Tíminn - 07.10.1979, Side 22
Sunnudagur 7. október 1979
22
NÝJAR BÆKUR
frá Lystrœningjanum
Thor Vilhjálmsson:
FALDAFEYKIR
GRE IN ASAFN. Pappírskilja.
Einnig til örfá innbundin
eintök, aöeins afgreidd gegn
staðgreiðslu.
Guðmundur
Steinsson:
STUNDARFRIÐUR
LEIKRIT.
Vœntanlegar bækur:
ólafur Ormsson: STÚTUNGSPUNGAR, skáldsaga.
Jón frá Pálmholti: FERÐIN TIL SÆDÝRASAFNSINS, skáldsaga.
Vita Andersen: TRYGHEDS NARKOMANER, Ijóð í þýðingu Nínu Bjarkar
Arnadóttur.
Hans Hansen: VIL DU SE MIN SMUKKE NAVLE, skáldsaga í þýðingu
Vernharðar Linnet og Margrétar Aðalsteinsdóttur.
LYSTRÆNINGINN
símar 71060 og 35713.
ITOLSK ROKOKO
SÓFASETT
VERIÐ
Vorum að fá þessi fallegu Rokoko sófasett
ásamt ýmsum öðrum húsgögnum
Húsgagnasýning kl. 2-5 í dag
VELKOMIN
SHeife
SMIÐJUVEGI6 SIMI44544
Áttræður
Ásgeir Jónsson
t dag er Asgeir Jónsson átt-
ræöur. Hann er fæddur aö
Tröllatungu i Kirkjubóishreppi
en foreldrar hans voru Jón
Jónsson og Halldóra Jónsdóttir.
Voriö 1921 lauk Ásgeir
bófræöinámi viö Bændaskólann
á Hvanneyri og var einnig viö
lýöskólanám og tiiraunastörf f
Danmörku og fyrir utan hollt
vegarnesti aö heiman hefur
Hvanneyrar- og Danmerkur-
dvölin reynst honum notadrjúgt
viö þau f jölbreyttu verkefni sem
biöu Asgeirs. Eftir nokkurra
ára störf hjá Búnaöarfélagi ts-
lands kom Asgeir tii starfa hjá
SIS — 1. júli 1936 og vann viö
kaup og sölu á landbúnkaöar-
vélum i 30 ár. Búvélaverslun óx
mjög hratt á þessum árum og
kallaöi sifellt á úrlausn nýrra
verkefna viö val tækja, vara-
hlutaútvegun og viögeröir. Viö
þessi verkefni nutu samvinnu-
félögin og bændur dugnaöar,
stundvisi og reglusemi Asgeirs.
Þarfir bænda á þessu árabili
voru geysiviötækar og kallaöi á
skjót úræöi og snögga afgreiöslu
i öruggum höndum Asgeirs.
Asgeir gekk heill og óskiptur
aö hverju verki og sleppti ekki
höndum af þvisem hann tók aö
sér fyrr en verkinu var lokiö.
Einnig þótti samstarfsmönnum
hans ætiö gott tfl Asgeirs aö
leita I stóru og smáu. Asgeirs
var þvl lengi saknaö, sérstak-
lega af okkur samstarfsfólki
hans hjá SIS og ekki siöur af in-
um fjölmörgu viöskiptavinum i
rööum bænda þegar hann hvarf
á árinu 1966 til starfa viö þing-
vörslu á alþingi islendinga. Þar
munu bæöi eldri og yngri for-
ystumenn I stjórnmálum okkar
hafa fundiö traustan liösmann
þar sem Asgeir var. Asgeir mun
nú vegna aldursmarka draga
sig i hlé á þeim vettvangi, þótt
hann — heilsuhraustur, grannur
og léttur I hreyfingum, geti
gengiö sem fyrr i flest störf.
Kona Asgeirs er Slmonia
Sigurbergsdóttir og eiga þau
einnson Halldór.sem núerupp-
Ásgeir Jónsson.
kominnogkvænturog veit ég aö
þau Asgeir og Simonia munu
telja þaö sina bestu gjöf á af-
mælisdeginum aö njóta sam-
vista viö þetta unga og efnilega
fólk. Ásgeir er mikill hófsmaöur
og ber mikla umhyggju fyrir
sinum nánustu og lan'di, okkar
og þjóö. Ég veit aö hann mundi
ekki kunna viö hástemmdar lýs-
ingar eöa hrósyröi um starf sitt
eöa lifsferil, persónugervi og
hæfileika en ég veit aö ég mæli
fyrir munn okkar, fjölda sam-
feröamanna hans, þegar ég
sendi honum og fjölskyldunni
bestu hamingjuóskir, meö von
um aö mega njóta fleiri sam-
verustunda nú merö Ásgeiri I
nánustu framtiö þegar hann
hefur lagt sin erflsömu störf á
hiiluna. Kærar þakkir fyrir
gamalt og gott samstarf — inni-
legar hamingjuóskir, bestu
kveðiur.
Gunnar Gunnarsson
í öllum lengdum
Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að
10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá
6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi:
KJÖLJÁRN ÞAKPAPPA
RENNUBÖND ÞAKSAUM
B.B. fyrir þá sem byggja
BYGGINGAVÖRUR HF
Suðurlandsbraut 4.
Sími 33331. (H. Ben-húsið).