Tíminn - 07.10.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 07.10.1979, Blaðsíða 17
Sunnudagur 7. október 1979 17 dæla minnst tvöföldu blóömagni miöaB viö önnur dýr. Þannig getur hin mikla slagatiöni og mikla rúmmál hjartans aukiö súrefnisflutninginn hundraðfalt. Mesta súrefnisupptaka sem dr. Fons staðreyndi, var 175 sinnum meiri en filsins. Þvi hljóta enn einhverjir þættir að vera til staðar, sem leyfa slika flutningsgetu. Kannski enn hærri fjöldi hjartaslaga? Af ýmsum ástæðum telja lif- eðlisfræðingar það ekki senni- legt. En rannsóknir okkar á súr- efnisflutningsgetu blóðsins bjóða upp á skýringu: 100 ml. af blóði snjáldurmúsar geta flutt 24.5 ml. af súrefni, sem er um það bil 45% meira en blóð fils getur flutt. Þá er hæfileiki hemoglobinsins i blóði músar- innar til þess að binda súrefni miklu meiri en i stærri dýrum. Við réttar lifeðlisfræðilegar að- stæður getur likami hennar miðlað tvöföldu eða þreföldu súrefnismagni frá blóði til vefja. Þessar staðreyndir valda þvi að dýrinu er mögulegt að halda uppi brennsluhraða, sem er allt að 175 sinnum meiri en i hinu stærsta spendýra á þurrlendi. Loía f)ú Droltin. sála min. oi* alt. srm i r.irr »t. hans heilaga naín ; loía þn Drottin. sála min. ..g g|«-vM\ « igi ih'intiiii vclgjorðum hans. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (f>uÖbraiibðStofu Hallgrimskirkja Reykjavik simi 17805 opiö 3-5e.h. | Hringið - l | og við i í sendum \ E blaðið ! I um leið i Auglýsið í Tímanum Saltað upp á fyrirheit ráðherra AM — Vegna fyrirheita sjávarút- vegsráðherraum að beita sér fyr- ir tilslökunum i útflutningsgjöld- um munu sildarsaltendur nú hafa fallist á aö salta áfram, þrátt fyrir að hið nýja sildarverð, sem ákveðiö var sl. fimmtudag, sé nær þvi alveg hið sama og áður var, en saltendur kváðu ómögu- legt að salta upp á þau býti áður, vegna taps á hverri saltaðri tunnu. Hið nýja sildarverö, sem gildir fyrir timabilið frá 1. október til 31. desember er sem hér segir: A) Sild, 33 cm og stærri, hvertkg..............kr. 131.00 B) Sild, 30 cm að 33 cm, hvertkg..............kr. 90.00 C) Sild, 27 cm að 30 cm hvertkg..............kr. 68.00 D) Sild 25 cm að 27 cm hvertkg..............kr. 57.00 Veröþessi voru samþykkt með atkvæðum seljenda og freðsildar- kaupenda. Kaupendur saltsildar sátu hjá. Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar að ráða bókara. Til greina kemur hálft starf. Þjálfun i bók- haldsstörfum er nauðsynleg. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 14. október n.k. merkt „Skrifstofustarf 1437”. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ Fáum nokkra bila af árgerð 1978 á sérstöku afsláttarverði til afgreiðslu i þessum mánuði HARDTOP Verð Kr. 3.680.000.- COUPE Verð kr. 3.350.000 Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar INGVAR HELGASON Vonarlondi v/Sogoveg — Simi 33560 _

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.