjá
sjáldurmúsinni er á milli 1000
til 1300 slög á minútu, éða 20
sinnum meiri en hjá manninum
og 40 sinnum fleiri en hjá filn-
um. Þessi hjartaslagafjöldi
nægir til að útskýra 40 sinnum
meiri flutning súrefnis um
lungu, hjarta og æðakerfi til
vefjanna.
Ekki var fært að gera grein
fyrir þeim 60% sem á vantaði,
þar til ljósi var varpað á ný
sannindi fyrir skemmstu. Með
hjálp dr. Fons við Arago til-
raunastofuna i Banyuls-sur Mer
við austurenda Pyreneafjalla og
með stuðningi Þýska rann-
sóknafélagsins fékkst ný þekk-
ing á furðulegri starfsemi lik-
ama þessa dýrs. Menn komust
að raun um að hjarta snjáldur-
músarinnar er ekki minna en
1.2% af likamsþunga hennar,
sem er þrisvar sinnum
hærra hlutfall en i stærri dýr-
um. Má þvi gera ráð fyrir að við
hvert hjartaslag nái dýrið að
KRUNK
tþróttaunnendur eru óhressir
þessa dagana og kemur þar
margt til. Það er kunnara en frá
þurfi að segja, að Islenská
landsliðið i knattspyrnu hefur
veriö rassskellt af erlendum liö-
um með jöfnu miliibili i ailt
sumar og þvi miður virðist sem
svo að þeir, sem þar hafa átt að
stjórna, hafiekki haftrænu á að
girða upp um sig buxurnar á
milii leikja. En þetta vita nú all-
ir nema landsliðsnefndarmenn-
irnir og iandsliðsþjálfarinn og
þvi iíta menn ekki björtum aug-
um fram til leiksins við Pói-
verja, sem er siðasti leikur
keppnistimabilsins.
En nóg um það. Iþróttaunn-
endur eru óhressir með fleira en
islenska landsliöið í knatt-
spyrnu og hjólastólaspyrnur
þess. Iþróttaþættir sjónvarpsins
eru eitt af þvi, og held ég að á
engan sé hallaö þó ég segi aö
þeir megi muna flfil sinn fegri.
Það virðist vera bjargföst trú
ums jónarmanns þáttanna að
það eina, sem almenningur vilji
horfa á séu eldgamlir fþróttaat-
buröir og er þá sama hvort rætt
er um boltalþróttir eöa ekki. Að
undanförúu hefur þetta komið æ
skýrar i ljós og nm leið virðist
mun minni vinna vera lögö i
hvern þátt.
Þaö er vitað mál, að islenska
sjónvarpinu berast erlendar
iþróttamyndir i kflómetratali
sérstaklega frá Danmörku, en
hvernig er svo fariö með þessar
myndir? 1 stað þess aö klippa
þær til og sýna öll aöalatriöin i
einum og sama þætti eru þær
látnar rúlla iþróttaþátt eftir
iþróttaþátt og loks þegar tekur
fyrir endanná þessu, þá er efnið
orðið gamalt og þvælt og fáum
til ánægju. Dæmi um þetta eru
frjálsiþróttamyndir þær, sem
sýndar hafa verið að undan-
förnu og ef að likum lætur
verður sömu sögu að segja um
endalausar raðir skiðamanna,
skautahlaupara, skautadansara
og fimleikafólks I vetur. Nú gæti
einhver skilið orö min þannig aö
ég væri á móti skiöamönnum
skautahlaupurum, skautadöns-
urum ög fimleikafólki, en svo er
ekki. En ég er á móti þvf að
sýndir séu 40-80 skiöamenn þeg-
ar 10-15 bestu ættu að duga. (Ég
tala ekki um þaö ef báðar ferðir
eru sýndar). Þessu held ég aö
flestir Iþróttaunnendur séu
sammála og skitt með það þó að
búningar skautadansaranna séu
fallegir i lit og að sovéska fim-
leikafólkið hafi komiö hingað til
lands árið sautján hundruð og
súrkál.
Tilefnið að þessum skrifum
eru Iþróttaþættir sjónvarpsins
að imdanförnu og sérstaklega
þó iþróttaþátturinn s.l. mánu-
dagskvöld, sem segja má aö sé
einkennandi fyrir stefnu sjón-
varpsins I þessum málum. Efni
þessa þáttar var frjálsar iþrótt-
ir^ Evrópukeppnin i knatt-
spyrnu og hestamennska, sem
er góöra gjalda vert i svo stutt-
um þætti. Enhvernig var tekið á
þessum málum? Fyrst var sýnd
mynd frá sigurhlaupi Svavars
Markússonari 800 h hlaupi i
A-Þýskalandi fyrir 22 árum og
siðan rætt viö fararstjóra
Svavars og formann Frjáls-
iþróttasambandsins. Næsti liöur
var framhaldssagan, keppni
heimsáifanna I frjálsum iþrótt-
um, en keppni þessi hefur veriö
á dagskrá Iþróttaþáttanna i háa
herrans tið. Fyrir þá sem misst
hafa úr, skal þess getiö, aö
keppni þessi fór fram I Kanada.
og er þvi ekki sama framhalds-
saga og keppnin sem háð var I
Tórinó á ítallu. Að þessu sinni
fengum við aö sjá sleggjukast
(með 7250 gramma sleggju) og
110 metra grindarhlaupkvenna.
Framhald i iþróttaþætti sjón-
varpsins á laugardag.
Sem knattspyrnuáhugamaður
beið ég spenntur eftir umfjöll-
uninni um Evrópukeppnina i
knattspyrnu. Umsjónarmaður-
inn byrjaði á aö geta þess, að
n.k. miðvikudag myndi siðari
leikur Keflavikur og Kalmar FF
i UEFA keppninni fara fram og
til þess aö undirstrika þetta var
sýnt brot úr fyrri viðureign lið-
anna, en þessi sama mynd haföi
veriö sýnd i Iþróttaþætti sjón-
varpsins skömmu áður. Siöan
var ekki fjallaö meir um
Evrópukeppnina i knattspyrnu.
Siöasta atriöi Iþróttaþáttarins
var hestamennska og til þess að
kóróna undursamlegan þátt var
sýnd mynd frá fjórðungsmótinu
á Vindheimamelum, sem háð
var fyrir rúmum þrem
mánuðum siöan.
Er nema von að manni
blöskri? —ESE